Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar 15. október 2025 13:32 Valdimar Víðisson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, skrifar grein þar sem hann segir hvernig bærinn hefur lengi verið í fararbroddi þegar kemur að jafnréttismálum og leggur þar áherslu á aðgerðir við einelti og áreiti. Hann málar Hafnarfjarðabæ upp sem frábæran vinnuveitenda sem er annt um öryggi og velferð starfsmanna sinna. Valdimar er upplýstur um mál tveggja starfsmanna sem urðu fyrir kynferðislegu áreiti í starfi sem varð þess valdandi að annar þeirra er að höfða dómsmál gegn bænum til að fá greidd vangoldin laun, þrátt fyrir unna vinnu, og hinn sat uppi með skemmri veikindarétt þegar eiginmaður hennar veiktist og lést þar sem ekki var brugðist rétt við. Slík yfirlýsing í ljósi þess er ekki aðeins vanvirðing til okkar þolendur, heldur jafnréttisbaráttunnarinnar og réttindi kvenna í heild. Valdimar lýsti því yfir að málið væri ekki einfalt og horfa þyrfti á það frá mörgum hliðum. Það að gripið sé í brjóst starfsmanns, strokið um læri hans sem og að starfsmenn þurfi að sitja undir óvelkomnum kynferðislegum athugasemdum á vinnustað bæjarins er bannað samkvæmt íslenskum lögum. Það er ekkert flókið við það. Að henda síðan fram yfirlýsingum um samkennd, traust og ábyrgð gefur mér það að Valdimar treysti á gerandameðvirkni samfélagsins og þöggun þolenda og telur mál þessara tveggja einstaklinga ekki eiga eftir að skyggja á innihaldstómar yfirlýsingar og staðhæfingar hans um stöðu Hafnarfjarðabæjar í jafnréttismálum. Það að Valdimar sá ekki þörf á að standa betur að málinu, eða hafði löngun til að reyna ná sáttum við þolendur, og leyfði sér að varpa fram þeim orðum að „hann vonaðist til að við myndum ná sátt við málið“ sýnir að maðurinn hefur enga samkennd, skilning eða ábyrgð til þolenda kynferðislegs áreiti í starfi. Hann leyfir sér að segja að þegar við tryggjum að rödd allra heyrist þá styrkjum við ekki bara einstaklinga heldur allt samfélagið og að jafnrétti bæti samfélagið allt aðeins einni viku fyrir fyrirtöku á ofangreindu máli gegn Hafnarfjarðarbæ fyrir Hérðasdómi Reykjaness þykir mér fremur kaldhæðnislegt. Það fer ekki alveg saman hljóð og mynd. Höfundur er fyrrum starfsmaður Hafnarfjarðabæjar, þolandi kynferðislegs áreitis og meistaranemi í mannauðsstjórnun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Sjá meira
Valdimar Víðisson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, skrifar grein þar sem hann segir hvernig bærinn hefur lengi verið í fararbroddi þegar kemur að jafnréttismálum og leggur þar áherslu á aðgerðir við einelti og áreiti. Hann málar Hafnarfjarðabæ upp sem frábæran vinnuveitenda sem er annt um öryggi og velferð starfsmanna sinna. Valdimar er upplýstur um mál tveggja starfsmanna sem urðu fyrir kynferðislegu áreiti í starfi sem varð þess valdandi að annar þeirra er að höfða dómsmál gegn bænum til að fá greidd vangoldin laun, þrátt fyrir unna vinnu, og hinn sat uppi með skemmri veikindarétt þegar eiginmaður hennar veiktist og lést þar sem ekki var brugðist rétt við. Slík yfirlýsing í ljósi þess er ekki aðeins vanvirðing til okkar þolendur, heldur jafnréttisbaráttunnarinnar og réttindi kvenna í heild. Valdimar lýsti því yfir að málið væri ekki einfalt og horfa þyrfti á það frá mörgum hliðum. Það að gripið sé í brjóst starfsmanns, strokið um læri hans sem og að starfsmenn þurfi að sitja undir óvelkomnum kynferðislegum athugasemdum á vinnustað bæjarins er bannað samkvæmt íslenskum lögum. Það er ekkert flókið við það. Að henda síðan fram yfirlýsingum um samkennd, traust og ábyrgð gefur mér það að Valdimar treysti á gerandameðvirkni samfélagsins og þöggun þolenda og telur mál þessara tveggja einstaklinga ekki eiga eftir að skyggja á innihaldstómar yfirlýsingar og staðhæfingar hans um stöðu Hafnarfjarðabæjar í jafnréttismálum. Það að Valdimar sá ekki þörf á að standa betur að málinu, eða hafði löngun til að reyna ná sáttum við þolendur, og leyfði sér að varpa fram þeim orðum að „hann vonaðist til að við myndum ná sátt við málið“ sýnir að maðurinn hefur enga samkennd, skilning eða ábyrgð til þolenda kynferðislegs áreiti í starfi. Hann leyfir sér að segja að þegar við tryggjum að rödd allra heyrist þá styrkjum við ekki bara einstaklinga heldur allt samfélagið og að jafnrétti bæti samfélagið allt aðeins einni viku fyrir fyrirtöku á ofangreindu máli gegn Hafnarfjarðarbæ fyrir Hérðasdómi Reykjaness þykir mér fremur kaldhæðnislegt. Það fer ekki alveg saman hljóð og mynd. Höfundur er fyrrum starfsmaður Hafnarfjarðabæjar, þolandi kynferðislegs áreitis og meistaranemi í mannauðsstjórnun.
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun