Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2025 20:31 Íslensku landsliðin eru bæði á leið á stórmót á næstunni og nú geta stuðningsmenn loks verslað sér viðeigandi klæðnað. Samsett/Vísir/Getty Eftir vægast sagt langa bið geta aðdáendur íslensku handboltalandsliðanna nú loksins pantað sér nýju landsliðstreyjuna. Á vef íþróttavöruverslunarinnar Boltamannsins er að minnsta kosti núna hægt að panta sér treyju. Fullorðinstreyja kostar þar 16.990 og barnatreyjan er á 14.990, og segir að áætlaður afhendingartími sé næsta mánudag. Það er rétt svo í tæka tíð fyrir HM kvenna því aðeins níu dagar eru þar til að kvennalandslið Íslands hefur keppni á HM í Þýskalandi, með leik við heimakonur í Stuttgart. Í janúar er svo Evrópumót karla og ljóst að mikill fjöldi Íslendinga ætlar að mæta til Kristianstad og/eða Malmö til að styðja við strákana okkar. Engar treyjur í almenna sölu fyrir ári Hingað til hefur fólk ekki getað keypt sér nýjar landsliðstreyjur og sama staða var uppi á teningnum fyrir ári síðan, í aðdraganda EM kvenna og HM karla. Þá fóru á endanum aldrei neinar treyjur í sölu, nema að mjög takmörkuðu leyti. Núna getur hinn almenni stuðningsmaður því, í fyrsta sinn frá því að HSÍ hætti samstarfi við Kempa og samdi við Adidas, keypt landsliðstreyju. Eins og greint var frá síðastliðinn mánudag hefur Samherji nú bæst í hóp helstu styrktaraðila HSÍ. Á nýju landsliðstreyjunni eru einnig auglýsingar frá Boozt, Icelandair, Arion banka, Íslandshótelum, Lengjunni, Ísey skyri, 1xInternet, Arnarlaxi, Samskipum og Bílaleigu Akureyrar. Fyrr á árinu sleit HSÍ hins vegar samstarfi við fyrirtækið Rapyd og er merki þess ekki lengur á treyjunni. Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. 8. október 2025 12:00 Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. 10. nóvember 2025 12:12 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira
Á vef íþróttavöruverslunarinnar Boltamannsins er að minnsta kosti núna hægt að panta sér treyju. Fullorðinstreyja kostar þar 16.990 og barnatreyjan er á 14.990, og segir að áætlaður afhendingartími sé næsta mánudag. Það er rétt svo í tæka tíð fyrir HM kvenna því aðeins níu dagar eru þar til að kvennalandslið Íslands hefur keppni á HM í Þýskalandi, með leik við heimakonur í Stuttgart. Í janúar er svo Evrópumót karla og ljóst að mikill fjöldi Íslendinga ætlar að mæta til Kristianstad og/eða Malmö til að styðja við strákana okkar. Engar treyjur í almenna sölu fyrir ári Hingað til hefur fólk ekki getað keypt sér nýjar landsliðstreyjur og sama staða var uppi á teningnum fyrir ári síðan, í aðdraganda EM kvenna og HM karla. Þá fóru á endanum aldrei neinar treyjur í sölu, nema að mjög takmörkuðu leyti. Núna getur hinn almenni stuðningsmaður því, í fyrsta sinn frá því að HSÍ hætti samstarfi við Kempa og samdi við Adidas, keypt landsliðstreyju. Eins og greint var frá síðastliðinn mánudag hefur Samherji nú bæst í hóp helstu styrktaraðila HSÍ. Á nýju landsliðstreyjunni eru einnig auglýsingar frá Boozt, Icelandair, Arion banka, Íslandshótelum, Lengjunni, Ísey skyri, 1xInternet, Arnarlaxi, Samskipum og Bílaleigu Akureyrar. Fyrr á árinu sleit HSÍ hins vegar samstarfi við fyrirtækið Rapyd og er merki þess ekki lengur á treyjunni.
Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. 8. október 2025 12:00 Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. 10. nóvember 2025 12:12 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira
Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. 8. október 2025 12:00
Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. 10. nóvember 2025 12:12