Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Árni Jóhannsson skrifar 4. maí 2025 21:24 Diamond Battles var frábærum á báðum endum vallarins. Vísir / Hulda Margrét Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. Diamond var spurð að því hvað það hafi verið sem skilaði sigrinum í kvöld þegar Andri Már Eggertsson ræddi við hana á Stöð 2 Sport eftirl leik. „Það var bara baráttuandinn í okkur. Við áttum erfiðan fyrri hálfleik þannig að við þurftum að fara í það að halda áfram vörninni okkar og ná í stopp allar 40 mínúturnar.“ Haukar voru þremur stigum undir í hálfleik, 41-38, og var Diamond spurð að því hvað hafi verið rætt í leikhléinu. „Bara að halda áfram að spila okkar leik. Við þurftum að ná upp orkustiginu okkar og ræddum að við þyrftum að fara að gera það sem við ætluðum okkur í leiknum. Það var að spila okkar leik og hafa mikið meiri orku og skapa sóknir okkar útfrá varnarleiknum.“ Þriðji leikhluti var ótrúlegur fyrir Hauka en þær héldu heimakonum í sjö stigum allan leikhlutann. Hvað var það sem skilaði því? „Bara vörnin. Við einbeittum okkur meira að því hvað við viljum gera og þriðji leikhlutinn var kennslubókardæmi um það hvað við getum gert þegar við náum að spila okkar leik og pressa þær mjög mikið og skapa okkur færi út frá því.“ Diamond og Brittany Dinkins hafa háð mikla baráttu í einvíginu og var sú fyrrnefnda spurð út í hana. Dinkins skoraði ekki nema 14 stig í leiknum og hefur oft átt betri leiki. „Ég var að grínast í henni fyrir leik að ég ætlaði að bögga hana í allt kvöld. Hún er frábær leikmaður þannig að hún getur tekið því.“ Haukar eru einu skrefi frá titlinum og eru á leið í Ólafssal þar sem allt kapp verður lagt á að taka það skref. Hvernig er sú tilfinning að mati Diamond? „Hún er frábær. Við verðum að halda áfram á sömu braut og megum ekki láta þetta trufla okkur. Njarðvík er gott lið en við ættum að ná í sigurinn á heimavelli. Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Leik lokið: Vestri-KR 1-1 | KR náði í stig á Ísafirði Íslenski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Sjá meira
Diamond var spurð að því hvað það hafi verið sem skilaði sigrinum í kvöld þegar Andri Már Eggertsson ræddi við hana á Stöð 2 Sport eftirl leik. „Það var bara baráttuandinn í okkur. Við áttum erfiðan fyrri hálfleik þannig að við þurftum að fara í það að halda áfram vörninni okkar og ná í stopp allar 40 mínúturnar.“ Haukar voru þremur stigum undir í hálfleik, 41-38, og var Diamond spurð að því hvað hafi verið rætt í leikhléinu. „Bara að halda áfram að spila okkar leik. Við þurftum að ná upp orkustiginu okkar og ræddum að við þyrftum að fara að gera það sem við ætluðum okkur í leiknum. Það var að spila okkar leik og hafa mikið meiri orku og skapa sóknir okkar útfrá varnarleiknum.“ Þriðji leikhluti var ótrúlegur fyrir Hauka en þær héldu heimakonum í sjö stigum allan leikhlutann. Hvað var það sem skilaði því? „Bara vörnin. Við einbeittum okkur meira að því hvað við viljum gera og þriðji leikhlutinn var kennslubókardæmi um það hvað við getum gert þegar við náum að spila okkar leik og pressa þær mjög mikið og skapa okkur færi út frá því.“ Diamond og Brittany Dinkins hafa háð mikla baráttu í einvíginu og var sú fyrrnefnda spurð út í hana. Dinkins skoraði ekki nema 14 stig í leiknum og hefur oft átt betri leiki. „Ég var að grínast í henni fyrir leik að ég ætlaði að bögga hana í allt kvöld. Hún er frábær leikmaður þannig að hún getur tekið því.“ Haukar eru einu skrefi frá titlinum og eru á leið í Ólafssal þar sem allt kapp verður lagt á að taka það skref. Hvernig er sú tilfinning að mati Diamond? „Hún er frábær. Við verðum að halda áfram á sömu braut og megum ekki láta þetta trufla okkur. Njarðvík er gott lið en við ættum að ná í sigurinn á heimavelli.
Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Leik lokið: Vestri-KR 1-1 | KR náði í stig á Ísafirði Íslenski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Sjá meira