Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar 13. janúar 2026 09:47 Hver kannast ekki við þessa hugsun „Ég er ekki nógu góð/ur....“? Viljann vantar ekki, efinn um að maður sé nógu góður, er einfaldlega of sterkur. Maður heldur að aðrir viti meira, séu klárari, tilbúnari. Ég hef sjálf staðið þar, oftar en mig langar að muna. Að bjóða sig fram til starfa fyrir samfélagið sitt hljómar stórt, sérstaklega þegar maður er ungt foreldri með dagana fulla af ábyrgð og verkefnum. Þá er auðvelt að segja sér að þetta sé ekki fyrir fólk eins og mig. Samt er einmitt núna sá tími ársins að renna upp þegar framboð til sveitarstjórnarkosninga fara að líta dagsins ljós. Um allt land er verið að leita að fólki. Ekki fullkomnu fólki, heldur raunverulegu fólki. Það er alltaf pláss fyrir gott fólk. Sveitarstjórn snýst ekki um titla eða fullkomin svör. Hún snýst um daglegt líf. Skóla, leikskóla, vinnutíma, biðlista og þjónustu. Um hvernig það er að ala upp börn hér og láta lífið ganga upp. Þar skiptir reynsla úr lífinu meira máli en nokkur skýrsla. Við sem erum ungir foreldrar berum með okkur þessa þekkingu. Við þekkjum kerfin af því við höfum þurft að treysta á þau. Við vitum hvar hlutirnir nuddast og hvar þeir bresta. Þetta eru ekki smáatriði. Þetta er kjarni samfélagsins. Samt erum við alltof fljót að halda aftur af okkur. Bíða eftir því að vera nógu klár eða nógu viss. Á meðan ganga aðrir fram. Kannski er það ástæða þess að svo fátt ungt fólk tekur þessi skref, ekki af því að það hafi ekkert að gefa, heldur af því að það efast um að það sem það hafi upp á að bjóða sé nóg. Að bjóða sig fram er ekki að segjast vita allt. Það er að segjast vilja vera með. Hlusta, læra og leggja sitt af mörkum. Og nú er rétti tíminn til að kynna sér málin, spyrja spurninga og sjá hvaða leiðir eru opnar. Kannski er þessi hugsun sem bankar á hjá þér ekki tilviljun. Kannski er þetta líka fyrir þig! Höfundur er bæjarfulltrúi Framsóknar og frjálsra á Akranesi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Akranes Mest lesið Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Sjá meira
Hver kannast ekki við þessa hugsun „Ég er ekki nógu góð/ur....“? Viljann vantar ekki, efinn um að maður sé nógu góður, er einfaldlega of sterkur. Maður heldur að aðrir viti meira, séu klárari, tilbúnari. Ég hef sjálf staðið þar, oftar en mig langar að muna. Að bjóða sig fram til starfa fyrir samfélagið sitt hljómar stórt, sérstaklega þegar maður er ungt foreldri með dagana fulla af ábyrgð og verkefnum. Þá er auðvelt að segja sér að þetta sé ekki fyrir fólk eins og mig. Samt er einmitt núna sá tími ársins að renna upp þegar framboð til sveitarstjórnarkosninga fara að líta dagsins ljós. Um allt land er verið að leita að fólki. Ekki fullkomnu fólki, heldur raunverulegu fólki. Það er alltaf pláss fyrir gott fólk. Sveitarstjórn snýst ekki um titla eða fullkomin svör. Hún snýst um daglegt líf. Skóla, leikskóla, vinnutíma, biðlista og þjónustu. Um hvernig það er að ala upp börn hér og láta lífið ganga upp. Þar skiptir reynsla úr lífinu meira máli en nokkur skýrsla. Við sem erum ungir foreldrar berum með okkur þessa þekkingu. Við þekkjum kerfin af því við höfum þurft að treysta á þau. Við vitum hvar hlutirnir nuddast og hvar þeir bresta. Þetta eru ekki smáatriði. Þetta er kjarni samfélagsins. Samt erum við alltof fljót að halda aftur af okkur. Bíða eftir því að vera nógu klár eða nógu viss. Á meðan ganga aðrir fram. Kannski er það ástæða þess að svo fátt ungt fólk tekur þessi skref, ekki af því að það hafi ekkert að gefa, heldur af því að það efast um að það sem það hafi upp á að bjóða sé nóg. Að bjóða sig fram er ekki að segjast vita allt. Það er að segjast vilja vera með. Hlusta, læra og leggja sitt af mörkum. Og nú er rétti tíminn til að kynna sér málin, spyrja spurninga og sjá hvaða leiðir eru opnar. Kannski er þessi hugsun sem bankar á hjá þér ekki tilviljun. Kannski er þetta líka fyrir þig! Höfundur er bæjarfulltrúi Framsóknar og frjálsra á Akranesi.
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun