Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 09:20 Efsti kylfingur heimslistans er í efsta sætinu fyrir lokadag PGA meistaramótsins. Scott Taetsch/PGA of America via Getty Images Efsti kylfingur heimslistans, Scottie Scheffler, átti stórfínan laugardag og leiðir með þremur höggum fyrir lokadag PGA meistaramótsins í golfi. Vonskuveður í Norður-Karólínu fylki hefur hrellt kylfinga alla helgina en Scheffler lét það ekki hafa áhrif og fór hringinn í gær á aðeins 65 höggum, síðustu fimm holurnar á fimm undir pari. Sem setur hann í efsta sæti mótsins, ellefu undir pari eftir þrjá daga, 54 holur. Scottie Scheffler is now tied for the most rounds of 65 or lower in PGA Championship history. It’s just his 6th PGA. pic.twitter.com/KvoxNagsav— Underdog Golf (@UnderdogGolf) May 17, 2025 Scheffler var í svipaðri stöðu á Masters 2022 og 2024, með forystuna eftir 54 holur. Í bæði skipti fagnaði hann sigri á mótinu og gæti tryggt sinn þriðja risamótstitil í dag. Scott from Texas leads by 3.@ROLEX | #Reachforthecrown pic.twitter.com/Ys9nt4QWRf— PGA Championship (@PGAChampionship) May 18, 2025 Svíinn Alex Noren er annar, átta höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Davis Riley og J.T. Poston deila þriðja sætinu, sjö höggum undur pari. Spánverjinn Jon Rahm og Bryson DeChambeau tóku báðir toppsætið um stutta stund í gær, áður en Scheffler átti endasprettinn góða, en Rahm og DeChambeau eru sem stendur sex og fimm höggum undir pari. Bein útsending frá lokadegi PGA meistaramótsins verður á Vodafone Sport frá klukkan 17:00. Efstu kylfingar mótsins eiga rástíma um klukkustund síðar. Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Vonskuveður í Norður-Karólínu fylki hefur hrellt kylfinga alla helgina en Scheffler lét það ekki hafa áhrif og fór hringinn í gær á aðeins 65 höggum, síðustu fimm holurnar á fimm undir pari. Sem setur hann í efsta sæti mótsins, ellefu undir pari eftir þrjá daga, 54 holur. Scottie Scheffler is now tied for the most rounds of 65 or lower in PGA Championship history. It’s just his 6th PGA. pic.twitter.com/KvoxNagsav— Underdog Golf (@UnderdogGolf) May 17, 2025 Scheffler var í svipaðri stöðu á Masters 2022 og 2024, með forystuna eftir 54 holur. Í bæði skipti fagnaði hann sigri á mótinu og gæti tryggt sinn þriðja risamótstitil í dag. Scott from Texas leads by 3.@ROLEX | #Reachforthecrown pic.twitter.com/Ys9nt4QWRf— PGA Championship (@PGAChampionship) May 18, 2025 Svíinn Alex Noren er annar, átta höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Davis Riley og J.T. Poston deila þriðja sætinu, sjö höggum undur pari. Spánverjinn Jon Rahm og Bryson DeChambeau tóku báðir toppsætið um stutta stund í gær, áður en Scheffler átti endasprettinn góða, en Rahm og DeChambeau eru sem stendur sex og fimm höggum undir pari. Bein útsending frá lokadegi PGA meistaramótsins verður á Vodafone Sport frá klukkan 17:00. Efstu kylfingar mótsins eiga rástíma um klukkustund síðar.
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira