Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 18:01 Katrine Lunde Haraldsen lyftir hér heimsmeistaratitlinum eftir síðasta landsleikinn sinn. Getty/ Federico Gambarini Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í fimmta sinn með sigri á Þýskalandi í úrslitaleik í Rotterdam í Hollandi. Noregur vann leikinn á endanum með þriggja marka mun, 23-20 en liðið vann alla níu leiki sína á mótinu. Þetta var fyrsta stórmót norska landsliðsins síðan að Þórir Hergeirsson hætti með liðið og þær gátu ekki byrjað betur. Eftirmaður hans, Ole Gjekstad, byrjar því á gulli en Þórir náði ekki að vinna sitt fyrsta mót sem aðalþjálfari liðsins. Með þessum sigri í kvöld þá eru norsku konurnar handhafar allra stóru titlana því þær unnu bæði EM og Ólympíuleikana undir stjórn Þóris í fyrra. Liðið hafði mikla yfirburði allt mótið en fékk vissulega mikla mótstöðu frá þýska landsliðinu sem var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á HM síðan 1993. Þýsku stelpurnar voru skrefinu á undan í fyrri hálfleik en staðan var 11-11 í hálfleik. Norska liðið kom af krafti inn í seinni hálfleikinn en þýska liðið var alltaf skammt undan. Norsku stelpurnar voru hins vegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér gullið. Henny Reistad og Thale Rushfeldt Deila voru markahæstar með fimm mörk hvor en Katrine Lunde varði fjórtán skot í markinu. Emily Vogel, Alina Grijseels og Viola Leuchter skoruðu allar fjögur mörk fyrir þýska liðið. Markvörðurinn Katrine Lunde var þarna að spila sinn síðasta landsleik á ótrúlegum ferli og hún fékk sinn draumaendi. Hún átti stórleik í markinu og vann sinn þriðja heimsmeistaratitil og þrettánda gull á stórmótum. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
Noregur vann leikinn á endanum með þriggja marka mun, 23-20 en liðið vann alla níu leiki sína á mótinu. Þetta var fyrsta stórmót norska landsliðsins síðan að Þórir Hergeirsson hætti með liðið og þær gátu ekki byrjað betur. Eftirmaður hans, Ole Gjekstad, byrjar því á gulli en Þórir náði ekki að vinna sitt fyrsta mót sem aðalþjálfari liðsins. Með þessum sigri í kvöld þá eru norsku konurnar handhafar allra stóru titlana því þær unnu bæði EM og Ólympíuleikana undir stjórn Þóris í fyrra. Liðið hafði mikla yfirburði allt mótið en fékk vissulega mikla mótstöðu frá þýska landsliðinu sem var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á HM síðan 1993. Þýsku stelpurnar voru skrefinu á undan í fyrri hálfleik en staðan var 11-11 í hálfleik. Norska liðið kom af krafti inn í seinni hálfleikinn en þýska liðið var alltaf skammt undan. Norsku stelpurnar voru hins vegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér gullið. Henny Reistad og Thale Rushfeldt Deila voru markahæstar með fimm mörk hvor en Katrine Lunde varði fjórtán skot í markinu. Emily Vogel, Alina Grijseels og Viola Leuchter skoruðu allar fjögur mörk fyrir þýska liðið. Markvörðurinn Katrine Lunde var þarna að spila sinn síðasta landsleik á ótrúlegum ferli og hún fékk sinn draumaendi. Hún átti stórleik í markinu og vann sinn þriðja heimsmeistaratitil og þrettánda gull á stórmótum.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira