Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar 21. maí 2025 10:31 Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á óstjórn og ófremdarástandi í útlendingamálum. Tilraunir síðustu tveggja dómsmálaráðherra flokksins miðuðu að því að á Íslandi giltu sömu reglur og á Norðurlöndunum. Það er skoðun undirritaðs að það viðmið hafi falið í sér of litlar breytingar sem auk þess urðu allt of seint. Vildu íslenskir kjósendur virkilega fara sömu leið og Norðurlöndin í útlendingamálum? Nú kveður við nýtt sósíaldemókratískt Viðreisnarviðmið frá dómsmálaráðuneytinu. Farið er úr öskunni í eldinn. Fram undan eru breytingar í útlendingamálum og á landamærunum, meðal annars innleiðing nýs verndar-og fólksflutningasamkomulags Evrópusambandsins. Vilja íslenskir kjósendur nú fara sömu leið og Evrópusambandið í útlendingamálum? Sýnist mönnum ástandið heilt yfir vera gott í Evrópu? Ísland er fullvalda ríki, að minnsta kosti ennþá, og þarf hvorki að spyrja kóng né prest að því hverjir megi koma til Íslands eða dveljast hér. Í stað þess að eltast við fyrirmyndir frá Norðurlöndunum eða Evrópusambandinu, þar sem illa hefur tekist til, ættu Íslendingar að hafa vit á að hugsa sjálfstætt. Íslenskum stjórnmálamönnum ber að setja hagsmuni íslenskra kjósenda í fyrsta sæti. Fjöldi útlendinga á Íslandi þarf að vera viðráðanlegur í öllu tilliti. Annað er óábyrgt gagnvart öllum aðilum. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á óstjórn og ófremdarástandi í útlendingamálum. Tilraunir síðustu tveggja dómsmálaráðherra flokksins miðuðu að því að á Íslandi giltu sömu reglur og á Norðurlöndunum. Það er skoðun undirritaðs að það viðmið hafi falið í sér of litlar breytingar sem auk þess urðu allt of seint. Vildu íslenskir kjósendur virkilega fara sömu leið og Norðurlöndin í útlendingamálum? Nú kveður við nýtt sósíaldemókratískt Viðreisnarviðmið frá dómsmálaráðuneytinu. Farið er úr öskunni í eldinn. Fram undan eru breytingar í útlendingamálum og á landamærunum, meðal annars innleiðing nýs verndar-og fólksflutningasamkomulags Evrópusambandsins. Vilja íslenskir kjósendur nú fara sömu leið og Evrópusambandið í útlendingamálum? Sýnist mönnum ástandið heilt yfir vera gott í Evrópu? Ísland er fullvalda ríki, að minnsta kosti ennþá, og þarf hvorki að spyrja kóng né prest að því hverjir megi koma til Íslands eða dveljast hér. Í stað þess að eltast við fyrirmyndir frá Norðurlöndunum eða Evrópusambandinu, þar sem illa hefur tekist til, ættu Íslendingar að hafa vit á að hugsa sjálfstætt. Íslenskum stjórnmálamönnum ber að setja hagsmuni íslenskra kjósenda í fyrsta sæti. Fjöldi útlendinga á Íslandi þarf að vera viðráðanlegur í öllu tilliti. Annað er óábyrgt gagnvart öllum aðilum. Höfundur er lögfræðingur.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar