Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 11:23 Stelpurnar í sautján ára landsliðinu byrja vel á EM. @hsi_iceland Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta var í miklu stuði í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Ísland vann þá átján marka sigur á Færeyjum, 33-15, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik, 16-6. Íslenska liðið er nýkomið frá Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar þar sem stelpurnar unnu söguleg bronsverðlaun. Þær stóðu sig frábærlega þar og héldu uppteknum hætti í fyrsta leik EM. Staðan var 5-4 fyrir íslenska liðið eftir rúmar sjö mínútur en þá gaf íslenska liðið í, skoraði sex mörk í röð og vann restina af hálfleiknum 11-2. Danijela Sara B. Björnsdóttir varði 53 prósent skotanna sem á hana komu í hálfleiknum eða sjö af þrettán. Eftir þessar frábæru tuttugu mínútur í seinni hálfleiknum var ljóst hvernig leikar færu og íslensku stelpurnar stýrðu skútunni vasklega í höfn í þeim síðari. Laufey Helga Óskarsdóttir var komin með fimm mörk í hálfleik og var markahæst með sex mörk úr aðeins sjö skotum. Agnes Lilja Styrmisdóttir var einnig með sex mörk og af líka þrjá stoðsendingar. Ebba Guðríður Ægisdóttir og Eva Lind Tyrfingsdóttir skoruðu báðar fimm mörk. Laufey er dóttir Valsarans mikla og þjálfarans frábæra Óskars Bjarna Óskarssonar og er þá yngri systir landsliðsmannanna Arnórs Snæs og Benedikts Gunnars. Hún skoraði tólf mörk í sigri á Hollandi í bronsleiknum um síðustu helgi. Díana Guðjónsdóttir er þjálfari liðsins og með henni er Hilmar Guðlaugsson. Íslenska liðið er líka í riðli með Hollandi og Sviss sem mætast innbyrðis seinna í dag. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil og um leið í hóp tólf efstu þjóða á mótinu. Ísland varð í fimmtánda sæti á þessu móti fyrir tveimur árum en komst ekki á Evrópumótin 2019 eða 2021. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira
Ísland vann þá átján marka sigur á Færeyjum, 33-15, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik, 16-6. Íslenska liðið er nýkomið frá Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar þar sem stelpurnar unnu söguleg bronsverðlaun. Þær stóðu sig frábærlega þar og héldu uppteknum hætti í fyrsta leik EM. Staðan var 5-4 fyrir íslenska liðið eftir rúmar sjö mínútur en þá gaf íslenska liðið í, skoraði sex mörk í röð og vann restina af hálfleiknum 11-2. Danijela Sara B. Björnsdóttir varði 53 prósent skotanna sem á hana komu í hálfleiknum eða sjö af þrettán. Eftir þessar frábæru tuttugu mínútur í seinni hálfleiknum var ljóst hvernig leikar færu og íslensku stelpurnar stýrðu skútunni vasklega í höfn í þeim síðari. Laufey Helga Óskarsdóttir var komin með fimm mörk í hálfleik og var markahæst með sex mörk úr aðeins sjö skotum. Agnes Lilja Styrmisdóttir var einnig með sex mörk og af líka þrjá stoðsendingar. Ebba Guðríður Ægisdóttir og Eva Lind Tyrfingsdóttir skoruðu báðar fimm mörk. Laufey er dóttir Valsarans mikla og þjálfarans frábæra Óskars Bjarna Óskarssonar og er þá yngri systir landsliðsmannanna Arnórs Snæs og Benedikts Gunnars. Hún skoraði tólf mörk í sigri á Hollandi í bronsleiknum um síðustu helgi. Díana Guðjónsdóttir er þjálfari liðsins og með henni er Hilmar Guðlaugsson. Íslenska liðið er líka í riðli með Hollandi og Sviss sem mætast innbyrðis seinna í dag. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil og um leið í hóp tólf efstu þjóða á mótinu. Ísland varð í fimmtánda sæti á þessu móti fyrir tveimur árum en komst ekki á Evrópumótin 2019 eða 2021.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira