Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2026 19:09 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sjö mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hann bjó að auki til fimm færi fyrir liðsfélaga sína sem ekki nýttust. Gísli fékk tíu í sóknareinkunn hjá HB Statz. EPA/Johan Nilsson Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann afar sannfærandi þrettán marka sigur á Ítalíu, 39-26, í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Íslensku strákarnir sýndu sínar bestu hliðar í sóknarleiknum og hreinlega sundurspiluðu ítölsku vörnina hvað eftir annað. Eftir að hafa klikkað fimm af fyrstu níu skotunum sínum í leiknum skiptu strákarnir í gírinn og nýttu sautján af síðustu átján skotum sínum í hálfleiknum. Það gerir ótrúlega 94 prósenta nýtingu og ofan á það tapaði liðið aðeins tveimur boltum í fyrri hálfleiknum. Janus Daði Smárason átti frábæra innkomu af bekknum og skilaði fimm mörkum og fjórum stoðsendingum í hálfleiknum þrátt fyrir að spila ekki stóran hluta hans. Vörnin þvingaði hvern tapaða boltann á fætur öðrum og þremur mismunandi leikmönnum íslenska liðsins tókst að fiska ruðning á Ítala þegar íslenska liðið keyrði yfir Ítalana. Eftir þessa mögnuðu frammistöðu í fyrri hálfleiknum var seinni hálfleikurinn nánast formsatriði enda sigldu strákarnir öruggum sigri í höfn. Janus Daði fór vissulega á kostum en það gerðu líka Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon sem lásu ítölsku vörnina eins og opna bók. Allir þessir þrír voru með sóknareinkunn hjá HB Statz yfir 9,55 sem sýnir vel hvers konar sóknarleik íslenska liðið var að spila. Viktor Gísli Hallgrímsson þurfti engan stórleik en það hans gerði betur en allt var að verja vítaskot. Viktor varði þrjú víti og auk þess skutu Ítalir yfir úr einu í viðbót. Það gekk flest upp hjá flestum en það mun örugglega reyna miklu meira á strákana okkar í næstu leikjum en það er samt ekkert grín að stoppa íslensku sóknina í svona ham. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ítalíu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/4 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 4/1 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 6. Viggó Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Janus Daði Smárason 5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4/1 4. Ómar Ingi Magnússon 3/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/3 (35%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 52:26 2. Elvar Örn Jónsson 40:56 3. Ómar Ingi Magnússon 38:11 4. Janus Daði Smárason 35:40 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 35:17 6. Elliði Snær Viðarsson 31:20 - Hver skaut oftast á markið: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 9 3. Ómar Ingi Magnússon 7/4 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Janus Daði Smárason 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 13 1. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 11 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 7. Elvar Örn Jónsson 3 7. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 7 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Ýmir Örn Gíslason 4 4. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Teitur Örn Einarsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Andri Már Rúnarsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Elvar Örn Jónsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Janus Daði Smárason 9,78 3. Ómar Ingi Magnússon 9,56 4. Bjarki Már Elísson 8,06 5. Orri Freyr Þorkelsson 7,45 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,98 2. Elvar Örn Jónsson 7,85 3. Ýmir Örn Gíslason 7,09 4. Viggó Kristjánsson 6,20 5. Teitur Örn Einarsson 6,11 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 15 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 5 úr vítum 7 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Ítalía +8 Fiskuð víti: Ítalía +2 - Varin skot markvarða: Jafnt Varin víti markvarða: Ísland +3 Misheppnuð skot: Jafnt Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - Mörk manni fleiri: Ítalía +3 (5-2) Mörk manni færri: Ísland +1 (3-2) Mörk í tómt mark: 0 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ítalía +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +6 (8-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (9-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (7-6) 41. til 50. mínúta: Ítalía +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (6-2) Byrjun hálfleikja: Jafnt (11-11) Lok hálfleikja: Ísland +8 (15-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (21-12) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (18-14) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira
Íslensku strákarnir sýndu sínar bestu hliðar í sóknarleiknum og hreinlega sundurspiluðu ítölsku vörnina hvað eftir annað. Eftir að hafa klikkað fimm af fyrstu níu skotunum sínum í leiknum skiptu strákarnir í gírinn og nýttu sautján af síðustu átján skotum sínum í hálfleiknum. Það gerir ótrúlega 94 prósenta nýtingu og ofan á það tapaði liðið aðeins tveimur boltum í fyrri hálfleiknum. Janus Daði Smárason átti frábæra innkomu af bekknum og skilaði fimm mörkum og fjórum stoðsendingum í hálfleiknum þrátt fyrir að spila ekki stóran hluta hans. Vörnin þvingaði hvern tapaða boltann á fætur öðrum og þremur mismunandi leikmönnum íslenska liðsins tókst að fiska ruðning á Ítala þegar íslenska liðið keyrði yfir Ítalana. Eftir þessa mögnuðu frammistöðu í fyrri hálfleiknum var seinni hálfleikurinn nánast formsatriði enda sigldu strákarnir öruggum sigri í höfn. Janus Daði fór vissulega á kostum en það gerðu líka Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon sem lásu ítölsku vörnina eins og opna bók. Allir þessir þrír voru með sóknareinkunn hjá HB Statz yfir 9,55 sem sýnir vel hvers konar sóknarleik íslenska liðið var að spila. Viktor Gísli Hallgrímsson þurfti engan stórleik en það hans gerði betur en allt var að verja vítaskot. Viktor varði þrjú víti og auk þess skutu Ítalir yfir úr einu í viðbót. Það gekk flest upp hjá flestum en það mun örugglega reyna miklu meira á strákana okkar í næstu leikjum en það er samt ekkert grín að stoppa íslensku sóknina í svona ham. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ítalíu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/4 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 4/1 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 6. Viggó Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Janus Daði Smárason 5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4/1 4. Ómar Ingi Magnússon 3/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/3 (35%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 52:26 2. Elvar Örn Jónsson 40:56 3. Ómar Ingi Magnússon 38:11 4. Janus Daði Smárason 35:40 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 35:17 6. Elliði Snær Viðarsson 31:20 - Hver skaut oftast á markið: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 9 3. Ómar Ingi Magnússon 7/4 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Janus Daði Smárason 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 13 1. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 11 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 7. Elvar Örn Jónsson 3 7. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 7 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Ýmir Örn Gíslason 4 4. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Teitur Örn Einarsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Andri Már Rúnarsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Elvar Örn Jónsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Janus Daði Smárason 9,78 3. Ómar Ingi Magnússon 9,56 4. Bjarki Már Elísson 8,06 5. Orri Freyr Þorkelsson 7,45 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,98 2. Elvar Örn Jónsson 7,85 3. Ýmir Örn Gíslason 7,09 4. Viggó Kristjánsson 6,20 5. Teitur Örn Einarsson 6,11 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 15 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 5 úr vítum 7 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Ítalía +8 Fiskuð víti: Ítalía +2 - Varin skot markvarða: Jafnt Varin víti markvarða: Ísland +3 Misheppnuð skot: Jafnt Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - Mörk manni fleiri: Ítalía +3 (5-2) Mörk manni færri: Ísland +1 (3-2) Mörk í tómt mark: 0 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ítalía +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +6 (8-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (9-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (7-6) 41. til 50. mínúta: Ítalía +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (6-2) Byrjun hálfleikja: Jafnt (11-11) Lok hálfleikja: Ísland +8 (15-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (21-12) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (18-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ítalíu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/4 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 4/1 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 6. Viggó Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Janus Daði Smárason 5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4/1 4. Ómar Ingi Magnússon 3/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/3 (35%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 52:26 2. Elvar Örn Jónsson 40:56 3. Ómar Ingi Magnússon 38:11 4. Janus Daði Smárason 35:40 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 35:17 6. Elliði Snær Viðarsson 31:20 - Hver skaut oftast á markið: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 9 3. Ómar Ingi Magnússon 7/4 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Janus Daði Smárason 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 13 1. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 11 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 7. Elvar Örn Jónsson 3 7. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 7 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Ýmir Örn Gíslason 4 4. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Teitur Örn Einarsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Andri Már Rúnarsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Elvar Örn Jónsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Janus Daði Smárason 9,78 3. Ómar Ingi Magnússon 9,56 4. Bjarki Már Elísson 8,06 5. Orri Freyr Þorkelsson 7,45 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,98 2. Elvar Örn Jónsson 7,85 3. Ýmir Örn Gíslason 7,09 4. Viggó Kristjánsson 6,20 5. Teitur Örn Einarsson 6,11 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 15 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 5 úr vítum 7 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Ítalía +8 Fiskuð víti: Ítalía +2 - Varin skot markvarða: Jafnt Varin víti markvarða: Ísland +3 Misheppnuð skot: Jafnt Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - Mörk manni fleiri: Ítalía +3 (5-2) Mörk manni færri: Ísland +1 (3-2) Mörk í tómt mark: 0 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ítalía +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +6 (8-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (9-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (7-6) 41. til 50. mínúta: Ítalía +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (6-2) Byrjun hálfleikja: Jafnt (11-11) Lok hálfleikja: Ísland +8 (15-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (21-12) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (18-14)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira