Dani og Kínverji leiða á Opna breska Valur Páll Eiríksson skrifar 17. júlí 2025 13:11 Jacob Skov Olesen átti glimrandi dag. Andrew Redington/Getty Images Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. Bein útsending frá Opna mótinu stendur yfir á Sýn Sport 4 (rás 18 á myndlyklum Sýnar). Olesen fór vel af stað í morgun en aðstæður voru eilítið þægilegri fyrir kylfinga þegar farið var af stað. Veðrið hefur versnað eftir því sem liðið hefur á. Eftir fjóra fugla og einn skolla á fyrstu ellefu holunum fékk hann örn á tólftu braut og fylgdi því eftir með fugli á þeirri fimmtándu með glæsilegri 20 metra vippu beint í holu. Chipped in from 23 yards. Jacob Skov Olesen extends his lead with a birdie on 15. pic.twitter.com/KQW8YZe9Qe— The Open (@TheOpen) July 17, 2025 Eilítil mistök á 18. holu þýddu annar skolli dagsins og lauk hann hringnum á fjórum undir pari. Li Haodong spilaði einkar jafnan og góðan hring. Hann fékk par á öllum brautum nema fjórum. Og á þeim fjórum fékk hann fugl; fimmtu, sjöundu, tíundu og sautjándu braut. Þar af leiðandi deilir hann efsta sætinu með Olsen. Jacob Skov Olesen moves to four-under with an eagle on 12 to take the lead. pic.twitter.com/LjaBfccHEY— The Open (@TheOpen) July 17, 2025 Annar Dani, Nicolai Höjgaard, er á tveimur undir pari eftir fyrsta hring, sem og Englendingurinn Lee Westwood. Reynsluboltinn Phil Mickelson er á höggi undir pari eftir að hafa náð þremur fuglum en fengið einnig tvo skolla á hringnum. Englendingarnir Matthew Jordan (17 holur), Matt Fitzpatrick (14 holur) eru auk Taílendingsins Sadom Kaewkanjana (7 holur) í öðru sæti á þremur undir pari vallar þegar þetta er skrifað en eiga eftir að klára sinn hring. Ríkjandi meistari Xander Schauffele er á pari eftir tólf holur líkt og þeir JJ Spaun og Jon Rahm sem eru með honum í holli. Shane Lowry sinks his second birdie of the day on 6.Watch his Featured Group on R&A TV: https://t.co/XcxUfDFrmg pic.twitter.com/2mhLYgl0un— The Open (@TheOpen) July 17, 2025 Í hollinu á eftir þeim eru Írinn Shane Lowry, sem vann Opna mótið á sama velli 2019, og Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, en þeir eru báðir á höggi undir pari eftir ellefu holur. Mikil eftirvænting er fyrir því að sjá heimamaninn Rory McIlroy sem hefur leik upp úr klukkan tvö í dag. Annar heimamaður, Darren Clarke, átti líklega tilþrif dagsins þegar skot hans úr einkar djúpu grasi fór beint í holu á 17. braut líkt og sjá má að neðan. Keeping the home crowds happy.Darren Clarke with a moment of magic. pic.twitter.com/Jkzp60CXFt— The Open (@TheOpen) July 17, 2025 Bein útsending frá Opna mótinu stendur yfir á Sýn Sport 4 og verður fram til klukkan 19:00 í kvöld. Sýnt verður frá mótinu alla daga þar til meistari verður krýndur á sunnudagskvöld. Opna breska Golf Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Bein útsending frá Opna mótinu stendur yfir á Sýn Sport 4 (rás 18 á myndlyklum Sýnar). Olesen fór vel af stað í morgun en aðstæður voru eilítið þægilegri fyrir kylfinga þegar farið var af stað. Veðrið hefur versnað eftir því sem liðið hefur á. Eftir fjóra fugla og einn skolla á fyrstu ellefu holunum fékk hann örn á tólftu braut og fylgdi því eftir með fugli á þeirri fimmtándu með glæsilegri 20 metra vippu beint í holu. Chipped in from 23 yards. Jacob Skov Olesen extends his lead with a birdie on 15. pic.twitter.com/KQW8YZe9Qe— The Open (@TheOpen) July 17, 2025 Eilítil mistök á 18. holu þýddu annar skolli dagsins og lauk hann hringnum á fjórum undir pari. Li Haodong spilaði einkar jafnan og góðan hring. Hann fékk par á öllum brautum nema fjórum. Og á þeim fjórum fékk hann fugl; fimmtu, sjöundu, tíundu og sautjándu braut. Þar af leiðandi deilir hann efsta sætinu með Olsen. Jacob Skov Olesen moves to four-under with an eagle on 12 to take the lead. pic.twitter.com/LjaBfccHEY— The Open (@TheOpen) July 17, 2025 Annar Dani, Nicolai Höjgaard, er á tveimur undir pari eftir fyrsta hring, sem og Englendingurinn Lee Westwood. Reynsluboltinn Phil Mickelson er á höggi undir pari eftir að hafa náð þremur fuglum en fengið einnig tvo skolla á hringnum. Englendingarnir Matthew Jordan (17 holur), Matt Fitzpatrick (14 holur) eru auk Taílendingsins Sadom Kaewkanjana (7 holur) í öðru sæti á þremur undir pari vallar þegar þetta er skrifað en eiga eftir að klára sinn hring. Ríkjandi meistari Xander Schauffele er á pari eftir tólf holur líkt og þeir JJ Spaun og Jon Rahm sem eru með honum í holli. Shane Lowry sinks his second birdie of the day on 6.Watch his Featured Group on R&A TV: https://t.co/XcxUfDFrmg pic.twitter.com/2mhLYgl0un— The Open (@TheOpen) July 17, 2025 Í hollinu á eftir þeim eru Írinn Shane Lowry, sem vann Opna mótið á sama velli 2019, og Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, en þeir eru báðir á höggi undir pari eftir ellefu holur. Mikil eftirvænting er fyrir því að sjá heimamaninn Rory McIlroy sem hefur leik upp úr klukkan tvö í dag. Annar heimamaður, Darren Clarke, átti líklega tilþrif dagsins þegar skot hans úr einkar djúpu grasi fór beint í holu á 17. braut líkt og sjá má að neðan. Keeping the home crowds happy.Darren Clarke with a moment of magic. pic.twitter.com/Jkzp60CXFt— The Open (@TheOpen) July 17, 2025 Bein útsending frá Opna mótinu stendur yfir á Sýn Sport 4 og verður fram til klukkan 19:00 í kvöld. Sýnt verður frá mótinu alla daga þar til meistari verður krýndur á sunnudagskvöld.
Opna breska Golf Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn