Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Pálmi Þórsson skrifar 29. janúar 2026 20:58 Khalil Shabazz og félagar í Grindavík héldu sigurgöngunni áfram á heimavelli. Vísir/Anton Grindvíkingar komust skrefi nær deildarmeistaratitlinum með sannfærandi ellefu stiga sigri á Valsmönnum í Grindavík í kvöld, 78-67. Þetta var áttundi sigur Grindvíkinga í átta heimaleikjum í Bónusdeild karla í vetur og þeir náðu með honum sex stiga forskoti á Stólunum á toppi deildarinnar. Khalil Shabazz skoraði 19 stig fyrir Grindavík og þeir Daniel Mortensen og Jordan Semple voru með 17 stig hvor. Kári Jónsson skoraði 20 stig fyrir Val. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld. Bónus-deild karla Grindavík Valur
Grindvíkingar komust skrefi nær deildarmeistaratitlinum með sannfærandi ellefu stiga sigri á Valsmönnum í Grindavík í kvöld, 78-67. Þetta var áttundi sigur Grindvíkinga í átta heimaleikjum í Bónusdeild karla í vetur og þeir náðu með honum sex stiga forskoti á Stólunum á toppi deildarinnar. Khalil Shabazz skoraði 19 stig fyrir Grindavík og þeir Daniel Mortensen og Jordan Semple voru með 17 stig hvor. Kári Jónsson skoraði 20 stig fyrir Val. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti