Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar 25. ágúst 2025 15:32 Auðvitað segir þetta enginn með fullu viti. Ég er bara að ná athygli þinni með fyrirsögninni. Heilbrigðisráðherra virðis ætla að setja alla sem selja nikótínvörur undir þann hatt að vilja selja börnu nikótín. Það á að banna bragðefni, netsölu – og helst að hafa allt ljótt í brúnum umbúðum sem enginn vill sjá. Af hverju? Vegna þess að börn gætu hugsanlega orðið fyrir áhrifum. Hver er raunverulega markmiðið og hver er tilganurinn – jú að samræma lög um nikótín og tóbak. Það er gott og vel, ég sé ekkert að því enda náskyldir frændur, nema auðvitað annar frændinn er ekki nálagt því jafn skaðlegur og hinn. Annar tilgangur er að börn kaupi ekki vörurnar og markmiðið þá væntnlega að börn neyti ekki tóbaks og nikótíns. En hvernig væri að hugsa í lausnum til að ná markmiðinu og hvernig mælum við árangurinn?Það eru nokkrar leiðir til þess. Það er til einföld lausn við því að börn kaupi nikótín: skyldum allar netverslanir til að auðkenna kaupendur með rafrænum skilríkjum. Verslanir geta auðveldlega komið upp sama formati. Öll kaup á tóbaki og nikótíni verða gerð með rafrænum skilríkjum. Frekar einfallt og málið leyst. Ef við ætlum að banna bragðefni sem "höfða til barna", þá þurfum við að fara í gegnum allskonar aðrar vörur líka. Það er risaeðlu hugsun að halda því fram að embættismenn geti ákveðið hvaða bragð börnum finnst gott.Skvísur, þær eru vinsælar hjá börnum – þannig jarðaber, banani og vanilla fara væntanlega á bannlista. Millimál og jógúrt – oft stútfull af sykri – með karmelu, eplum og perum bætast við listann.Kókómjólk með Klóa fremstan á fernunni er klárlega hönnuð fyrir börn – kakó bragðið beint á listan. Sama með Gotta glaðlega ostakrakkan – ég átta mig reyndar ekki alveg á hlutverkinu hans annað en að borða ost alla daga sem má deila um hversu holt það er.Allavega, ostabrað er out – sorry osta púða lovers. Skoðum aðeins betur skaðlega hluti sem höfða til barna – hvernig væri að banna hamborgara og franskar í girnilegum litríkum barnaboxum sem fylgir með dót á skyndibitastöðum landsins. Það er varla til óhollari máltíð fyrir barn. Eða hvað með að gera alla burgera bragðlausa? Minnka franskarnar í max 5cm og gera kokteilsósu ólöglega – beint á svarta markaðinn með hana, alla vega setja koktelsósu bragð á listan strax!Núna er ég farinn að snúa útúr en tilgangurinn er að lýsa hversu óljóst frumvarpið er orðað og markmiðið mitt að fá sem flesta til að skilja að hugmyndin að banna “barnabrögð” er ekki framkvæmanleg. Af hverju er verið að gera þetta svona snúið? Hver er tilgangurinn? Og hvert er markmiðið kæri heilbrigðisráðherra. Er heilbrigðisráðherra búin að setja sér einhvern mælanlegan árangur? Hver er hann og hvernig næst hann? Að útrýma allri nikótín- og tóbaksnotkun í landinu? Minnka stórlega nikótín notkun barna? Er búið að mæla hver sú notkun er?Ef svo, af hverju í veröldinni að fara hálfa leið með þessu frumvarpi?Hvað er svona flókið við að leggja bara blátt bann við sölu á nikótíni, tóbaki, áfengi, orkudrykkjum og skyndibita. Þetta er allt mis ávanabindandi og gæti skaðað heilsu barna og fullorna.En auðvitað er það ekki raunsætt – og þess vegna þarf að nálgast þetta með skynsemi, ekki bara pólitískum tilfinningum. Við verðum líka að vera heiðarleg. Þetta er bara refsing á eina atvinnugrein sem fólk hefur fordóma fyrir og mögulega réttilega svo. Þetta er óhollt og gæti skaðað heilsuna þína, það stendur stórum stöfum á vörunni. Það þarf að vera skýr lína hjá dómaranum. Reglurnar eiga að gilda jafnt. Það gengur ekki að ein grein sé tekinn fyrir og aðrar látnar sleppa. Ef við ætlum að banna eitthvað „sem höfðar til barna“ – þá tökum við orkudrykki, áfenga drykki, barnabox, og hvaðeina sem fullorðið fólk veit líka að er ekkert sérstaklega hollt og getur verið ávanabindandi. Annars er þetta bara ósanngjarnt. Og svo spyr maður: af hverju ekki að niðurgreiða vítamínpúða eða aðrar heilssamlegri vörur sem eru nikótínlausar í púðaformi? Eða bjóða upp á lausnir fyrir fólk sem vill hætta eða minnka við sig? Þetta snýst ekki um að banna – þetta snýst um að gera hlutina betur og ná markmiðum. Enginn í þessari atvinnugrein vill selja barni nikótín. Það er ekki vandamálið. Vandamálið er að umræðan er keyrð áfram af tortryggni í stað lausna. Finnum lausnir. Ekki selja börnum nikótín! Höfundur er eigandi bagg.is og áhugamaður um tilgang, markmið og mælanlegan árangur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nikótínpúðar Tóbak Mest lesið Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson Skoðun Blóðrautt norðanáhlaup Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Getulausar getraunir Daði Laxdal Gautason Skoðun Skoðun Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Tolladeilur og hagsmunavörn í alþjóðaviðskiptum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Nóvember er tími netsvikara Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson skrifar Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar Skoðun Virkjanir í byggð – er farið að lögum? Gerður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Þögnin, skömmin og kerfið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Logndagur eins og þessi – hugleiðing um vindorkuna Einar Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Sjá meira
Auðvitað segir þetta enginn með fullu viti. Ég er bara að ná athygli þinni með fyrirsögninni. Heilbrigðisráðherra virðis ætla að setja alla sem selja nikótínvörur undir þann hatt að vilja selja börnu nikótín. Það á að banna bragðefni, netsölu – og helst að hafa allt ljótt í brúnum umbúðum sem enginn vill sjá. Af hverju? Vegna þess að börn gætu hugsanlega orðið fyrir áhrifum. Hver er raunverulega markmiðið og hver er tilganurinn – jú að samræma lög um nikótín og tóbak. Það er gott og vel, ég sé ekkert að því enda náskyldir frændur, nema auðvitað annar frændinn er ekki nálagt því jafn skaðlegur og hinn. Annar tilgangur er að börn kaupi ekki vörurnar og markmiðið þá væntnlega að börn neyti ekki tóbaks og nikótíns. En hvernig væri að hugsa í lausnum til að ná markmiðinu og hvernig mælum við árangurinn?Það eru nokkrar leiðir til þess. Það er til einföld lausn við því að börn kaupi nikótín: skyldum allar netverslanir til að auðkenna kaupendur með rafrænum skilríkjum. Verslanir geta auðveldlega komið upp sama formati. Öll kaup á tóbaki og nikótíni verða gerð með rafrænum skilríkjum. Frekar einfallt og málið leyst. Ef við ætlum að banna bragðefni sem "höfða til barna", þá þurfum við að fara í gegnum allskonar aðrar vörur líka. Það er risaeðlu hugsun að halda því fram að embættismenn geti ákveðið hvaða bragð börnum finnst gott.Skvísur, þær eru vinsælar hjá börnum – þannig jarðaber, banani og vanilla fara væntanlega á bannlista. Millimál og jógúrt – oft stútfull af sykri – með karmelu, eplum og perum bætast við listann.Kókómjólk með Klóa fremstan á fernunni er klárlega hönnuð fyrir börn – kakó bragðið beint á listan. Sama með Gotta glaðlega ostakrakkan – ég átta mig reyndar ekki alveg á hlutverkinu hans annað en að borða ost alla daga sem má deila um hversu holt það er.Allavega, ostabrað er out – sorry osta púða lovers. Skoðum aðeins betur skaðlega hluti sem höfða til barna – hvernig væri að banna hamborgara og franskar í girnilegum litríkum barnaboxum sem fylgir með dót á skyndibitastöðum landsins. Það er varla til óhollari máltíð fyrir barn. Eða hvað með að gera alla burgera bragðlausa? Minnka franskarnar í max 5cm og gera kokteilsósu ólöglega – beint á svarta markaðinn með hana, alla vega setja koktelsósu bragð á listan strax!Núna er ég farinn að snúa útúr en tilgangurinn er að lýsa hversu óljóst frumvarpið er orðað og markmiðið mitt að fá sem flesta til að skilja að hugmyndin að banna “barnabrögð” er ekki framkvæmanleg. Af hverju er verið að gera þetta svona snúið? Hver er tilgangurinn? Og hvert er markmiðið kæri heilbrigðisráðherra. Er heilbrigðisráðherra búin að setja sér einhvern mælanlegan árangur? Hver er hann og hvernig næst hann? Að útrýma allri nikótín- og tóbaksnotkun í landinu? Minnka stórlega nikótín notkun barna? Er búið að mæla hver sú notkun er?Ef svo, af hverju í veröldinni að fara hálfa leið með þessu frumvarpi?Hvað er svona flókið við að leggja bara blátt bann við sölu á nikótíni, tóbaki, áfengi, orkudrykkjum og skyndibita. Þetta er allt mis ávanabindandi og gæti skaðað heilsu barna og fullorna.En auðvitað er það ekki raunsætt – og þess vegna þarf að nálgast þetta með skynsemi, ekki bara pólitískum tilfinningum. Við verðum líka að vera heiðarleg. Þetta er bara refsing á eina atvinnugrein sem fólk hefur fordóma fyrir og mögulega réttilega svo. Þetta er óhollt og gæti skaðað heilsuna þína, það stendur stórum stöfum á vörunni. Það þarf að vera skýr lína hjá dómaranum. Reglurnar eiga að gilda jafnt. Það gengur ekki að ein grein sé tekinn fyrir og aðrar látnar sleppa. Ef við ætlum að banna eitthvað „sem höfðar til barna“ – þá tökum við orkudrykki, áfenga drykki, barnabox, og hvaðeina sem fullorðið fólk veit líka að er ekkert sérstaklega hollt og getur verið ávanabindandi. Annars er þetta bara ósanngjarnt. Og svo spyr maður: af hverju ekki að niðurgreiða vítamínpúða eða aðrar heilssamlegri vörur sem eru nikótínlausar í púðaformi? Eða bjóða upp á lausnir fyrir fólk sem vill hætta eða minnka við sig? Þetta snýst ekki um að banna – þetta snýst um að gera hlutina betur og ná markmiðum. Enginn í þessari atvinnugrein vill selja barni nikótín. Það er ekki vandamálið. Vandamálið er að umræðan er keyrð áfram af tortryggni í stað lausna. Finnum lausnir. Ekki selja börnum nikótín! Höfundur er eigandi bagg.is og áhugamaður um tilgang, markmið og mælanlegan árangur.
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar
Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar
Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun