Leik lokið: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Arnar Skúli Atlason skrifar 5. desember 2025 21:00 Ármann - Tinstastóll Bónus Deild Karla Haust 2025 vísir/Diego Tindastóll komst aftur á sigurbraut í Bónusdeild karla í körfubolta eftir sannfærandi fimmtán stiga sigur á nýliðum Skagamanna í Síkinu. Tindastóll vann leikinn 102-87 en þeir voru með forystuna frá upphafi leiks. Þetta var svokallaður bangsaleikur, styrktarleikur fyrir Einstök börn, og heimamenn unnu öruggan sigur en þeir töpuðu illa í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Skagamenn hafa staðið vel upp á Skaga en þetta var fjórða tap liðsins í röð á útivelli. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld. Bónus-deild karla Tindastóll ÍA
Tindastóll komst aftur á sigurbraut í Bónusdeild karla í körfubolta eftir sannfærandi fimmtán stiga sigur á nýliðum Skagamanna í Síkinu. Tindastóll vann leikinn 102-87 en þeir voru með forystuna frá upphafi leiks. Þetta var svokallaður bangsaleikur, styrktarleikur fyrir Einstök börn, og heimamenn unnu öruggan sigur en þeir töpuðu illa í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Skagamenn hafa staðið vel upp á Skaga en þetta var fjórða tap liðsins í röð á útivelli. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.