Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 11:01 Leikmenn Ludwigsburg fagna sigri á Vipers Kristiansand en nú eru bæði félögin farin á hausinn. Getty/Marco Wolf Þýskalandsmeistarar Ludwigsburg í kvennahandbolta glíma við mikil fjárhagsvandræði þrátt fyrir mikla velgengi inn á handboltavellinum. Það var vitað að félagið væri að róa lífróður til að reyna að bjarga félaginu. Nýjustu fréttirnar eru þær að félagið þurfti að segja upp öllum leikmönnum sínum. Félagið hafði verið tekið til gjaldþrotaskipta fyrir einni og hálfri viku síðan en frá og með gærdeginum þurfa leikmenn þess að leita sér að nýju liði. Þetta gerist stuttu fyrir nýtt tímabil. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en óumflýjanlegt eftir nákvæma skoðun,“ sagði Holger Leichtle, sem er yfirumsjónarmaður gjaldþrotaskiptanna. „Það er ekki réttlátt að halda leikmönnum föstum hjá félaginu í þessum kringumstæðum. Við létum félagið vita af ákvörðun okkar í dag,“ sagði Leichtle. Ludwigsburg hét áður SG BBM Bietigheim og var í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2024. Stjórn félagsins reyndi að bjarga félaginu með því að biðla til félaga á svæðinu en það gekk ekki eftir. „Við reyndum okkar besta en á endanum var það því miður ekki nóg til að brúa bilið,“ skrifaði félagið á heimasíðu sinni. Þetta er í annað skiptið á sex mánuðum þar sem eitt besta kvennahandboltafélag Evrópu þarf að losa sig við leikmenn sína en það gerðist líka þegar norska stórliðið Vipers fór á hausinn í ársbyrjun þrátt fyrir að vinna Meistaradeildina 2021, 2022 og 2023. Ludwigsburg vann tvöfalt á síðustu leiktíð og hefur orðið þýskur meistari undanfarin fjögur tímabil. Liðið vann sjö af átta titlum í boði í þýska handboltanum frá og með 2022. Þýski handboltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Sjá meira
Það var vitað að félagið væri að róa lífróður til að reyna að bjarga félaginu. Nýjustu fréttirnar eru þær að félagið þurfti að segja upp öllum leikmönnum sínum. Félagið hafði verið tekið til gjaldþrotaskipta fyrir einni og hálfri viku síðan en frá og með gærdeginum þurfa leikmenn þess að leita sér að nýju liði. Þetta gerist stuttu fyrir nýtt tímabil. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en óumflýjanlegt eftir nákvæma skoðun,“ sagði Holger Leichtle, sem er yfirumsjónarmaður gjaldþrotaskiptanna. „Það er ekki réttlátt að halda leikmönnum föstum hjá félaginu í þessum kringumstæðum. Við létum félagið vita af ákvörðun okkar í dag,“ sagði Leichtle. Ludwigsburg hét áður SG BBM Bietigheim og var í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2024. Stjórn félagsins reyndi að bjarga félaginu með því að biðla til félaga á svæðinu en það gekk ekki eftir. „Við reyndum okkar besta en á endanum var það því miður ekki nóg til að brúa bilið,“ skrifaði félagið á heimasíðu sinni. Þetta er í annað skiptið á sex mánuðum þar sem eitt besta kvennahandboltafélag Evrópu þarf að losa sig við leikmenn sína en það gerðist líka þegar norska stórliðið Vipers fór á hausinn í ársbyrjun þrátt fyrir að vinna Meistaradeildina 2021, 2022 og 2023. Ludwigsburg vann tvöfalt á síðustu leiktíð og hefur orðið þýskur meistari undanfarin fjögur tímabil. Liðið vann sjö af átta titlum í boði í þýska handboltanum frá og með 2022.
Þýski handboltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Sjá meira