Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. september 2025 17:01 Anna Eiríks deilir reglulega einföldum og hollum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram. Íris Dögg Einarsdóttir Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir deildi einfaldri og próteinríkri uppskrift að avokadó-salati á Instagram-síðu sinni. Salatið fullkomið sem álegg eða til að borða eitt og sér. „Elska þetta salat svo mikið. Geggjað á ristað brauð, hrökkbrauð eða bara eintómt! Próteinríkt og gott,“ skrifar Anna við færsluna og sýnir jafnframt aðferðina. Próteinríkt avókadó-salat Hráefni: 1 lítil dós kotasæla Tvö þroskuð avókadó 4 harðsoðin egg Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að setja kotasælu í skál. Skerið avókadóið í bita og bætið því út í skálina. Skerið harðsoðin egg í bita og bætið þeim við. Saltið og piprið eftir smekk. Hrærið öllu varlega saman. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) Anna hefur starfað í rúm 25 ár sem þjálfari og hóptímakennari og er í dag deildarstjóri í Hreyfingu. Auk þess heldur hún úti heilsuvefnum annaeiriks.is þar sem hún býður upp á fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg. Heilsa Matur Salat Samfélagsmiðlar Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
„Elska þetta salat svo mikið. Geggjað á ristað brauð, hrökkbrauð eða bara eintómt! Próteinríkt og gott,“ skrifar Anna við færsluna og sýnir jafnframt aðferðina. Próteinríkt avókadó-salat Hráefni: 1 lítil dós kotasæla Tvö þroskuð avókadó 4 harðsoðin egg Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að setja kotasælu í skál. Skerið avókadóið í bita og bætið því út í skálina. Skerið harðsoðin egg í bita og bætið þeim við. Saltið og piprið eftir smekk. Hrærið öllu varlega saman. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) Anna hefur starfað í rúm 25 ár sem þjálfari og hóptímakennari og er í dag deildarstjóri í Hreyfingu. Auk þess heldur hún úti heilsuvefnum annaeiriks.is þar sem hún býður upp á fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg.
Heilsa Matur Salat Samfélagsmiðlar Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira