Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. apríl 2025 23:33 Dúbaí-súkkulaðið hefur verið geysivinsælt hérlendis frá því í febrúar þegar fréttir af ágæti þess tóku að breiðast út um samfélagsmiðla. Vísir/Ívar Fannar/Bónus Vinsældir Dúbaí-súkkulaðis, sem hefur tröllriðið samfélagsmiðlum, hafa leitt til heimsskorts á pistasíuhnetum sem eru aðallega ræktaðar í Bandaríkjunum og Íran. Dúbaí-súkkulaði náði fyrst eyrum samfélagsmiðilsins TikTok í lok árs 2023 og varð að stórfelldu trendi á samfélagsmiðlum á síðasta ári. Æðið náði þó ekki almennilega til Íslands fyrr en í byrjun þessa árs þegar hver áhrifavaldurinn á fætur öðrum tók að smakka súkkulaðið og auglýsa það. Í febrúar lýsti framkvæmdastjóri Bónus sölu á súkkulaðinu sem galinni. Dúbaí-súkkulaði einnkennist af grænlitaðri fyllingu með sérstakri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif-smjördeigi sem er notað í bakstur í Miðausturlöndum. Giles Hacking hjá hnetusalanum CG Hacking sagði við Financial Times að verðið á pundi af pistasíum hafi farið úr 7,65 Bandaríkjadölum í 10,30 dali á innan við ári. Skortur á pistasíuhnetum hafði þegar gert vart við sig eftir slæma uppskeru í Bandaríkjunum en landið er stærsti útflytjandi pistasía í heiminum. Þá seldu íranskir pistasíuframleiðendur fjörutíu prósentum meira af hnetum til Sameinuðu arabísku furstadæmana frá september 2024 til febrúar 2025 en þeir höfðu gert allt árið fyrir það. Upphaflega var dúbaí-súkkulaðið einungis framleitt af fyrirtækinu Fix sem er staðsett í Dúbaí en fljótlega hófu aðrir súkkulaðiframleiðendur á borð við Läderach og Lindt að framleiða sínar eigin útgáfur. Fyrirtækin eru nú í vandræðum við að mæta eftirspurninni vegna pistasíuskorts. Charles Jandreau hjá Prestat Group sem á fjölda breskra lúxussúkkulaðivörumerkja sagði eftirspurnina hafa komið iðnaðinum á óvart. Æðið hafi sprottið úr engu og skyndilega mætti sjá súkkulaðið á hverju horni. Guardian fjallar um skortinn og segir verslanir hafa tekið upp á því að hámarka fjölda dúbaí-súkkulaðistykkja sem má selja í einu. Matur Sælgæti Tengdar fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Nammigrísir landsins eru óðir í nýtt súkkulaðistykki sem selst upp í verslunum á örfáum klukkustundum. En er þetta súkkulaði virkilega svona gott? 19. febrúar 2025 19:24 Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Rakel María Hjaltadóttir, hlaupadrottning og ofurskvísa, bakaði girnilegar vatnsdeigsbollur með fyllingu innblásinni af hinu vinsæla Dúbaí-súkkulaði. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 3. mars næstkomandi, og því tilvalið að bjóða í bollukaffi um helgina. 27. febrúar 2025 13:31 Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Sjá meira
Dúbaí-súkkulaði náði fyrst eyrum samfélagsmiðilsins TikTok í lok árs 2023 og varð að stórfelldu trendi á samfélagsmiðlum á síðasta ári. Æðið náði þó ekki almennilega til Íslands fyrr en í byrjun þessa árs þegar hver áhrifavaldurinn á fætur öðrum tók að smakka súkkulaðið og auglýsa það. Í febrúar lýsti framkvæmdastjóri Bónus sölu á súkkulaðinu sem galinni. Dúbaí-súkkulaði einnkennist af grænlitaðri fyllingu með sérstakri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif-smjördeigi sem er notað í bakstur í Miðausturlöndum. Giles Hacking hjá hnetusalanum CG Hacking sagði við Financial Times að verðið á pundi af pistasíum hafi farið úr 7,65 Bandaríkjadölum í 10,30 dali á innan við ári. Skortur á pistasíuhnetum hafði þegar gert vart við sig eftir slæma uppskeru í Bandaríkjunum en landið er stærsti útflytjandi pistasía í heiminum. Þá seldu íranskir pistasíuframleiðendur fjörutíu prósentum meira af hnetum til Sameinuðu arabísku furstadæmana frá september 2024 til febrúar 2025 en þeir höfðu gert allt árið fyrir það. Upphaflega var dúbaí-súkkulaðið einungis framleitt af fyrirtækinu Fix sem er staðsett í Dúbaí en fljótlega hófu aðrir súkkulaðiframleiðendur á borð við Läderach og Lindt að framleiða sínar eigin útgáfur. Fyrirtækin eru nú í vandræðum við að mæta eftirspurninni vegna pistasíuskorts. Charles Jandreau hjá Prestat Group sem á fjölda breskra lúxussúkkulaðivörumerkja sagði eftirspurnina hafa komið iðnaðinum á óvart. Æðið hafi sprottið úr engu og skyndilega mætti sjá súkkulaðið á hverju horni. Guardian fjallar um skortinn og segir verslanir hafa tekið upp á því að hámarka fjölda dúbaí-súkkulaðistykkja sem má selja í einu.
Matur Sælgæti Tengdar fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Nammigrísir landsins eru óðir í nýtt súkkulaðistykki sem selst upp í verslunum á örfáum klukkustundum. En er þetta súkkulaði virkilega svona gott? 19. febrúar 2025 19:24 Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Rakel María Hjaltadóttir, hlaupadrottning og ofurskvísa, bakaði girnilegar vatnsdeigsbollur með fyllingu innblásinni af hinu vinsæla Dúbaí-súkkulaði. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 3. mars næstkomandi, og því tilvalið að bjóða í bollukaffi um helgina. 27. febrúar 2025 13:31 Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Sjá meira
Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Nammigrísir landsins eru óðir í nýtt súkkulaðistykki sem selst upp í verslunum á örfáum klukkustundum. En er þetta súkkulaði virkilega svona gott? 19. febrúar 2025 19:24
Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Rakel María Hjaltadóttir, hlaupadrottning og ofurskvísa, bakaði girnilegar vatnsdeigsbollur með fyllingu innblásinni af hinu vinsæla Dúbaí-súkkulaði. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 3. mars næstkomandi, og því tilvalið að bjóða í bollukaffi um helgina. 27. febrúar 2025 13:31
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent