Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júlí 2025 19:13 Scottie Scheffler er mað fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins. Christian Petersen/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. Þriðja og næst síðasta degi mótsins lauk rétt fyrir klukkan sjö og varð lítil breyting á efstu mönnum. Scheffler lék hring dagsins á 67 höggum, eða fjórum höggum undir pari, og er því samtals á 14 höggum undir pari. Kínverjinn Haotong Li er í öðru sæti, en hann er fjórum höggum á eftir Scheffler. Af efstu mönnum er Norður-Írinn Rory McIlroy hins vegar hástökkvari dagsins. Hann lék hringinn í dag á fimm höggum undir pari og stökk upp um átta sæti, úr tólfta og upp í það fjórða þar sem hann er jafn Chris Gotterup. McIlroy og Gotterup hafa leikið samtals á átta höggum undir pari og eru aðeins einu höggi á eftir Matt Fitzpatrick sem situr í þriðja sæti. Lokadagurinn fer svo fram á morgun og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Útsending hefst strax klukkan átta í fyrramálið. Opna breska Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þriðja og næst síðasta degi mótsins lauk rétt fyrir klukkan sjö og varð lítil breyting á efstu mönnum. Scheffler lék hring dagsins á 67 höggum, eða fjórum höggum undir pari, og er því samtals á 14 höggum undir pari. Kínverjinn Haotong Li er í öðru sæti, en hann er fjórum höggum á eftir Scheffler. Af efstu mönnum er Norður-Írinn Rory McIlroy hins vegar hástökkvari dagsins. Hann lék hringinn í dag á fimm höggum undir pari og stökk upp um átta sæti, úr tólfta og upp í það fjórða þar sem hann er jafn Chris Gotterup. McIlroy og Gotterup hafa leikið samtals á átta höggum undir pari og eru aðeins einu höggi á eftir Matt Fitzpatrick sem situr í þriðja sæti. Lokadagurinn fer svo fram á morgun og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Útsending hefst strax klukkan átta í fyrramálið.
Opna breska Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira