Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar 28. janúar 2026 13:15 Prófkjör D-listans í Mosfellsbæ verður haldið 31. janúar og er það mikilvægur áfangi í undirbúningi okkar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Prófkör er ekki aðeins val á einstaklingum heldur lýðræðisleg ákvörðun um hvernig frambjóðendur raðast á D-lista fyrir kosningarnar 16. maí nk. Það er ljóst að sá listi verður skipaður hæfileikaríku fólki sem sameinar reynslu, nýja krafta og skýra framtíðarsýn. Ég hef setið í bæjarstjórn Mosfellsbæjar í átta ár. Fyrst í meirihluta á árunum 2018–2022, þar sem ég gegndi meðal annars starfi formanns bæjarráðs, og síðan sem oddviti D-listans í minnihluta frá 2022. Þessi ár hafa kennt mér að árangur í sveitarstjórnarmálum byggist fyrst og fremst á skýrri stefnu, samstarfi, og því að hafa fólk með mismunandi styrkleika sem vinnur saman að sameiginlegu markmiði og þorir að taka ákvarðanir og standa með þeim. Eftir þessum gildum höfum við D-lista fólk starfað á líðandi kjörtímabili í minnihluta í bæjarstjórn með góðum árangri fyrir Mosfellinga. Ég hef brennandi áhuga á bæjarmálunum og vil halda áfram að láta gott af mér leiða á þeim vettvangi á næsta kjörtímabili. Fjölbreyttur hópur frambjóðenda Í prófkjörinu að þessu sinni tekur þátt hópur af mjög hæfileikaríku fólki, á fjölbreyttum aldri með mismunandi bakgrunn, þekkingu og reynslu. Það sem sameinar þennan flotta hóp er einlægur metnaður og áhugi allra þessara einstaklinga fyrir velferð Mosfellsbæjar og Mosfellinga og öll viljum við láta gott af okkur leiða í vinnu fyrir bæinn okkar. Hilmar Gunnarsson er öflugur nýr frambjóðandi sem býður sig fram til oddvitasætis og ég styð hann heilshugar í það verkefni, og ég veit að hann á eftir að standa sig mjög vel í því hlutverki. Ég tók þá þá ákvörðun að bjóða mig fram í 6. sæti D-listans, í komandi prókjöri, sæti sem við ætlum að gera að baráttusæti fyrir kosningarnar í vor. Markmiðið okkar er skýrt, að ná meirihluta í kosningum í vor með fjölbreyttu sterku, traustu og reynslumiklu liði, sem mun láta verkin tala, fólk sem sem getur tekið ábyrgð á áframhaldandi uppbyggingu Mosfellsbæjar. Áherslur mínar sem bæjarfulltrúi hafa ávallt verið, ábyrg fjármál, skýr forgangsröðun og uppbygging innviða fyrir skóla, leikskóla, íþróttaaðstöðu, velferðarmál og þjónusta við eldri borgara. Ég vil áfram vinna að öflugum og sjálfbærum Mosfellsbæ, þar sem ákvarðanir eru teknar af ábyrgð, framsýni og virðingu fyrir fjármunum skattgreiðenda og fólkinu sem býr í Mosfellsbæ. Það verður spennandi að vinna að því að ná háleitum markmiðum í kosningunum í vor í nýju hlutverki á D-listanum í Mosó í vor og vil leggja mína þekkingu og reynslu af mörkum þar sem hún skiptir mestu máli. Prófkörið 31. janúar verður jákvæður styrkur fyrir D-listann í Mosfellsbæ. Það gefur kjósendum innan flokksins raunverulegt val og mótar lista sem endurspeglar breidd, reynslu og framtíðarsýn. Ég veit að með samstilltu átaki, skýrum markmiðum, stefnu og öflugu samhentu liði mun D-listinn bjóða Mosfellingum sterkan valkost í kosningunum í vor. Markmið mitt er skýrt. Með því að bjóða mig fram í 6. sæti er ég að að styrkja liðið okkar sem heild, tryggja að fjölbreytt reynsla mín og þekking í rekstri sveitarfélaga og í einkarekstri nýtist sem best, auk þess að senda skýr skilaboð um að ég hef fulla trú að D-listinn geti unnið góðan sigur í kosningunum í vor. Ég hvet allt D-lista fólk í Mosó að taka þátt í prófkjörinu, ég treysti á stuðning ykkar, ég hlakka til samtalsins við flokksfólk og áframhaldandi vinnu fyrir Mosfellsbæ í nýju hlutverki á listanum, með sama, krafti og eldmóði og áður. Höfundur er oddviti D-lista og bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Sjálfstæðisflokkurinn Mosfellsbær Mest lesið Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal Skoðun Skoðun Skoðun Leysum leikskólamálin í Reykjavík Anna Björk Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Að framkvæma fyrst og spyrja svo Regína Hreinsdóttir skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Eru mannréttindi martröð? Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir,Ásgeir Brynjar Torfason,Brynhildur Davíðsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Deilan sem afhjúpar tómarúm í vísindum Hafró Svanur Guðmundsson,Altair Agmata skrifar Skoðun Læsisátök Meyvant Þórólfsson skrifar Sjá meira
Prófkjör D-listans í Mosfellsbæ verður haldið 31. janúar og er það mikilvægur áfangi í undirbúningi okkar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Prófkör er ekki aðeins val á einstaklingum heldur lýðræðisleg ákvörðun um hvernig frambjóðendur raðast á D-lista fyrir kosningarnar 16. maí nk. Það er ljóst að sá listi verður skipaður hæfileikaríku fólki sem sameinar reynslu, nýja krafta og skýra framtíðarsýn. Ég hef setið í bæjarstjórn Mosfellsbæjar í átta ár. Fyrst í meirihluta á árunum 2018–2022, þar sem ég gegndi meðal annars starfi formanns bæjarráðs, og síðan sem oddviti D-listans í minnihluta frá 2022. Þessi ár hafa kennt mér að árangur í sveitarstjórnarmálum byggist fyrst og fremst á skýrri stefnu, samstarfi, og því að hafa fólk með mismunandi styrkleika sem vinnur saman að sameiginlegu markmiði og þorir að taka ákvarðanir og standa með þeim. Eftir þessum gildum höfum við D-lista fólk starfað á líðandi kjörtímabili í minnihluta í bæjarstjórn með góðum árangri fyrir Mosfellinga. Ég hef brennandi áhuga á bæjarmálunum og vil halda áfram að láta gott af mér leiða á þeim vettvangi á næsta kjörtímabili. Fjölbreyttur hópur frambjóðenda Í prófkjörinu að þessu sinni tekur þátt hópur af mjög hæfileikaríku fólki, á fjölbreyttum aldri með mismunandi bakgrunn, þekkingu og reynslu. Það sem sameinar þennan flotta hóp er einlægur metnaður og áhugi allra þessara einstaklinga fyrir velferð Mosfellsbæjar og Mosfellinga og öll viljum við láta gott af okkur leiða í vinnu fyrir bæinn okkar. Hilmar Gunnarsson er öflugur nýr frambjóðandi sem býður sig fram til oddvitasætis og ég styð hann heilshugar í það verkefni, og ég veit að hann á eftir að standa sig mjög vel í því hlutverki. Ég tók þá þá ákvörðun að bjóða mig fram í 6. sæti D-listans, í komandi prókjöri, sæti sem við ætlum að gera að baráttusæti fyrir kosningarnar í vor. Markmiðið okkar er skýrt, að ná meirihluta í kosningum í vor með fjölbreyttu sterku, traustu og reynslumiklu liði, sem mun láta verkin tala, fólk sem sem getur tekið ábyrgð á áframhaldandi uppbyggingu Mosfellsbæjar. Áherslur mínar sem bæjarfulltrúi hafa ávallt verið, ábyrg fjármál, skýr forgangsröðun og uppbygging innviða fyrir skóla, leikskóla, íþróttaaðstöðu, velferðarmál og þjónusta við eldri borgara. Ég vil áfram vinna að öflugum og sjálfbærum Mosfellsbæ, þar sem ákvarðanir eru teknar af ábyrgð, framsýni og virðingu fyrir fjármunum skattgreiðenda og fólkinu sem býr í Mosfellsbæ. Það verður spennandi að vinna að því að ná háleitum markmiðum í kosningunum í vor í nýju hlutverki á D-listanum í Mosó í vor og vil leggja mína þekkingu og reynslu af mörkum þar sem hún skiptir mestu máli. Prófkörið 31. janúar verður jákvæður styrkur fyrir D-listann í Mosfellsbæ. Það gefur kjósendum innan flokksins raunverulegt val og mótar lista sem endurspeglar breidd, reynslu og framtíðarsýn. Ég veit að með samstilltu átaki, skýrum markmiðum, stefnu og öflugu samhentu liði mun D-listinn bjóða Mosfellingum sterkan valkost í kosningunum í vor. Markmið mitt er skýrt. Með því að bjóða mig fram í 6. sæti er ég að að styrkja liðið okkar sem heild, tryggja að fjölbreytt reynsla mín og þekking í rekstri sveitarfélaga og í einkarekstri nýtist sem best, auk þess að senda skýr skilaboð um að ég hef fulla trú að D-listinn geti unnið góðan sigur í kosningunum í vor. Ég hvet allt D-lista fólk í Mosó að taka þátt í prófkjörinu, ég treysti á stuðning ykkar, ég hlakka til samtalsins við flokksfólk og áframhaldandi vinnu fyrir Mosfellsbæ í nýju hlutverki á listanum, með sama, krafti og eldmóði og áður. Höfundur er oddviti D-lista og bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ.
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar
Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir,Ásgeir Brynjar Torfason,Brynhildur Davíðsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun