EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2026 21:04 Vonandi verða allir líka kátir á þriðjudaginn. Það var kátt á hjalla í Kristianstad í kvöld eftir frábæran sigur hjá strákunum okkar gegn Póllandi. Farmiðinn í milliriðilinn er kominn og mótið hefst af alvöru á þriðjudag. Haukur Þrastarson gladdi þjóðina með stórkostlegum leik. Loksins, loksins sýndi hann þjóðinni hvað hann er fáranlega góður handboltamaður. Því ber svo sannarlega að fagna. Það var líka gert með því að slátra hálfum pylsupotti í fjölmiðlaaðstöðunni. Ofboðslega fínar pullur hérna. Einn leikur eftir í riðlinum og hann er á þriðjudag gegn Ungverjum. Þar eru í boði tvö stig í milliriðil. Mótið fer að hefjast fyrir alvöru. Þátt kvöldsins má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Hauki Þrastar fagnað með pylsuveislu EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan átta marka sigur er liðið mætti Pólverjum í 2. umferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í dag. Sigurinn kemur íslensku strákunum í kjörstöðu til að vinna riðilinn. 18. janúar 2026 18:30 „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ „Það tók smá tíma að hrista þá af okkur og við vorum kannski að fara smá illa með boltann og dauðafæri í fyrri hálfleik,“ sagði Haukur Þrastarson eftir sigur Íslands gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag. 18. janúar 2026 19:12 Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir tveggja mínútna brottvísun, sem Ómar Ingi fékk í seinni hálfleik gegn Póllandi á EM, hafa kveikt í liðinu sem tók af skarið og sigldi heim stórsigri í kjölfarið. 18. janúar 2026 19:16 Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Ísland vann átta marka sigur á Póllandi, 23-31, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handbolta karla. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik keyrðu Íslendingar yfir Pólverja í þeim seinni. Margir leikmenn Íslands spiluðu skínandi vel í dag. 18. janúar 2026 19:06 Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi átta marka sigur á Póllandi í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Það var nóg af flottum tölum hjá íslensku strákunum. 18. janúar 2026 19:01 Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Elliði Snær Viðarsson var að vonum himinlifandi eftir stórsigur á Pólverjum á EM í gær. Eftir slakan leik í fyrstu umferð svaraði hann fyrir sig í dag og segir milliriðil nú hafinn hjá liðinu. 18. janúar 2026 18:54 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira
Haukur Þrastarson gladdi þjóðina með stórkostlegum leik. Loksins, loksins sýndi hann þjóðinni hvað hann er fáranlega góður handboltamaður. Því ber svo sannarlega að fagna. Það var líka gert með því að slátra hálfum pylsupotti í fjölmiðlaaðstöðunni. Ofboðslega fínar pullur hérna. Einn leikur eftir í riðlinum og hann er á þriðjudag gegn Ungverjum. Þar eru í boði tvö stig í milliriðil. Mótið fer að hefjast fyrir alvöru. Þátt kvöldsins má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Hauki Þrastar fagnað með pylsuveislu
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan átta marka sigur er liðið mætti Pólverjum í 2. umferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í dag. Sigurinn kemur íslensku strákunum í kjörstöðu til að vinna riðilinn. 18. janúar 2026 18:30 „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ „Það tók smá tíma að hrista þá af okkur og við vorum kannski að fara smá illa með boltann og dauðafæri í fyrri hálfleik,“ sagði Haukur Þrastarson eftir sigur Íslands gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag. 18. janúar 2026 19:12 Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir tveggja mínútna brottvísun, sem Ómar Ingi fékk í seinni hálfleik gegn Póllandi á EM, hafa kveikt í liðinu sem tók af skarið og sigldi heim stórsigri í kjölfarið. 18. janúar 2026 19:16 Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Ísland vann átta marka sigur á Póllandi, 23-31, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handbolta karla. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik keyrðu Íslendingar yfir Pólverja í þeim seinni. Margir leikmenn Íslands spiluðu skínandi vel í dag. 18. janúar 2026 19:06 Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi átta marka sigur á Póllandi í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Það var nóg af flottum tölum hjá íslensku strákunum. 18. janúar 2026 19:01 Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Elliði Snær Viðarsson var að vonum himinlifandi eftir stórsigur á Pólverjum á EM í gær. Eftir slakan leik í fyrstu umferð svaraði hann fyrir sig í dag og segir milliriðil nú hafinn hjá liðinu. 18. janúar 2026 18:54 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira
Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan átta marka sigur er liðið mætti Pólverjum í 2. umferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í dag. Sigurinn kemur íslensku strákunum í kjörstöðu til að vinna riðilinn. 18. janúar 2026 18:30
„Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ „Það tók smá tíma að hrista þá af okkur og við vorum kannski að fara smá illa með boltann og dauðafæri í fyrri hálfleik,“ sagði Haukur Þrastarson eftir sigur Íslands gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag. 18. janúar 2026 19:12
Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir tveggja mínútna brottvísun, sem Ómar Ingi fékk í seinni hálfleik gegn Póllandi á EM, hafa kveikt í liðinu sem tók af skarið og sigldi heim stórsigri í kjölfarið. 18. janúar 2026 19:16
Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Ísland vann átta marka sigur á Póllandi, 23-31, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handbolta karla. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik keyrðu Íslendingar yfir Pólverja í þeim seinni. Margir leikmenn Íslands spiluðu skínandi vel í dag. 18. janúar 2026 19:06
Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi átta marka sigur á Póllandi í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Það var nóg af flottum tölum hjá íslensku strákunum. 18. janúar 2026 19:01
Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Elliði Snær Viðarsson var að vonum himinlifandi eftir stórsigur á Pólverjum á EM í gær. Eftir slakan leik í fyrstu umferð svaraði hann fyrir sig í dag og segir milliriðil nú hafinn hjá liðinu. 18. janúar 2026 18:54