Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar 25. ágúst 2025 15:32 Auðvitað segir þetta enginn með fullu viti. Ég er bara að ná athygli þinni með fyrirsögninni. Heilbrigðisráðherra virðis ætla að setja alla sem selja nikótínvörur undir þann hatt að vilja selja börnu nikótín. Það á að banna bragðefni, netsölu – og helst að hafa allt ljótt í brúnum umbúðum sem enginn vill sjá. Af hverju? Vegna þess að börn gætu hugsanlega orðið fyrir áhrifum. Hver er raunverulega markmiðið og hver er tilganurinn – jú að samræma lög um nikótín og tóbak. Það er gott og vel, ég sé ekkert að því enda náskyldir frændur, nema auðvitað annar frændinn er ekki nálagt því jafn skaðlegur og hinn. Annar tilgangur er að börn kaupi ekki vörurnar og markmiðið þá væntnlega að börn neyti ekki tóbaks og nikótíns. En hvernig væri að hugsa í lausnum til að ná markmiðinu og hvernig mælum við árangurinn?Það eru nokkrar leiðir til þess. Það er til einföld lausn við því að börn kaupi nikótín: skyldum allar netverslanir til að auðkenna kaupendur með rafrænum skilríkjum. Verslanir geta auðveldlega komið upp sama formati. Öll kaup á tóbaki og nikótíni verða gerð með rafrænum skilríkjum. Frekar einfallt og málið leyst. Ef við ætlum að banna bragðefni sem "höfða til barna", þá þurfum við að fara í gegnum allskonar aðrar vörur líka. Það er risaeðlu hugsun að halda því fram að embættismenn geti ákveðið hvaða bragð börnum finnst gott.Skvísur, þær eru vinsælar hjá börnum – þannig jarðaber, banani og vanilla fara væntanlega á bannlista. Millimál og jógúrt – oft stútfull af sykri – með karmelu, eplum og perum bætast við listann.Kókómjólk með Klóa fremstan á fernunni er klárlega hönnuð fyrir börn – kakó bragðið beint á listan. Sama með Gotta glaðlega ostakrakkan – ég átta mig reyndar ekki alveg á hlutverkinu hans annað en að borða ost alla daga sem má deila um hversu holt það er.Allavega, ostabrað er out – sorry osta púða lovers. Skoðum aðeins betur skaðlega hluti sem höfða til barna – hvernig væri að banna hamborgara og franskar í girnilegum litríkum barnaboxum sem fylgir með dót á skyndibitastöðum landsins. Það er varla til óhollari máltíð fyrir barn. Eða hvað með að gera alla burgera bragðlausa? Minnka franskarnar í max 5cm og gera kokteilsósu ólöglega – beint á svarta markaðinn með hana, alla vega setja koktelsósu bragð á listan strax!Núna er ég farinn að snúa útúr en tilgangurinn er að lýsa hversu óljóst frumvarpið er orðað og markmiðið mitt að fá sem flesta til að skilja að hugmyndin að banna “barnabrögð” er ekki framkvæmanleg. Af hverju er verið að gera þetta svona snúið? Hver er tilgangurinn? Og hvert er markmiðið kæri heilbrigðisráðherra. Er heilbrigðisráðherra búin að setja sér einhvern mælanlegan árangur? Hver er hann og hvernig næst hann? Að útrýma allri nikótín- og tóbaksnotkun í landinu? Minnka stórlega nikótín notkun barna? Er búið að mæla hver sú notkun er?Ef svo, af hverju í veröldinni að fara hálfa leið með þessu frumvarpi?Hvað er svona flókið við að leggja bara blátt bann við sölu á nikótíni, tóbaki, áfengi, orkudrykkjum og skyndibita. Þetta er allt mis ávanabindandi og gæti skaðað heilsu barna og fullorna.En auðvitað er það ekki raunsætt – og þess vegna þarf að nálgast þetta með skynsemi, ekki bara pólitískum tilfinningum. Við verðum líka að vera heiðarleg. Þetta er bara refsing á eina atvinnugrein sem fólk hefur fordóma fyrir og mögulega réttilega svo. Þetta er óhollt og gæti skaðað heilsuna þína, það stendur stórum stöfum á vörunni. Það þarf að vera skýr lína hjá dómaranum. Reglurnar eiga að gilda jafnt. Það gengur ekki að ein grein sé tekinn fyrir og aðrar látnar sleppa. Ef við ætlum að banna eitthvað „sem höfðar til barna“ – þá tökum við orkudrykki, áfenga drykki, barnabox, og hvaðeina sem fullorðið fólk veit líka að er ekkert sérstaklega hollt og getur verið ávanabindandi. Annars er þetta bara ósanngjarnt. Og svo spyr maður: af hverju ekki að niðurgreiða vítamínpúða eða aðrar heilssamlegri vörur sem eru nikótínlausar í púðaformi? Eða bjóða upp á lausnir fyrir fólk sem vill hætta eða minnka við sig? Þetta snýst ekki um að banna – þetta snýst um að gera hlutina betur og ná markmiðum. Enginn í þessari atvinnugrein vill selja barni nikótín. Það er ekki vandamálið. Vandamálið er að umræðan er keyrð áfram af tortryggni í stað lausna. Finnum lausnir. Ekki selja börnum nikótín! Höfundur er eigandi bagg.is og áhugamaður um tilgang, markmið og mælanlegan árangur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nikótínpúðar Tóbak Mest lesið Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Auðvitað segir þetta enginn með fullu viti. Ég er bara að ná athygli þinni með fyrirsögninni. Heilbrigðisráðherra virðis ætla að setja alla sem selja nikótínvörur undir þann hatt að vilja selja börnu nikótín. Það á að banna bragðefni, netsölu – og helst að hafa allt ljótt í brúnum umbúðum sem enginn vill sjá. Af hverju? Vegna þess að börn gætu hugsanlega orðið fyrir áhrifum. Hver er raunverulega markmiðið og hver er tilganurinn – jú að samræma lög um nikótín og tóbak. Það er gott og vel, ég sé ekkert að því enda náskyldir frændur, nema auðvitað annar frændinn er ekki nálagt því jafn skaðlegur og hinn. Annar tilgangur er að börn kaupi ekki vörurnar og markmiðið þá væntnlega að börn neyti ekki tóbaks og nikótíns. En hvernig væri að hugsa í lausnum til að ná markmiðinu og hvernig mælum við árangurinn?Það eru nokkrar leiðir til þess. Það er til einföld lausn við því að börn kaupi nikótín: skyldum allar netverslanir til að auðkenna kaupendur með rafrænum skilríkjum. Verslanir geta auðveldlega komið upp sama formati. Öll kaup á tóbaki og nikótíni verða gerð með rafrænum skilríkjum. Frekar einfallt og málið leyst. Ef við ætlum að banna bragðefni sem "höfða til barna", þá þurfum við að fara í gegnum allskonar aðrar vörur líka. Það er risaeðlu hugsun að halda því fram að embættismenn geti ákveðið hvaða bragð börnum finnst gott.Skvísur, þær eru vinsælar hjá börnum – þannig jarðaber, banani og vanilla fara væntanlega á bannlista. Millimál og jógúrt – oft stútfull af sykri – með karmelu, eplum og perum bætast við listann.Kókómjólk með Klóa fremstan á fernunni er klárlega hönnuð fyrir börn – kakó bragðið beint á listan. Sama með Gotta glaðlega ostakrakkan – ég átta mig reyndar ekki alveg á hlutverkinu hans annað en að borða ost alla daga sem má deila um hversu holt það er.Allavega, ostabrað er out – sorry osta púða lovers. Skoðum aðeins betur skaðlega hluti sem höfða til barna – hvernig væri að banna hamborgara og franskar í girnilegum litríkum barnaboxum sem fylgir með dót á skyndibitastöðum landsins. Það er varla til óhollari máltíð fyrir barn. Eða hvað með að gera alla burgera bragðlausa? Minnka franskarnar í max 5cm og gera kokteilsósu ólöglega – beint á svarta markaðinn með hana, alla vega setja koktelsósu bragð á listan strax!Núna er ég farinn að snúa útúr en tilgangurinn er að lýsa hversu óljóst frumvarpið er orðað og markmiðið mitt að fá sem flesta til að skilja að hugmyndin að banna “barnabrögð” er ekki framkvæmanleg. Af hverju er verið að gera þetta svona snúið? Hver er tilgangurinn? Og hvert er markmiðið kæri heilbrigðisráðherra. Er heilbrigðisráðherra búin að setja sér einhvern mælanlegan árangur? Hver er hann og hvernig næst hann? Að útrýma allri nikótín- og tóbaksnotkun í landinu? Minnka stórlega nikótín notkun barna? Er búið að mæla hver sú notkun er?Ef svo, af hverju í veröldinni að fara hálfa leið með þessu frumvarpi?Hvað er svona flókið við að leggja bara blátt bann við sölu á nikótíni, tóbaki, áfengi, orkudrykkjum og skyndibita. Þetta er allt mis ávanabindandi og gæti skaðað heilsu barna og fullorna.En auðvitað er það ekki raunsætt – og þess vegna þarf að nálgast þetta með skynsemi, ekki bara pólitískum tilfinningum. Við verðum líka að vera heiðarleg. Þetta er bara refsing á eina atvinnugrein sem fólk hefur fordóma fyrir og mögulega réttilega svo. Þetta er óhollt og gæti skaðað heilsuna þína, það stendur stórum stöfum á vörunni. Það þarf að vera skýr lína hjá dómaranum. Reglurnar eiga að gilda jafnt. Það gengur ekki að ein grein sé tekinn fyrir og aðrar látnar sleppa. Ef við ætlum að banna eitthvað „sem höfðar til barna“ – þá tökum við orkudrykki, áfenga drykki, barnabox, og hvaðeina sem fullorðið fólk veit líka að er ekkert sérstaklega hollt og getur verið ávanabindandi. Annars er þetta bara ósanngjarnt. Og svo spyr maður: af hverju ekki að niðurgreiða vítamínpúða eða aðrar heilssamlegri vörur sem eru nikótínlausar í púðaformi? Eða bjóða upp á lausnir fyrir fólk sem vill hætta eða minnka við sig? Þetta snýst ekki um að banna – þetta snýst um að gera hlutina betur og ná markmiðum. Enginn í þessari atvinnugrein vill selja barni nikótín. Það er ekki vandamálið. Vandamálið er að umræðan er keyrð áfram af tortryggni í stað lausna. Finnum lausnir. Ekki selja börnum nikótín! Höfundur er eigandi bagg.is og áhugamaður um tilgang, markmið og mælanlegan árangur.
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun