„Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Árni Jóhannsson skrifar 31. ágúst 2025 21:55 Ægir Þór Steinarsson átti góðan leik. Vísir / Hulda Margrét Landsliðsfyrirliðinn, Ægir Þór Steinarsson, var eðlilega súr í leikslok þegar náð var á hann á viðtalssvæðinu í Katowice. Ísland var aftur grátlega nálægt því að sækja sigur en fengu ekki tækifæri til þess sökum nokkurra vafasamra dóma í lok leiksins gegn Póllandi sem tapaðist 84-75. „Það er heldur betur“, sagði Ægir þegar Valur Páll Eiríksson spurði hann hann að því hvort það væri ekki erfitt að kyngja því hvernig leikurinn endaði. „Þetta var alltof góður körfuboltaleikur til að enda þannig að við værum að horfa á hann klárast af vítalínunni. Þetta var bara leiðinlegt í lokin og leiðinlegt fyrir íþróttina að þetta skildi enda svona. Mikið svekkelsi og ég er bara miður mín yfir þessu.“ Er Ægir pirraður út í dómara leiksins eftir dóma þeirra í lok leiks? „Já augljóslega. Ég vona að þeir fari inn og skoði þetta. Þetta er leiðinleg umræða en leikurinn tapast á þessu. Viðbrögð mín á því að hafa ekki snert hann eru augljós. Ég snerti hann ekki. Þetta er of dýrkeypt á þessari stundu þegar maður er búinn að bíða í átta ár eftir þessu móti og þetta eru vinnubrögðin. Þetta er virkilega lélegt.“ „Við sýndum góða frammistöðu og við vorum að fara að vinna leikinn. Trúin okkar var þar og það er mjög svekkjandi að þetta hafi endað svona.“ Ísland hafði unnið til baka 16 stiga mun í seinni hálfleik og voru tveimur stigum undir þegar ógæfan dundi yfir. „Það var bara leiðinlegt að þetta skildi enda svona. Þetta hefði getað dottið báðu megin. Það hefði verið gaman láta íþróttina lifa og bara annaðhvort liðið vinna „fari and square“ en þetta var aðeins of dýrt.“ Einhver atgangur var í lok leiks þar sem liðið náði ekki að þakka dómurunum fyrir leikinn og var Ægir spurður út í það. „Það kannski breytir ekki máli. Eðlilega drífa þeir sig í burtu. Það var kannski eðlilegt og allt í lagi með það.“ Meira var rætt við Ægi í meðfylgjandi myndbandi m.a. um stemmninguna og hvernig liðið mun núllstilla sig eftir þennan leik. Klippa: Erfitt að kyngja því að dómararnir úkljái leikinn Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. 31. ágúst 2025 16:31 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
„Það er heldur betur“, sagði Ægir þegar Valur Páll Eiríksson spurði hann hann að því hvort það væri ekki erfitt að kyngja því hvernig leikurinn endaði. „Þetta var alltof góður körfuboltaleikur til að enda þannig að við værum að horfa á hann klárast af vítalínunni. Þetta var bara leiðinlegt í lokin og leiðinlegt fyrir íþróttina að þetta skildi enda svona. Mikið svekkelsi og ég er bara miður mín yfir þessu.“ Er Ægir pirraður út í dómara leiksins eftir dóma þeirra í lok leiks? „Já augljóslega. Ég vona að þeir fari inn og skoði þetta. Þetta er leiðinleg umræða en leikurinn tapast á þessu. Viðbrögð mín á því að hafa ekki snert hann eru augljós. Ég snerti hann ekki. Þetta er of dýrkeypt á þessari stundu þegar maður er búinn að bíða í átta ár eftir þessu móti og þetta eru vinnubrögðin. Þetta er virkilega lélegt.“ „Við sýndum góða frammistöðu og við vorum að fara að vinna leikinn. Trúin okkar var þar og það er mjög svekkjandi að þetta hafi endað svona.“ Ísland hafði unnið til baka 16 stiga mun í seinni hálfleik og voru tveimur stigum undir þegar ógæfan dundi yfir. „Það var bara leiðinlegt að þetta skildi enda svona. Þetta hefði getað dottið báðu megin. Það hefði verið gaman láta íþróttina lifa og bara annaðhvort liðið vinna „fari and square“ en þetta var aðeins of dýrt.“ Einhver atgangur var í lok leiks þar sem liðið náði ekki að þakka dómurunum fyrir leikinn og var Ægir spurður út í það. „Það kannski breytir ekki máli. Eðlilega drífa þeir sig í burtu. Það var kannski eðlilegt og allt í lagi með það.“ Meira var rætt við Ægi í meðfylgjandi myndbandi m.a. um stemmninguna og hvernig liðið mun núllstilla sig eftir þennan leik. Klippa: Erfitt að kyngja því að dómararnir úkljái leikinn
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. 31. ágúst 2025 16:31 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. 31. ágúst 2025 16:31