Leyfum mennskunni að sigra Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar 29. maí 2025 07:01 Ákvörðun stjórnvalda um að vísa sautján ára dreng, Oscar Andres Florez Bocanegra, úr landi þann 3. júní er ekki aðeins ómannúðleg heldur siðferðislega óverjandi. Oscar leitar að griðarstað eftir að hafa orðið fyrir ofbeldi og höfnun. Á Íslandi hefur hann fengið skjól hjá fósturfjölskyldu, sem biður hvorki um stuðning frá kerfinu né aðstoð, aðeins frið til að fá að Oscar fái að sameinast fjölskyldunni þeirra. Þrátt fyrir þetta hafa yfirvöld ákveðið að vísa honum aftur til Kólombíu, lands þar sem hann á enga að og stendur frammi fyrir óvissu og hættu. Þetta getur ekki verið réttlætanlegt. Barna- og fjölskyldustofa og aðrir viðeigandi aðilar hefðu getað gripið inn í til að vernda velferð Oscars, en hafa kosið að gera það ekki. Þetta er ekki aðeins brot á skyldum okkar sem samfélag, heldur einnig á alþjóðlegum skuldbindingum Íslands um vernd barna á flótta. Það er enn tími til að endurskoða þessa ákvörðun og sýna að við stöndum með þeim sem þurfa á vernd að halda. Annað væri smánarblettur á samfélag okkar um ókomna tíð. Ég hef meiri trú á núverandi ríkisstjórn en að hún láti þetta gerast á sinni vakt. Leyfum mennskunni að sigra í þessu máli. Höfundur er háskólakennari og kvikmyndagerðarkona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mál Oscars frá Kólumbíu Hælisleitendur Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Sjá meira
Ákvörðun stjórnvalda um að vísa sautján ára dreng, Oscar Andres Florez Bocanegra, úr landi þann 3. júní er ekki aðeins ómannúðleg heldur siðferðislega óverjandi. Oscar leitar að griðarstað eftir að hafa orðið fyrir ofbeldi og höfnun. Á Íslandi hefur hann fengið skjól hjá fósturfjölskyldu, sem biður hvorki um stuðning frá kerfinu né aðstoð, aðeins frið til að fá að Oscar fái að sameinast fjölskyldunni þeirra. Þrátt fyrir þetta hafa yfirvöld ákveðið að vísa honum aftur til Kólombíu, lands þar sem hann á enga að og stendur frammi fyrir óvissu og hættu. Þetta getur ekki verið réttlætanlegt. Barna- og fjölskyldustofa og aðrir viðeigandi aðilar hefðu getað gripið inn í til að vernda velferð Oscars, en hafa kosið að gera það ekki. Þetta er ekki aðeins brot á skyldum okkar sem samfélag, heldur einnig á alþjóðlegum skuldbindingum Íslands um vernd barna á flótta. Það er enn tími til að endurskoða þessa ákvörðun og sýna að við stöndum með þeim sem þurfa á vernd að halda. Annað væri smánarblettur á samfélag okkar um ókomna tíð. Ég hef meiri trú á núverandi ríkisstjórn en að hún láti þetta gerast á sinni vakt. Leyfum mennskunni að sigra í þessu máli. Höfundur er háskólakennari og kvikmyndagerðarkona.
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar