Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. júlí 2025 15:01 Finnur segir hótelið eiga að vera það flottasta á svæðinu. Samsett Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. Böðin hafa slegið í gegn og hefur aðsóknin hefur verið mun meiri en Finnur Aðabjörnsson, eigandi Skógarbaðanna, gat látið sig dreyma um. „Böðin hafa líka verið vinsæl hjá heimafólkinu en vetrarkortshafar eru um þúsund. Finnur segir Akureyringa eiga stóran þátt í velgengni baðanna.“ Í janúar hófust framkvæmdir við stækkun Skógarbaðanna. Núverandi laug er telur 67 metra en nýja viðbótarlaugin hátt í 90 metra. Stefnt er að því að gestir geti heimsótt endurbætta og stækkaða laug í ágúst. Þá er verið að byggja nuddstofu, maskabar, blautgufu og speglasánu. „Nýja hótelið sem mun rísa við böðin verða tíu þúsund og fimm fermetrar, fimm hæða hátt, með 120 herbergjum, 14 svítum og 250 manna ráðstefnusal á efstu hæðinni.“ Spa-ið mun líta svona út. Aðsend Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á landinu og segir frá því í fréttinni að ofan hvernig foss sem rennur á svæðinu mun renna í gegnum mótttökuna og bílakjallarann sem mun rúma allt að 75 bíla. Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta verður áfangastaður fyrir Akureyri, að fólk vilji koma hingað til að vera á þessu hóteli.“ Svona mun útsýnið verða úr standard herbergi á hótelinu. Aðsend Veitingastaður hótelsins mun líta svona út. Aðsend Hótel á Íslandi Eyjafjarðarsveit Ferðaþjónusta Íslandshótel Akureyri Tengdar fréttir Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43 Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Fleiri fréttir Spyr hvort breyta mætti lífeyriskerfinu til að ná niður vöxtum Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Sjá meira
Böðin hafa slegið í gegn og hefur aðsóknin hefur verið mun meiri en Finnur Aðabjörnsson, eigandi Skógarbaðanna, gat látið sig dreyma um. „Böðin hafa líka verið vinsæl hjá heimafólkinu en vetrarkortshafar eru um þúsund. Finnur segir Akureyringa eiga stóran þátt í velgengni baðanna.“ Í janúar hófust framkvæmdir við stækkun Skógarbaðanna. Núverandi laug er telur 67 metra en nýja viðbótarlaugin hátt í 90 metra. Stefnt er að því að gestir geti heimsótt endurbætta og stækkaða laug í ágúst. Þá er verið að byggja nuddstofu, maskabar, blautgufu og speglasánu. „Nýja hótelið sem mun rísa við böðin verða tíu þúsund og fimm fermetrar, fimm hæða hátt, með 120 herbergjum, 14 svítum og 250 manna ráðstefnusal á efstu hæðinni.“ Spa-ið mun líta svona út. Aðsend Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á landinu og segir frá því í fréttinni að ofan hvernig foss sem rennur á svæðinu mun renna í gegnum mótttökuna og bílakjallarann sem mun rúma allt að 75 bíla. Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta verður áfangastaður fyrir Akureyri, að fólk vilji koma hingað til að vera á þessu hóteli.“ Svona mun útsýnið verða úr standard herbergi á hótelinu. Aðsend Veitingastaður hótelsins mun líta svona út. Aðsend
Hótel á Íslandi Eyjafjarðarsveit Ferðaþjónusta Íslandshótel Akureyri Tengdar fréttir Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43 Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Fleiri fréttir Spyr hvort breyta mætti lífeyriskerfinu til að ná niður vöxtum Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Sjá meira
Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43