Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar 17. desember 2025 10:31 Nú fer í hönd sá tími árs sem margir tengja við samveru, hlýju og von. En þetta getur einnig verið erfiðasti tími ársins. Jól og áramót draga fram tilfinningar sem liggja oft undir yfirborðinu og minna fólk á það sem vantar, rofin tengsl og aðstæður sem ekki breytast þótt hátíð gangi í garð. Fólk í afplánun eða á sjúkrastofnunum, heimilislausir, fátækir og annað jaðarsett fólk upplifir oft mikinn þunga í desember. Sumir fá heimsóknir en aðrir sitja einir. Sumir fá að koma í stutta stund heim til fjölskyldu sem annars stendur þeim ekki til boða. Aðrir eiga ekkert heimboð og eftir þeim bíður enginn. Skilin verða skarpari þegar samfélagið gleðst sem eitt. Sterkar tilfinningar vakna, söknuður, skömm, vonbrigði en stundum von. Það er mikilvægt að við gleymum ekki fólkinu sem fer ekki með tilfinningar sínar á torg heldur ber harm sinn í hljóði. Lítil athöfn getur haft mikið gildi. Það þarf ekki meira en símtal, skilaboð, heimsókn, eða einfaldlega það að nefna einhvern með nafni til sýna að hann sé ekki gleymdur. Afstaða - réttindafélag vill minna fólk á að teygja sig aðeins lengra en venjulega. Hugsa til þeirra sem standa utan við hefðbundin hátíðarhöld. Fyrir sum skiptir slíkt sköpum. Mannleg reisn, samhygð og samstaða eiga ekki að fara í frí yfir hátíðirnar. Höfundur er formaður Afstöðu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Ingi Þóroddsson Fangelsismál Mest lesið Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir Skoðun Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson Skoðun Skoðun Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Leysum leikskólamálin í Reykjavík Anna Björk Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Að framkvæma fyrst og spyrja svo Regína Hreinsdóttir skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Sjá meira
Nú fer í hönd sá tími árs sem margir tengja við samveru, hlýju og von. En þetta getur einnig verið erfiðasti tími ársins. Jól og áramót draga fram tilfinningar sem liggja oft undir yfirborðinu og minna fólk á það sem vantar, rofin tengsl og aðstæður sem ekki breytast þótt hátíð gangi í garð. Fólk í afplánun eða á sjúkrastofnunum, heimilislausir, fátækir og annað jaðarsett fólk upplifir oft mikinn þunga í desember. Sumir fá heimsóknir en aðrir sitja einir. Sumir fá að koma í stutta stund heim til fjölskyldu sem annars stendur þeim ekki til boða. Aðrir eiga ekkert heimboð og eftir þeim bíður enginn. Skilin verða skarpari þegar samfélagið gleðst sem eitt. Sterkar tilfinningar vakna, söknuður, skömm, vonbrigði en stundum von. Það er mikilvægt að við gleymum ekki fólkinu sem fer ekki með tilfinningar sínar á torg heldur ber harm sinn í hljóði. Lítil athöfn getur haft mikið gildi. Það þarf ekki meira en símtal, skilaboð, heimsókn, eða einfaldlega það að nefna einhvern með nafni til sýna að hann sé ekki gleymdur. Afstaða - réttindafélag vill minna fólk á að teygja sig aðeins lengra en venjulega. Hugsa til þeirra sem standa utan við hefðbundin hátíðarhöld. Fyrir sum skiptir slíkt sköpum. Mannleg reisn, samhygð og samstaða eiga ekki að fara í frí yfir hátíðirnar. Höfundur er formaður Afstöðu.
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar
Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar