Við stöndum með Anahitu og Elissu Valgerður Árnadóttir, Rósa Líf Darradóttir, Aldís Amah Hamilton, Þorgerður María Þorbjarnardóttir og Árni Finnsson skrifa 5. júní 2025 11:00 Við, undirrituð samtök, lýsum yfir stuðningi við Anahitu og Elissu, sem sæta nú ákæru vegna friðsamlegra mótmæla. Réttlætisbarátta hefur jafnan verið leidd af fólki með hugrekki til að mótmæla þegar valdakerfi voru úr takti við siðferðileg viðmið samtímans. Anahita og Elissa gerðu nákvæmlega það. Með því að klifra upp möstrin á Hval 8 og Hval 9 stóðu þær vörð um réttindi dýra og mikilvægi verndar á villtum dýrum. Sérstaklega hvölum sem eru lykiltegund í vistkerfi hafsins. Af einlægri umhyggju tóku þær afstöðu með náttúrunni og dýrunum. Linda Íris Emilsdóttir og Katrín Oddsdóttir, lögmenn Anahitu og Elissu telja að brotið hafi verið gegn grundvallarreglum um meðalhóf og jafnræði og að málið endurspegli refsistefnu sem grafi undan réttarríkinu. Lögmennirnir gagnrýna jafnframt ákæruatriðin, sérstaklega þar sem þeim sé ranglega gefið að sök að hafa „brotist niður í skip“ og benda einnig á að skipin hafi ekki ætlað að sigla þegar mótmælin áttu sér stað, sem geri ákærur vegna brota á siglingalögum enn óljósari. Í ljósi þess að tveggja ára málsmeðferð hefur verið Anahitu og Elissu þungbær teljum við rangt að þær sæti refsingu og krefjumst þess að málið verði látið niður falla. Að mótmæla er stjórnarskrárvarinn réttur okkar! Við undirrituð, stöndum með frelsi til að mótmæla. Velferð dýra og vernd náttúru stendur og fellur með þeim sem láta sig þau mál varða. Þess vegna er réttur almennings til að mótmæla með friðsamlegum hætti tryggður í stjórnarskrá. Valgerður Árnadóttir, formaður Hvalavina - vernd hafsinsRósa Líf Darradóttir, formaður Samtaka um dýravelferð á ÍslandiAldís Amah Hamilton, formaður Samtaka grænkera á ÍslandiÞorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar - umhverfisverndarsamtaka ÍslandsÁrni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valgerður Árnadóttir Þorgerður María Þorbjarnardóttir Árni Finnsson Hvalveiðar Rósa Líf Darradóttir Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Sjá meira
Við, undirrituð samtök, lýsum yfir stuðningi við Anahitu og Elissu, sem sæta nú ákæru vegna friðsamlegra mótmæla. Réttlætisbarátta hefur jafnan verið leidd af fólki með hugrekki til að mótmæla þegar valdakerfi voru úr takti við siðferðileg viðmið samtímans. Anahita og Elissa gerðu nákvæmlega það. Með því að klifra upp möstrin á Hval 8 og Hval 9 stóðu þær vörð um réttindi dýra og mikilvægi verndar á villtum dýrum. Sérstaklega hvölum sem eru lykiltegund í vistkerfi hafsins. Af einlægri umhyggju tóku þær afstöðu með náttúrunni og dýrunum. Linda Íris Emilsdóttir og Katrín Oddsdóttir, lögmenn Anahitu og Elissu telja að brotið hafi verið gegn grundvallarreglum um meðalhóf og jafnræði og að málið endurspegli refsistefnu sem grafi undan réttarríkinu. Lögmennirnir gagnrýna jafnframt ákæruatriðin, sérstaklega þar sem þeim sé ranglega gefið að sök að hafa „brotist niður í skip“ og benda einnig á að skipin hafi ekki ætlað að sigla þegar mótmælin áttu sér stað, sem geri ákærur vegna brota á siglingalögum enn óljósari. Í ljósi þess að tveggja ára málsmeðferð hefur verið Anahitu og Elissu þungbær teljum við rangt að þær sæti refsingu og krefjumst þess að málið verði látið niður falla. Að mótmæla er stjórnarskrárvarinn réttur okkar! Við undirrituð, stöndum með frelsi til að mótmæla. Velferð dýra og vernd náttúru stendur og fellur með þeim sem láta sig þau mál varða. Þess vegna er réttur almennings til að mótmæla með friðsamlegum hætti tryggður í stjórnarskrá. Valgerður Árnadóttir, formaður Hvalavina - vernd hafsinsRósa Líf Darradóttir, formaður Samtaka um dýravelferð á ÍslandiAldís Amah Hamilton, formaður Samtaka grænkera á ÍslandiÞorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar - umhverfisverndarsamtaka ÍslandsÁrni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar