Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2025 08:25 Vigdís hefur áður starfað sem framkvæmdastjóri Bændasamtakanna og á Alþingi fyrir þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögmaður, hefur verið ráðin sem verkefnastjóri fyrir Hringborð hafs og eldis (IAOF- Icelandic Aquaculture and Ocean Forum). Í tilkynningu segir að Vigdís muni sinna samskiptum við innlenda og erlenda samstarfsaðila og vinna að þróun nýrra verkefna sem tengjast nýsköpun, sjálfbærni og verðmætasköpun í lagareldi og annarri haftengdri starfsemi. „Vigdís er með BA-próf og meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri. Árið 2009 hlaut hún málflutningsréttindi. Árið 2013 lauk hún LL.M.-prófi frá University of Sussex í Bretlandi í alþjóðalögum þar sem hún útskrifaðist með láði. Vigdís hefur setið í stjórnum félagasamtaka, fyrirtækja og í kjörstjórn fyrir kosningar til Alþingis, sveitarstjórna og forseta. Vigdís starfar jafnframt sem lögmaður hjá Reykvískum lögmönnum. Hún var áður framkvæmdastjóri Bændasamtakanna og starfaði á Alþingi fyrir þingflokk Sjálfstæðisflokksins, þar sem hún kom að undirbúningi að gerð þingmála fyrir þingmenn. Árið 2017 var Vigdís aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Hún starfaði einnig sem lögmaður hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Þá starfaði Vigdís í sjö ár sem lögmaður hjá Lögmönnum Höfðabakka, nú Magna lögmönnum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Kjartani Ólafssyni, formanni samtakanna, að samtökin séu virkilega ánægð með að fá Vigdísi til liðs við sig og að þekking hennar á atvinnugeiranum sé mikilvæg. „Vigdís hefur fjölbreytta starfsreynslu að baki sem mun nýtast vel uppbyggingu samtakanna og lagareldis á Íslandi. Vigdís stýrði meðal annars þróunarverkefni í fiskeldi í Fjallabyggð og vann þá náið með samtökunum.“ Þá er haft eftir Vigdísi að það sé margt framundan hjá IAOF enda greinin í örum vexti. „Undirbúningur er hafin fyrir fjórðu fjárfestaráðstefnunnar sem samtökin halda í samstarfi við Arion Banka. Það voru gleðitíðindi á liðnu vori þegar tilkynnt var um að fjárfestar hafa varið allt að 650 milljónum evra í verkefni tengd lagareldi hér á landi. Það er því ljóst að markaðurinn hefur mikla trú á þeim verkefnum sem hafin eru hér á landi og greinin er komin til að vera og og því fylgja mikil tækifæri fyrir íslenskt samfélag“, segir Vigdís. Um Hringborð hafs og eldis Um samtökin segir að Hringborð hafs og eldis (IAOF) hafi verið stofnuð árið 2023 af íslenskum fiskeldisfyrirtækjum og sé ætlað fyrst og fremst að styðja við vöxt atvinnugreinarinnar á Íslandi. „Samtökin eru jafnframt vettvangur alþjóðlegs samstarfs og miðlunar þekkingar um fiskeldi í sjó og á landi, áskoranir tengdar loftlagsbreytingum og nýtingu fiskeldisins, auk annarra þátta sem gera atvinnugreinina að undirstöðuatvinnugrein íslensks efnahagslífs til framtíðar. Samtökin styðja við atvinnuuppbyggingu í greininni og velflest laxeldisfyrirtækin á Íslandi eru aðilar að samtökunum.“ Vistaskipti Fiskeldi Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Í tilkynningu segir að Vigdís muni sinna samskiptum við innlenda og erlenda samstarfsaðila og vinna að þróun nýrra verkefna sem tengjast nýsköpun, sjálfbærni og verðmætasköpun í lagareldi og annarri haftengdri starfsemi. „Vigdís er með BA-próf og meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri. Árið 2009 hlaut hún málflutningsréttindi. Árið 2013 lauk hún LL.M.-prófi frá University of Sussex í Bretlandi í alþjóðalögum þar sem hún útskrifaðist með láði. Vigdís hefur setið í stjórnum félagasamtaka, fyrirtækja og í kjörstjórn fyrir kosningar til Alþingis, sveitarstjórna og forseta. Vigdís starfar jafnframt sem lögmaður hjá Reykvískum lögmönnum. Hún var áður framkvæmdastjóri Bændasamtakanna og starfaði á Alþingi fyrir þingflokk Sjálfstæðisflokksins, þar sem hún kom að undirbúningi að gerð þingmála fyrir þingmenn. Árið 2017 var Vigdís aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Hún starfaði einnig sem lögmaður hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Þá starfaði Vigdís í sjö ár sem lögmaður hjá Lögmönnum Höfðabakka, nú Magna lögmönnum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Kjartani Ólafssyni, formanni samtakanna, að samtökin séu virkilega ánægð með að fá Vigdísi til liðs við sig og að þekking hennar á atvinnugeiranum sé mikilvæg. „Vigdís hefur fjölbreytta starfsreynslu að baki sem mun nýtast vel uppbyggingu samtakanna og lagareldis á Íslandi. Vigdís stýrði meðal annars þróunarverkefni í fiskeldi í Fjallabyggð og vann þá náið með samtökunum.“ Þá er haft eftir Vigdísi að það sé margt framundan hjá IAOF enda greinin í örum vexti. „Undirbúningur er hafin fyrir fjórðu fjárfestaráðstefnunnar sem samtökin halda í samstarfi við Arion Banka. Það voru gleðitíðindi á liðnu vori þegar tilkynnt var um að fjárfestar hafa varið allt að 650 milljónum evra í verkefni tengd lagareldi hér á landi. Það er því ljóst að markaðurinn hefur mikla trú á þeim verkefnum sem hafin eru hér á landi og greinin er komin til að vera og og því fylgja mikil tækifæri fyrir íslenskt samfélag“, segir Vigdís. Um Hringborð hafs og eldis Um samtökin segir að Hringborð hafs og eldis (IAOF) hafi verið stofnuð árið 2023 af íslenskum fiskeldisfyrirtækjum og sé ætlað fyrst og fremst að styðja við vöxt atvinnugreinarinnar á Íslandi. „Samtökin eru jafnframt vettvangur alþjóðlegs samstarfs og miðlunar þekkingar um fiskeldi í sjó og á landi, áskoranir tengdar loftlagsbreytingum og nýtingu fiskeldisins, auk annarra þátta sem gera atvinnugreinina að undirstöðuatvinnugrein íslensks efnahagslífs til framtíðar. Samtökin styðja við atvinnuuppbyggingu í greininni og velflest laxeldisfyrirtækin á Íslandi eru aðilar að samtökunum.“
Vistaskipti Fiskeldi Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent