Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar 17. desember 2025 10:31 Nú fer í hönd sá tími árs sem margir tengja við samveru, hlýju og von. En þetta getur einnig verið erfiðasti tími ársins. Jól og áramót draga fram tilfinningar sem liggja oft undir yfirborðinu og minna fólk á það sem vantar, rofin tengsl og aðstæður sem ekki breytast þótt hátíð gangi í garð. Fólk í afplánun eða á sjúkrastofnunum, heimilislausir, fátækir og annað jaðarsett fólk upplifir oft mikinn þunga í desember. Sumir fá heimsóknir en aðrir sitja einir. Sumir fá að koma í stutta stund heim til fjölskyldu sem annars stendur þeim ekki til boða. Aðrir eiga ekkert heimboð og eftir þeim bíður enginn. Skilin verða skarpari þegar samfélagið gleðst sem eitt. Sterkar tilfinningar vakna, söknuður, skömm, vonbrigði en stundum von. Það er mikilvægt að við gleymum ekki fólkinu sem fer ekki með tilfinningar sínar á torg heldur ber harm sinn í hljóði. Lítil athöfn getur haft mikið gildi. Það þarf ekki meira en símtal, skilaboð, heimsókn, eða einfaldlega það að nefna einhvern með nafni til sýna að hann sé ekki gleymdur. Afstaða - réttindafélag vill minna fólk á að teygja sig aðeins lengra en venjulega. Hugsa til þeirra sem standa utan við hefðbundin hátíðarhöld. Fyrir sum skiptir slíkt sköpum. Mannleg reisn, samhygð og samstaða eiga ekki að fara í frí yfir hátíðirnar. Höfundur er formaður Afstöðu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Ingi Þóroddsson Fangelsismál Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Nú fer í hönd sá tími árs sem margir tengja við samveru, hlýju og von. En þetta getur einnig verið erfiðasti tími ársins. Jól og áramót draga fram tilfinningar sem liggja oft undir yfirborðinu og minna fólk á það sem vantar, rofin tengsl og aðstæður sem ekki breytast þótt hátíð gangi í garð. Fólk í afplánun eða á sjúkrastofnunum, heimilislausir, fátækir og annað jaðarsett fólk upplifir oft mikinn þunga í desember. Sumir fá heimsóknir en aðrir sitja einir. Sumir fá að koma í stutta stund heim til fjölskyldu sem annars stendur þeim ekki til boða. Aðrir eiga ekkert heimboð og eftir þeim bíður enginn. Skilin verða skarpari þegar samfélagið gleðst sem eitt. Sterkar tilfinningar vakna, söknuður, skömm, vonbrigði en stundum von. Það er mikilvægt að við gleymum ekki fólkinu sem fer ekki með tilfinningar sínar á torg heldur ber harm sinn í hljóði. Lítil athöfn getur haft mikið gildi. Það þarf ekki meira en símtal, skilaboð, heimsókn, eða einfaldlega það að nefna einhvern með nafni til sýna að hann sé ekki gleymdur. Afstaða - réttindafélag vill minna fólk á að teygja sig aðeins lengra en venjulega. Hugsa til þeirra sem standa utan við hefðbundin hátíðarhöld. Fyrir sum skiptir slíkt sköpum. Mannleg reisn, samhygð og samstaða eiga ekki að fara í frí yfir hátíðirnar. Höfundur er formaður Afstöðu.
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar