Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. ágúst 2025 21:43 Strákarnir voru ósáttir við dómgæsluna og ekki síður þegar dómararnir flúðu af vettvangi. Vísir/Hulda Margrét Dómararnir í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta tóku ekki í hendur leikmanna eftir hann. Þeir flúðu hreinlega strákana okkar eftir vægast sagt umdeilda dóma í lok leiks. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Katowice Umdeildar villur í fjórða leikhluta sem féllu Pólverjamegin, á báðum enda vallarins, höfðu gríðarmikið að segja. Það hefur líklega ekki hjálpað til að dómararnir hafi neitað að taka í hendur leikmanna eftir leik og flúið svæðið. Mikill hiti var í strákunum á viðtalssvæðinu eftir leik og líkti Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, þessu við að hjartað hefði verið rifið úr honum. Aðrir töluðu um hversu leiðinlegt það væri fyrir íþróttina að dómararnir ráði úrslitum með þessum hætti, fremur en að leikurinn sé útkljáður á vellinum. „Það er kannski eðlilegt að þeir hlaupi í burtu,“ sagði Ægir Þór Steinarsson meðal annars við Vísi eftir leik. Viðtal við hann kemur inn í heild innan tíðar. Viðar Örn Hafsteinsson fór mikinn í viðtali við Karfan.is eftir leik og reiðin var mikil hjá mönnum. Erfitt er að kyngja þessu tapi eftir að strákarnir sýndu mikinn karakter að koma til baka og ná forystunni í fjórða leikhluta eftir að hafa lent mest 16 stigum undir í þriðja leikhluta. Eftir að strákarnir komust yfir snerist leikurinn á túskildingi þar sem villurnar höfðu mikið að segja. Leiknum lauk 84-75 fyrir Pólverja sem eru taplausir á toppi riðilsins en strákarnir leita enn fyrsta sigursins á stórmóti. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Katowice Umdeildar villur í fjórða leikhluta sem féllu Pólverjamegin, á báðum enda vallarins, höfðu gríðarmikið að segja. Það hefur líklega ekki hjálpað til að dómararnir hafi neitað að taka í hendur leikmanna eftir leik og flúið svæðið. Mikill hiti var í strákunum á viðtalssvæðinu eftir leik og líkti Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, þessu við að hjartað hefði verið rifið úr honum. Aðrir töluðu um hversu leiðinlegt það væri fyrir íþróttina að dómararnir ráði úrslitum með þessum hætti, fremur en að leikurinn sé útkljáður á vellinum. „Það er kannski eðlilegt að þeir hlaupi í burtu,“ sagði Ægir Þór Steinarsson meðal annars við Vísi eftir leik. Viðtal við hann kemur inn í heild innan tíðar. Viðar Örn Hafsteinsson fór mikinn í viðtali við Karfan.is eftir leik og reiðin var mikil hjá mönnum. Erfitt er að kyngja þessu tapi eftir að strákarnir sýndu mikinn karakter að koma til baka og ná forystunni í fjórða leikhluta eftir að hafa lent mest 16 stigum undir í þriðja leikhluta. Eftir að strákarnir komust yfir snerist leikurinn á túskildingi þar sem villurnar höfðu mikið að segja. Leiknum lauk 84-75 fyrir Pólverja sem eru taplausir á toppi riðilsins en strákarnir leita enn fyrsta sigursins á stórmóti.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira