Fleiri fréttir Lág laun rót vandans "Það er auðvitað mjög slæmt ef þessi staða kemur ítrekað upp á haustin," segir Elín Thorarensen, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Mörg hundruð börn bíða þess að fá pláss á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna manneklu. 23.8.2005 00:01 Spáir mildum vetri Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, telur að snjóleysi í Esjunni, fimmta árið í röð, bendi til þess að veturinn verði mildur. Hann segir Esjuna vera einskonar langtímahitamæli sem segi ýmislegt um veðrið. 23.8.2005 00:01 Milljónir plantna gróðursettar "Þetta er stór áfangi sem skógræktarfélögin hafa fyrst og fremst unnið að," segir Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktar Íslands. Fimmtán milljónir plantna hafa verið gróðursettar í Landgræðsluskógum landsins síðastliðin fimmtán ár. 23.8.2005 00:01 Ofvirk börn bíða lengur "Ég þarf að grípa til þess að fara fyrr heim úr vinnunni á daginn af því að þá getur enginn séð um drenginn minn," segir Vilma Kristín Guðjónsdóttir, einstæð móðir sex ára drengs sem ekki hefur komist að á frístundaheimili við grunnskóla hans í Grafarvogi. 23.8.2005 00:01 Sannleikurinn um píanómanninn Einhver leyndardómsfyllsta frétt sumarsins fjallaði um mállausan píanóleikara sem fannst rennandi blautur á breskri strönd. Eftir mánaðadvöl á breskri sjúkrastofnun er sannleikurinn um hann loksins kominn í ljós. 23.8.2005 00:01 Hjarðmennska úti á miðjum firði "Þorskurinn er orðinn svo gjæfur að maður getur klappað honum út á miðjum firði," segir Jón Þórðarson einn af umsjónarmönnum hafrannsóknar á Arnarfirði sem Hafrannsóknastofnunin stendur fyrir. Rannsóknin, sem hófst í apríl síðastliðnum, felst í því að þorskurinn í firðinum er fóðraður á ákveðnum svæðum með loðnu. 23.8.2005 00:01 Blokkin seld á tíu milljónir Í dag verður skrifað undir kaupsamninga á fjölbýlishúsi á Bíldudal sem var í eigu Vesturbyggðar. Jón Þórðarson athafnamaður átti hæsta boð í hana en það hljóðaði upp á rúmar tíu milljónir króna. </font /> 23.8.2005 00:01 Pólverjum er ekki fisjað saman "Ég ætlaði bara að vera eitt til tvö ár en nú eru þau orðin átta, " segir Aleksandra sem kom til Ísafjarðar árið 1997 og fór að vinna í fiskvinnslu til að byrja með en hún undi sér ekki í slorinu og því var hún fegin þegar hún fékk vinnu á fjórðungssjúkrahúsinu. 23.8.2005 00:01 Kynjaaðskilnaður í strætó Yfirvöld í Nígeríu hafa ákveðið að grípa til aðgerða til þess að sporna gegn siðferðilegri hnignun í borginni Kanó í norðurhluta landsins. 23.8.2005 00:01 Umsvif RNU margfaldast Um mánaðamótin taka gildi ný lög um Rannsóknarnefnda umferðarslysa þannig að fimm til sjö sinnum fleiri slys verða rannsökuð á ári en verið hefur. Hingað til hefur nefndin aðeins rannsakað banaslys. Fyrsta verkefnið í nýrri verkskipan er alvarlegur árekstur strætisvagns og vörubíls sem varð fyrir helgina. 23.8.2005 00:01 Réttað yfir ræningjum Réttað var í gær yfir tveimur mönnum, 42 og 18 ára gömlum, í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna ránstilraunar við Hamarsgerði í Reykjavík í mars í fyrra. Þar réðust þeir á mann með trékylfu og slógu hann ítrekað með henni og krepptum hnefa. 23.8.2005 00:01 Vilja ekki fleiri trúarskóla Tveir þriðju hlutar Breta eru mótfallnir áformum ríkisstjórnarinnar um að fjölga skólum reknum af trúfélögum í landinu, samkvæmt skoðanakönnun sem breska blaðið The Guardian lét vinna. Tilgangurinn er að fjölga valkostum í skólakerfinu. 23.8.2005 00:01 Gustar um Glaðheima "Áhuginn fór fram úr björtustu vonum," segir Guðbjartur Ingibergsson verktaki, sem er í forsvari fyrir hóp sem gert hefur tilboð í hesthúsin í Glaðheimum á Gustssvæðinu í Kópavogi. Hann býst við að ná samningum við yfir þriðjung hesthúsaeigenda þar. 23.8.2005 00:01 Aron Pálmi á heimleið Yfirgnæfandi líkur eru á því að Aron Pálmi Ágústsson sé í þann veginn að fá frelsi. Nafn hans er nú á lista sem löggjafarþing Texas hefur tekið saman yfir fanga sem það mun leggja til við ríkisstjóra Texas á næstu dögum að verði látnir lausir. Jafnvel er búist við að Aron Pálmi verði kominn til landsins eftir viku til tíu daga. 23.8.2005 00:01 Óskoðaður og ótryggður Vörubílinn sem lenti í hörðum árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var óskoðaður og ótryggður. Bílstjórinn neitar að hafa farið yfir á rauðu ljósi. Hann heimsótti strætisvagnabílstjórann á sjúkrahús. 23.8.2005 00:01 Lögreglan kannar lögmæti söfnunar Lögreglan kannar hvort heimild sé fyrir söfnun til styrktar bágstöddum börnum á Íslandi. Mjög strangar reglur eru í gildi um safnanir samkvæmt lögum um opinberar fjársafnanir. Til að mynda ber þeim sem standa að söfnun að tilkynna lögreglunni um söfnunina áður en hún hefst. 23.8.2005 00:01 Nefnd SÞ vill stefnubreytingu Nefnd Sameinuðu þjóðanna um afnám kynþáttamisréttis hefur lýst áhyggjum sínum af því að fjárveitingar til Mannréttindaskrifstofu Íslands hafi verið felldar úr fjárlögum 2005. 23.8.2005 00:01 Deilt um öryggismyndavélar Fregnum ber ekki saman af því hvort öryggismyndavélar á Stockwell neðanjarðarlestarstöðinni í Lundúnum hafi verið í lagi daginn sem Brasilíumaðurinn Jean Charles de Menezes var skotinn af lögreglunni. <b style="mso-bidi-font-weight: normal" /> </strong /> 23.8.2005 00:01 Fimm daga gæsluvarðhald Sautján ára piltur var í gærkvöldi úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald, en hann stakk átján ára pilt tvívegis í bakið á menningarnótt. Pilturinn sem fyrir árásinni varð liggur enn á gjörgæsludeild, eftir að hafa gengist undir aðgerð á brjóstholi. 22.8.2005 00:01 Trúleysi veldur páfa áhyggjum Benedikt sextándi páfi, kom í gærkvöld til Ítalíu, eftir fjögurra daga heimsókn til Þýskalands þar sem hann sagði kaþólskum biskupum að þeir yrðu að leggja meira á sig til að fá menn í prestastarfið og til að fá fólk til að ganga í kaþólsku kirkjuna. 22.8.2005 00:01 Rýmingu Gaza nær lokið Búið er að rýma nær allar landnemabyggðir á Gaza og segja ísraelsk stjórnvöld brottflutninginn hafa gengið mun betur fyrir sig en áætlað var í byrjun. 22.8.2005 00:01 Íslandsmeistari í sjöunda sinn Hannes Hlífar Stefánsson skákmeistari varð um helgina íslandsmeistari í Skák í sjöunda sinn. Aðeins tveir aðrir skákmenn hafa náð þessum árangri, þeir Baldur Möller og Eggert Gilfer. Næstir, með sex titla koma þeir Ásmundur Ásgeirsson, Friðrik Ólafsson og Helgi Ólafsson. 22.8.2005 00:01 Fjársöfnun fyrir vinnufélaga Vagnstjórar hjá Strætó bs. hafa hrundið af stað fjársöfnun fyrir starfsbróður sinn sem lenti í alvarlegu slysi á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar á föstudag. 22.8.2005 00:01 Opinber heimsókn Klaus hefst í dag Opinber heimsókn, Vaclav Klaus, forseta Tékklands hefst í dag með athöfn á Bessastöðum að viðstöddum ráðherrum og embættismönnum, en forseti Íslands og Tékklands munu ræða saman á Bessastöðum. 22.8.2005 00:01 Rútuslys í Nepal Að minnsta kosti 13 manns fórust og um 30 slösuðust þegar rúta féll niður í djúpt gil í fjalllendi í norðvesturhluta Nepals í morgun. Féll rútan niður um 600 metra en slysið varð á afskekktum slóðum og því liður margar klukkustundir þar til einhver tók eftir flaki rútunnar. 22.8.2005 00:01 Hagel vill bandaríska hermenn heim Chuck Hagel, sem nefndur hefur verið líklegur frambjóðandi Repúblikana, í næstu forsetakosningum, sagði í viðtali á sjónvarpsstöðinni ABC í gær, að Íraksstríðið líktist æ meir Víetnam stríðinu og að Bandaríkin þyrftu að gera áætlun sem gerði ráð fyrir að herinn færi frá landinu innan fárra ára. 22.8.2005 00:01 Yfirgefa heimli sín vegna átaka Hundruð Íraka hafa yfirgefið heimili sín í bænum Rawah, vegna stöðugrar baráttu milli bandaríska hersins og íraskra uppreisnarmanna. Hús, verslanir og opinberar byggingar eru víða í rúst og hafa margar götur verið lokaðar. 22.8.2005 00:01 Frjálslyndir fagna flugvelli Borgarstjórnarflokkur F-listans fagnar umræðunni sem nú á sér stað um flugvallarmál á höfuðborgarsvæðinu. Frjálslyndir telja það grundvallaratriði fyrir samgöngu og öryggismál höfuðborgarsvæðisins og landsins alls að flugvöllur sé í hæfilegri nálægð við þær stofnanir og mannafla sem geta brugðist við neyðarástandi. 22.8.2005 00:01 Reglur um rjúpnaveiði í sjónmáli Heimilt verður að stunda rjúpnaveiðar í 28 daga í haust, í stað 69 daga áður. Þá mega veiðimenn ekki skjóta fleiri en tíu til fimmtán fugla hver. 22.8.2005 00:01 Fjörutíu særast í nautahlaupi Að minnsta kosti fjörutíu særðust, þar af fimmtán alvarlega, eftir að þúsundir manna tóku þátt í nautahlaupi í Tlaxcala í Mexíkó í gær. Um er að ræða árlegan viðburð sem felst í því að sleppa fjölda nauta út á götur borgarinnar í von um að það nái engum en samskonar viðburður er haldinn á Spáni á hverju ári. 22.8.2005 00:01 Á batavegi eftir alvarlegt slys Konan sem legið hefur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir umferðarslys við Hallormsstað í byrjun mánaðarins er á batavegi. Konan liggur enn á gjörgæsludeild, en er komin úr öndunarvél. Í slysinu létust bresk hjón þegar fólksbíll sem þau voru í lenti í árekstri við flutningabíl með tengivagn. 22.8.2005 00:01 Haldlögðu þrjú tonn af kókaíni Sjóher Venezuela lagði í gær hald á rúmlega þrjú tonn af kókaíni sem voru um borð í skipi sem sigldi á alþjóðlegu hafsvæði austur af Trinidad-eyju. Í bátnum voru alls níu menn og voru þeir allir handteknir en skip sjóhersins hafði elt bátinn í þrjá daga. Eiturlyf frá Kólumbíu, aðallega kókaín, fer oft um Venezuela en þaðan er það flutt til Bandaríkjanna og til Evrópu. 22.8.2005 00:01 Gjaldfrjáls leikskóli á Súðavík Á vef Bæjarins besta á Ísafirði kemur fram að Fræðslu- og tómstundanefnd Súðavíkurhrepps og hreppsnefnd Súðavíkur samþykktu í gær formlega nýja gjaldskrá fyrir leikskólann í Súðavík. Með hinni nýju gjaldskrá verður leikskólinn í raun gjaldfrjáls. Er Súðavíkurhreppur fyrst sveitarfélaga á Íslandi til þess að stíga það skref að gera allt nám gjaldfrjálst. Í hinni nýju gjaldskrá kemur fram að ekkert gjald verður innheimt fyrir dvöl í leikskólanum fyrir allt að átta tíma á dag. 22.8.2005 00:01 Norski verkamannaflokkurinn í sókn Stjórnarskipti eru líkleg eftir þingkosningar sem fara fram í Noregi eftir mánuð, samkvæmt könnunum. Núverandi forsætisráðherra verður ekki í framboði en vonast samt til að verða áfram í embætti. 22.8.2005 00:01 Ekki bólar enn á stjórnarskrá Ekkert bólar enn á stjórnarskrá Íraks, en hún á að liggja fyrir í dag. Í síðustu viku gáfu írakskir þingmenn sér viku til viðbótar til að ná sáttum um drög að stjórnarskrá og virðist sem að þeir hafi um fátt annað að velja í dag en að framlengja frestinn um aðra viku. 22.8.2005 00:01 Bræðravíg í Sjálfstæðisflokknum Össur Skarphéðinsson segir að valdamiklir menn innan Sjálfstæðisflokksins, geri atlögu að Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, oddvita flokksins í borgarstjórn. Þeir vilji fá Gísla Martein Baldursson í fyrsta sætið. 22.8.2005 00:01 Rjúpnaveiði í 28 daga í haust Heimilt verður að stunda rjúpnaveiðar í 28 daga í haust, í stað 69 daga áður. Þá mega veiðimenn ekki skjóta fleiri en tíu til fimmtán fugla hver. Þetta er meðal þess sem Umhverfisstofnun leggur til varðandi rjúpnaveiðar. 22.8.2005 00:01 Á batavegi eftir hnífsstungur Pilturinn sem var stunginn tvisvar sinnum í bakið aðfaranótt sunnudags er á batavegi og verður hann útskrifaður af gjörgæsludeild í dag. 22.8.2005 00:01 Aron Pálmi fékk skólavist Aron Pálmi Ágústsson, sem setið hefur í fangelsi í Texas, undanfarin ár, hefur nú fengið leyfi til þess að stunda nám við háskóla í ríkinu. Hann þráir enn að komast til Íslands. 22.8.2005 00:01 Afskipti þrátt fyrir neitun Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, fullyrti í viðtali í Kastljósþætti í síðustu viku að hann hefði engin afskipti haft af ritstjórnum þeirra fjölmiðla sem hann ætti. Í grein um Jón Ásgeir sem birtist í Mannlífi eru hins vegar týnd til tvö dæmi um að hann hafi haft afskipti af ritstjórnum fjölmiðla sinna. 22.8.2005 00:01 Biður fyrir þakklæti Vagnstjórar hjá Strætó hafa hafið fjársöfnun til styrktar vinnufélaga sem slasaðist alvarlega í árekstri á mótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar á föstudaginn. Bílstjórinn biður fyrir þakkir til þeirra sem hjálpuðu honum á slysstað. 22.8.2005 00:01 Enn beðið eftir stálpípuverksmiðju Stálpípuverksmiðjan í Helguvík virðist ekki enn í sjónmáli. Frestur fyrirtækisins til að hefja uppbyggingu rann út um síðustu mánaðamót. Enn á þó að reyna til hlítar. Jóhannes Kr. Kristjánsson. 22.8.2005 00:01 Ráðgátan um píanómanninn leyst Píanómaðurinn svokallaði sem fannst holdvotur á strönd í Bretlandi fyrir fjórum mánuðum, hefur nú loks leyst frá skjóðunni og er farinn heim til Þýskalands. 22.8.2005 00:01 Deilt um stjórnarskrá í Írak Ekkert bólar enn á stjórnarskrá Íraks en hún á að liggja fyrir í dag. Fréttaskýrendur segja hægt að lengja frestinn eða leysa upp þingið og efna til nýrra kosninga. 22.8.2005 00:01 Portúgalar berjast enn við elda Flugvélar sem notaðar eru til þess að berjast við skógarelda steyma nú til Portúgals, en stjórnvöld þar hafa beðið um aðstoð, þar sem þau ráði ekki lengur við eldana. Flugvélar frá Frakklandi og Spáni eru komnar til landsins, og fleiri eru á leiðinni, meðal annars frá Kanada. 22.8.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lág laun rót vandans "Það er auðvitað mjög slæmt ef þessi staða kemur ítrekað upp á haustin," segir Elín Thorarensen, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Mörg hundruð börn bíða þess að fá pláss á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna manneklu. 23.8.2005 00:01
Spáir mildum vetri Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, telur að snjóleysi í Esjunni, fimmta árið í röð, bendi til þess að veturinn verði mildur. Hann segir Esjuna vera einskonar langtímahitamæli sem segi ýmislegt um veðrið. 23.8.2005 00:01
Milljónir plantna gróðursettar "Þetta er stór áfangi sem skógræktarfélögin hafa fyrst og fremst unnið að," segir Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktar Íslands. Fimmtán milljónir plantna hafa verið gróðursettar í Landgræðsluskógum landsins síðastliðin fimmtán ár. 23.8.2005 00:01
Ofvirk börn bíða lengur "Ég þarf að grípa til þess að fara fyrr heim úr vinnunni á daginn af því að þá getur enginn séð um drenginn minn," segir Vilma Kristín Guðjónsdóttir, einstæð móðir sex ára drengs sem ekki hefur komist að á frístundaheimili við grunnskóla hans í Grafarvogi. 23.8.2005 00:01
Sannleikurinn um píanómanninn Einhver leyndardómsfyllsta frétt sumarsins fjallaði um mállausan píanóleikara sem fannst rennandi blautur á breskri strönd. Eftir mánaðadvöl á breskri sjúkrastofnun er sannleikurinn um hann loksins kominn í ljós. 23.8.2005 00:01
Hjarðmennska úti á miðjum firði "Þorskurinn er orðinn svo gjæfur að maður getur klappað honum út á miðjum firði," segir Jón Þórðarson einn af umsjónarmönnum hafrannsóknar á Arnarfirði sem Hafrannsóknastofnunin stendur fyrir. Rannsóknin, sem hófst í apríl síðastliðnum, felst í því að þorskurinn í firðinum er fóðraður á ákveðnum svæðum með loðnu. 23.8.2005 00:01
Blokkin seld á tíu milljónir Í dag verður skrifað undir kaupsamninga á fjölbýlishúsi á Bíldudal sem var í eigu Vesturbyggðar. Jón Þórðarson athafnamaður átti hæsta boð í hana en það hljóðaði upp á rúmar tíu milljónir króna. </font /> 23.8.2005 00:01
Pólverjum er ekki fisjað saman "Ég ætlaði bara að vera eitt til tvö ár en nú eru þau orðin átta, " segir Aleksandra sem kom til Ísafjarðar árið 1997 og fór að vinna í fiskvinnslu til að byrja með en hún undi sér ekki í slorinu og því var hún fegin þegar hún fékk vinnu á fjórðungssjúkrahúsinu. 23.8.2005 00:01
Kynjaaðskilnaður í strætó Yfirvöld í Nígeríu hafa ákveðið að grípa til aðgerða til þess að sporna gegn siðferðilegri hnignun í borginni Kanó í norðurhluta landsins. 23.8.2005 00:01
Umsvif RNU margfaldast Um mánaðamótin taka gildi ný lög um Rannsóknarnefnda umferðarslysa þannig að fimm til sjö sinnum fleiri slys verða rannsökuð á ári en verið hefur. Hingað til hefur nefndin aðeins rannsakað banaslys. Fyrsta verkefnið í nýrri verkskipan er alvarlegur árekstur strætisvagns og vörubíls sem varð fyrir helgina. 23.8.2005 00:01
Réttað yfir ræningjum Réttað var í gær yfir tveimur mönnum, 42 og 18 ára gömlum, í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna ránstilraunar við Hamarsgerði í Reykjavík í mars í fyrra. Þar réðust þeir á mann með trékylfu og slógu hann ítrekað með henni og krepptum hnefa. 23.8.2005 00:01
Vilja ekki fleiri trúarskóla Tveir þriðju hlutar Breta eru mótfallnir áformum ríkisstjórnarinnar um að fjölga skólum reknum af trúfélögum í landinu, samkvæmt skoðanakönnun sem breska blaðið The Guardian lét vinna. Tilgangurinn er að fjölga valkostum í skólakerfinu. 23.8.2005 00:01
Gustar um Glaðheima "Áhuginn fór fram úr björtustu vonum," segir Guðbjartur Ingibergsson verktaki, sem er í forsvari fyrir hóp sem gert hefur tilboð í hesthúsin í Glaðheimum á Gustssvæðinu í Kópavogi. Hann býst við að ná samningum við yfir þriðjung hesthúsaeigenda þar. 23.8.2005 00:01
Aron Pálmi á heimleið Yfirgnæfandi líkur eru á því að Aron Pálmi Ágústsson sé í þann veginn að fá frelsi. Nafn hans er nú á lista sem löggjafarþing Texas hefur tekið saman yfir fanga sem það mun leggja til við ríkisstjóra Texas á næstu dögum að verði látnir lausir. Jafnvel er búist við að Aron Pálmi verði kominn til landsins eftir viku til tíu daga. 23.8.2005 00:01
Óskoðaður og ótryggður Vörubílinn sem lenti í hörðum árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var óskoðaður og ótryggður. Bílstjórinn neitar að hafa farið yfir á rauðu ljósi. Hann heimsótti strætisvagnabílstjórann á sjúkrahús. 23.8.2005 00:01
Lögreglan kannar lögmæti söfnunar Lögreglan kannar hvort heimild sé fyrir söfnun til styrktar bágstöddum börnum á Íslandi. Mjög strangar reglur eru í gildi um safnanir samkvæmt lögum um opinberar fjársafnanir. Til að mynda ber þeim sem standa að söfnun að tilkynna lögreglunni um söfnunina áður en hún hefst. 23.8.2005 00:01
Nefnd SÞ vill stefnubreytingu Nefnd Sameinuðu þjóðanna um afnám kynþáttamisréttis hefur lýst áhyggjum sínum af því að fjárveitingar til Mannréttindaskrifstofu Íslands hafi verið felldar úr fjárlögum 2005. 23.8.2005 00:01
Deilt um öryggismyndavélar Fregnum ber ekki saman af því hvort öryggismyndavélar á Stockwell neðanjarðarlestarstöðinni í Lundúnum hafi verið í lagi daginn sem Brasilíumaðurinn Jean Charles de Menezes var skotinn af lögreglunni. <b style="mso-bidi-font-weight: normal" /> </strong /> 23.8.2005 00:01
Fimm daga gæsluvarðhald Sautján ára piltur var í gærkvöldi úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald, en hann stakk átján ára pilt tvívegis í bakið á menningarnótt. Pilturinn sem fyrir árásinni varð liggur enn á gjörgæsludeild, eftir að hafa gengist undir aðgerð á brjóstholi. 22.8.2005 00:01
Trúleysi veldur páfa áhyggjum Benedikt sextándi páfi, kom í gærkvöld til Ítalíu, eftir fjögurra daga heimsókn til Þýskalands þar sem hann sagði kaþólskum biskupum að þeir yrðu að leggja meira á sig til að fá menn í prestastarfið og til að fá fólk til að ganga í kaþólsku kirkjuna. 22.8.2005 00:01
Rýmingu Gaza nær lokið Búið er að rýma nær allar landnemabyggðir á Gaza og segja ísraelsk stjórnvöld brottflutninginn hafa gengið mun betur fyrir sig en áætlað var í byrjun. 22.8.2005 00:01
Íslandsmeistari í sjöunda sinn Hannes Hlífar Stefánsson skákmeistari varð um helgina íslandsmeistari í Skák í sjöunda sinn. Aðeins tveir aðrir skákmenn hafa náð þessum árangri, þeir Baldur Möller og Eggert Gilfer. Næstir, með sex titla koma þeir Ásmundur Ásgeirsson, Friðrik Ólafsson og Helgi Ólafsson. 22.8.2005 00:01
Fjársöfnun fyrir vinnufélaga Vagnstjórar hjá Strætó bs. hafa hrundið af stað fjársöfnun fyrir starfsbróður sinn sem lenti í alvarlegu slysi á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar á föstudag. 22.8.2005 00:01
Opinber heimsókn Klaus hefst í dag Opinber heimsókn, Vaclav Klaus, forseta Tékklands hefst í dag með athöfn á Bessastöðum að viðstöddum ráðherrum og embættismönnum, en forseti Íslands og Tékklands munu ræða saman á Bessastöðum. 22.8.2005 00:01
Rútuslys í Nepal Að minnsta kosti 13 manns fórust og um 30 slösuðust þegar rúta féll niður í djúpt gil í fjalllendi í norðvesturhluta Nepals í morgun. Féll rútan niður um 600 metra en slysið varð á afskekktum slóðum og því liður margar klukkustundir þar til einhver tók eftir flaki rútunnar. 22.8.2005 00:01
Hagel vill bandaríska hermenn heim Chuck Hagel, sem nefndur hefur verið líklegur frambjóðandi Repúblikana, í næstu forsetakosningum, sagði í viðtali á sjónvarpsstöðinni ABC í gær, að Íraksstríðið líktist æ meir Víetnam stríðinu og að Bandaríkin þyrftu að gera áætlun sem gerði ráð fyrir að herinn færi frá landinu innan fárra ára. 22.8.2005 00:01
Yfirgefa heimli sín vegna átaka Hundruð Íraka hafa yfirgefið heimili sín í bænum Rawah, vegna stöðugrar baráttu milli bandaríska hersins og íraskra uppreisnarmanna. Hús, verslanir og opinberar byggingar eru víða í rúst og hafa margar götur verið lokaðar. 22.8.2005 00:01
Frjálslyndir fagna flugvelli Borgarstjórnarflokkur F-listans fagnar umræðunni sem nú á sér stað um flugvallarmál á höfuðborgarsvæðinu. Frjálslyndir telja það grundvallaratriði fyrir samgöngu og öryggismál höfuðborgarsvæðisins og landsins alls að flugvöllur sé í hæfilegri nálægð við þær stofnanir og mannafla sem geta brugðist við neyðarástandi. 22.8.2005 00:01
Reglur um rjúpnaveiði í sjónmáli Heimilt verður að stunda rjúpnaveiðar í 28 daga í haust, í stað 69 daga áður. Þá mega veiðimenn ekki skjóta fleiri en tíu til fimmtán fugla hver. 22.8.2005 00:01
Fjörutíu særast í nautahlaupi Að minnsta kosti fjörutíu særðust, þar af fimmtán alvarlega, eftir að þúsundir manna tóku þátt í nautahlaupi í Tlaxcala í Mexíkó í gær. Um er að ræða árlegan viðburð sem felst í því að sleppa fjölda nauta út á götur borgarinnar í von um að það nái engum en samskonar viðburður er haldinn á Spáni á hverju ári. 22.8.2005 00:01
Á batavegi eftir alvarlegt slys Konan sem legið hefur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir umferðarslys við Hallormsstað í byrjun mánaðarins er á batavegi. Konan liggur enn á gjörgæsludeild, en er komin úr öndunarvél. Í slysinu létust bresk hjón þegar fólksbíll sem þau voru í lenti í árekstri við flutningabíl með tengivagn. 22.8.2005 00:01
Haldlögðu þrjú tonn af kókaíni Sjóher Venezuela lagði í gær hald á rúmlega þrjú tonn af kókaíni sem voru um borð í skipi sem sigldi á alþjóðlegu hafsvæði austur af Trinidad-eyju. Í bátnum voru alls níu menn og voru þeir allir handteknir en skip sjóhersins hafði elt bátinn í þrjá daga. Eiturlyf frá Kólumbíu, aðallega kókaín, fer oft um Venezuela en þaðan er það flutt til Bandaríkjanna og til Evrópu. 22.8.2005 00:01
Gjaldfrjáls leikskóli á Súðavík Á vef Bæjarins besta á Ísafirði kemur fram að Fræðslu- og tómstundanefnd Súðavíkurhrepps og hreppsnefnd Súðavíkur samþykktu í gær formlega nýja gjaldskrá fyrir leikskólann í Súðavík. Með hinni nýju gjaldskrá verður leikskólinn í raun gjaldfrjáls. Er Súðavíkurhreppur fyrst sveitarfélaga á Íslandi til þess að stíga það skref að gera allt nám gjaldfrjálst. Í hinni nýju gjaldskrá kemur fram að ekkert gjald verður innheimt fyrir dvöl í leikskólanum fyrir allt að átta tíma á dag. 22.8.2005 00:01
Norski verkamannaflokkurinn í sókn Stjórnarskipti eru líkleg eftir þingkosningar sem fara fram í Noregi eftir mánuð, samkvæmt könnunum. Núverandi forsætisráðherra verður ekki í framboði en vonast samt til að verða áfram í embætti. 22.8.2005 00:01
Ekki bólar enn á stjórnarskrá Ekkert bólar enn á stjórnarskrá Íraks, en hún á að liggja fyrir í dag. Í síðustu viku gáfu írakskir þingmenn sér viku til viðbótar til að ná sáttum um drög að stjórnarskrá og virðist sem að þeir hafi um fátt annað að velja í dag en að framlengja frestinn um aðra viku. 22.8.2005 00:01
Bræðravíg í Sjálfstæðisflokknum Össur Skarphéðinsson segir að valdamiklir menn innan Sjálfstæðisflokksins, geri atlögu að Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, oddvita flokksins í borgarstjórn. Þeir vilji fá Gísla Martein Baldursson í fyrsta sætið. 22.8.2005 00:01
Rjúpnaveiði í 28 daga í haust Heimilt verður að stunda rjúpnaveiðar í 28 daga í haust, í stað 69 daga áður. Þá mega veiðimenn ekki skjóta fleiri en tíu til fimmtán fugla hver. Þetta er meðal þess sem Umhverfisstofnun leggur til varðandi rjúpnaveiðar. 22.8.2005 00:01
Á batavegi eftir hnífsstungur Pilturinn sem var stunginn tvisvar sinnum í bakið aðfaranótt sunnudags er á batavegi og verður hann útskrifaður af gjörgæsludeild í dag. 22.8.2005 00:01
Aron Pálmi fékk skólavist Aron Pálmi Ágústsson, sem setið hefur í fangelsi í Texas, undanfarin ár, hefur nú fengið leyfi til þess að stunda nám við háskóla í ríkinu. Hann þráir enn að komast til Íslands. 22.8.2005 00:01
Afskipti þrátt fyrir neitun Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, fullyrti í viðtali í Kastljósþætti í síðustu viku að hann hefði engin afskipti haft af ritstjórnum þeirra fjölmiðla sem hann ætti. Í grein um Jón Ásgeir sem birtist í Mannlífi eru hins vegar týnd til tvö dæmi um að hann hafi haft afskipti af ritstjórnum fjölmiðla sinna. 22.8.2005 00:01
Biður fyrir þakklæti Vagnstjórar hjá Strætó hafa hafið fjársöfnun til styrktar vinnufélaga sem slasaðist alvarlega í árekstri á mótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar á föstudaginn. Bílstjórinn biður fyrir þakkir til þeirra sem hjálpuðu honum á slysstað. 22.8.2005 00:01
Enn beðið eftir stálpípuverksmiðju Stálpípuverksmiðjan í Helguvík virðist ekki enn í sjónmáli. Frestur fyrirtækisins til að hefja uppbyggingu rann út um síðustu mánaðamót. Enn á þó að reyna til hlítar. Jóhannes Kr. Kristjánsson. 22.8.2005 00:01
Ráðgátan um píanómanninn leyst Píanómaðurinn svokallaði sem fannst holdvotur á strönd í Bretlandi fyrir fjórum mánuðum, hefur nú loks leyst frá skjóðunni og er farinn heim til Þýskalands. 22.8.2005 00:01
Deilt um stjórnarskrá í Írak Ekkert bólar enn á stjórnarskrá Íraks en hún á að liggja fyrir í dag. Fréttaskýrendur segja hægt að lengja frestinn eða leysa upp þingið og efna til nýrra kosninga. 22.8.2005 00:01
Portúgalar berjast enn við elda Flugvélar sem notaðar eru til þess að berjast við skógarelda steyma nú til Portúgals, en stjórnvöld þar hafa beðið um aðstoð, þar sem þau ráði ekki lengur við eldana. Flugvélar frá Frakklandi og Spáni eru komnar til landsins, og fleiri eru á leiðinni, meðal annars frá Kanada. 22.8.2005 00:01