Uppsagnir hjá Alvotech Árni Sæberg skrifar 28. janúar 2026 11:05 Róbert Wessmann er stofnandi og stjórnarformaður Alvotech. Vísir/Alvotech Fimmtán starfsmönnum Alvotech á Íslandi var sagt upp í byrjun vikunnar og öðrum eins fjölda á skrifstofum félagsins erlendis. Þetta staðfestir Benedikt Stefánsson, upplýsingafulltrúi Alvotech, í samtali við Vísi. Hann segir uppsagnirnar tilkomnar vegna skipulagsbreytinga. „Það hafa, eins og allir vita, verið miklar breytingar í gegnum síðustu misseri. Félagið er auðvitað að auka framleiðslu mjög mikið og sölu á mörgum mörkuðum. Það er verið að gera ýmsar skipulagsbreytingar í samræmi við það. Áherslan er mest á viðskiptalegu hliðina og vöxt hennar. Framleiðslu, rannsókn og þróun og allt sem því tengist. Þannig að það eru komin ákveðin kaflaskil á öðrum sviðum.“ Þau svið séu stoðdeildir félagsins og yfirstjórn. Skipulagsbreytingarnar séu í sjálfu sér eðlilegur hluti af eðlilegri þróun félagsins miðað við áætlanir stjórnenda þess næstu mánuði og misseri. Þá segir hann að á Íslandi vinni eitt þúsund manns hjá félaginu og 1.500 á heimsvísu. Félagið sé í gríðarlegum vexti og til að mynda hafi starfsmönnum fjölgað um 400 á síðasta ári á heimsvísu. Eðlilegt sé að samhliða slíkum vexti verði breytingar sem leiði til þess að starfsfólk fari frá félaginu. Alvotech Vinnumarkaður Lyf Líftækni Mest lesið Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Sjá meira
Þetta staðfestir Benedikt Stefánsson, upplýsingafulltrúi Alvotech, í samtali við Vísi. Hann segir uppsagnirnar tilkomnar vegna skipulagsbreytinga. „Það hafa, eins og allir vita, verið miklar breytingar í gegnum síðustu misseri. Félagið er auðvitað að auka framleiðslu mjög mikið og sölu á mörgum mörkuðum. Það er verið að gera ýmsar skipulagsbreytingar í samræmi við það. Áherslan er mest á viðskiptalegu hliðina og vöxt hennar. Framleiðslu, rannsókn og þróun og allt sem því tengist. Þannig að það eru komin ákveðin kaflaskil á öðrum sviðum.“ Þau svið séu stoðdeildir félagsins og yfirstjórn. Skipulagsbreytingarnar séu í sjálfu sér eðlilegur hluti af eðlilegri þróun félagsins miðað við áætlanir stjórnenda þess næstu mánuði og misseri. Þá segir hann að á Íslandi vinni eitt þúsund manns hjá félaginu og 1.500 á heimsvísu. Félagið sé í gríðarlegum vexti og til að mynda hafi starfsmönnum fjölgað um 400 á síðasta ári á heimsvísu. Eðlilegt sé að samhliða slíkum vexti verði breytingar sem leiði til þess að starfsfólk fari frá félaginu.
Alvotech Vinnumarkaður Lyf Líftækni Mest lesið Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Sjá meira