„Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2026 07:35 Óðinn Þór Ríkharðsson kann að raða inn mörkum eins og Svisslendingar vita manna best. vísir/Vilhelm Lítið sem ekkert er af fréttum tengdum Evrópumótinu í handbolta í helstu miðlunum í Sviss, fyrir leik þjóðarinnar við Ísland á EM í dag. Ríkismiðillinn SRF varar þó sérstaklega við Óðni Þór Ríkharðssyni. Leikurinn í dag, klukkan 14:30, er afar þýðingarmikill fyrir Íslendinga enda má ekkert út af bregða í baráttunni um að komast í undanúrslit. Svisslendingar eru hins vegar enn að leita að sínum fyrsta sigri frá upphafi í milliriðli á EM og eiga ekki möguleika á að komast áfram í mótinu. Þeir náðu þó 29-29 jafntefli við Ungverjaland á föstudaginn og vilja byggja ofan á það, eftir 28-24 tap gegn Króötum á sunnudaginn. Svisslendingar þekkja auðvitað sérstaklega vel til Óðins en hornamaðurinn knái er algjör lykilmaður í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen og hefur unnið fjölda titla með liðinu. Óðinn getur skorað úr hvaða stöðu sem er SRF ræddi við tvo liðsfélaga Óðins, þá Luka Maros og Lucas Meister, um komandi leik, í grein undir fyrirsögninni „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“. „Það er hrikalega erfitt að verjast honum því hann getur skorað úr hvaða stöðu sem er,“ sagði Maros og bætti við að Óðinn væri duglegur að æfa aukalega og það hefði eflaust hjálpað honum. „En maður sá snemma hve sterkur hann er.“ Meister tók í sama streng en varaði við fleirum: „Aðaláherslan er á það hvernig við verjumst Gísla Kristjánssyni, Viggó Kristjánssyni og Ómari Inga Magnússyni.“ Veikur markvörður Veikindi hafa truflað undirbúning Sviss fyrir leikinn því markvörðurinn Mathieu Seravalli varð að víkja og hefur þjálfarinn Andy Schmid kallað á Jannis Scheidiger inn í hans stað. EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Sjá meira
Leikurinn í dag, klukkan 14:30, er afar þýðingarmikill fyrir Íslendinga enda má ekkert út af bregða í baráttunni um að komast í undanúrslit. Svisslendingar eru hins vegar enn að leita að sínum fyrsta sigri frá upphafi í milliriðli á EM og eiga ekki möguleika á að komast áfram í mótinu. Þeir náðu þó 29-29 jafntefli við Ungverjaland á föstudaginn og vilja byggja ofan á það, eftir 28-24 tap gegn Króötum á sunnudaginn. Svisslendingar þekkja auðvitað sérstaklega vel til Óðins en hornamaðurinn knái er algjör lykilmaður í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen og hefur unnið fjölda titla með liðinu. Óðinn getur skorað úr hvaða stöðu sem er SRF ræddi við tvo liðsfélaga Óðins, þá Luka Maros og Lucas Meister, um komandi leik, í grein undir fyrirsögninni „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“. „Það er hrikalega erfitt að verjast honum því hann getur skorað úr hvaða stöðu sem er,“ sagði Maros og bætti við að Óðinn væri duglegur að æfa aukalega og það hefði eflaust hjálpað honum. „En maður sá snemma hve sterkur hann er.“ Meister tók í sama streng en varaði við fleirum: „Aðaláherslan er á það hvernig við verjumst Gísla Kristjánssyni, Viggó Kristjánssyni og Ómari Inga Magnússyni.“ Veikur markvörður Veikindi hafa truflað undirbúning Sviss fyrir leikinn því markvörðurinn Mathieu Seravalli varð að víkja og hefur þjálfarinn Andy Schmid kallað á Jannis Scheidiger inn í hans stað.
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Sjá meira