Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. nóvember 2025 13:01 Elísa var í stóru hlutverki á síðustu tveimur stórmótum og er búin að jafna sig af meiðslum sem héldu henni frá keppni í fyrsta leik. Henk Seppen/BSR Agency/Getty Images „Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, línumaður landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun. „Það er bara spurning hvað Addi [Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari] ákveður, hvort hann vilji fá mig inn í hópinn í næsta leik eða ekki“ bætti hún svo við. Elísa hefur verið að glíma við meiðsli í öxlinni síðan í leik Vals og Blomberg/Lippe í Evrópudeildinni, sunnudaginn 16. nóvember, en er búin að jafna sig að fullu. „Já, mér finnst það. Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf og hef trú á því að ég geti komið með eitthvað inn í liðið sem hjálpar þeim.“ Serbía spilar einmitt mjög mikið upp á línumennina, þannig að Elísa verður eflaust velkomin viðbót í varnarleikinn en Katrín Tinna Jensdóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir sjá einnig um línumannastöðuna. Elísa segist þyrst í að komast út á gólf og fannst erfitt að geta ekki tekið þátt í leiknum í gær, en reyndi að hjálpa liðinu með öðrum hætti. „Ótrúlega erfitt, sérstaklega í svona stórum leik. Troðfull höllin og geggjuð stemning, en maður reynir bara að styðja þær á annan hátt… Gefa öllum fimmu og standa alltaf upp þegar þær skora og svona. Dana var líka mjög dugleg að fagna til okkar og það gaf manni gott í hjartað“ sagði Elísa einnig en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísa búin að jafna sig af meiðslum Nánar verður fjallað um stelpurnar okkar og leikinn gegn Serbíu í Sportpakkanum í kvöld. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir liðinu eftir á meðan mótinu stendur. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
„Það er bara spurning hvað Addi [Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari] ákveður, hvort hann vilji fá mig inn í hópinn í næsta leik eða ekki“ bætti hún svo við. Elísa hefur verið að glíma við meiðsli í öxlinni síðan í leik Vals og Blomberg/Lippe í Evrópudeildinni, sunnudaginn 16. nóvember, en er búin að jafna sig að fullu. „Já, mér finnst það. Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf og hef trú á því að ég geti komið með eitthvað inn í liðið sem hjálpar þeim.“ Serbía spilar einmitt mjög mikið upp á línumennina, þannig að Elísa verður eflaust velkomin viðbót í varnarleikinn en Katrín Tinna Jensdóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir sjá einnig um línumannastöðuna. Elísa segist þyrst í að komast út á gólf og fannst erfitt að geta ekki tekið þátt í leiknum í gær, en reyndi að hjálpa liðinu með öðrum hætti. „Ótrúlega erfitt, sérstaklega í svona stórum leik. Troðfull höllin og geggjuð stemning, en maður reynir bara að styðja þær á annan hátt… Gefa öllum fimmu og standa alltaf upp þegar þær skora og svona. Dana var líka mjög dugleg að fagna til okkar og það gaf manni gott í hjartað“ sagði Elísa einnig en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísa búin að jafna sig af meiðslum Nánar verður fjallað um stelpurnar okkar og leikinn gegn Serbíu í Sportpakkanum í kvöld. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir liðinu eftir á meðan mótinu stendur.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti