„Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Siggeir Ævarsson skrifar 15. apríl 2025 22:29 Hörður Axel og félagar í Álftanesi eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn Vísir/Hulda Margrét Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Álftaness, var mættur í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni strax eftir sigurinn gegn Njarðvík í kvöld en Álftnesingar tryggðu sig í undanúrslit í fyrsta sinn með 104-89 sigri. Fyrsta spurningin var að sjálfsögðu um þýðingu þessa sigurs fyrir Álftanes og þá tilfinningu að vera að skrifa söguna með liðinu. „Bara mjög stórt! Mjög gaman og gaman að vera partur af þessari uppbyggingu sem er að eiga sér stað hérna. Alltaf fleira og fleira fólk sem er að mæta á leiki. Bara æðislegt og líka án David, þetta er mjög sterkur sigur.“ Njarðvíkingar unnu aðeins einn leik í seríunni sem var síðasti leikur en Hörður sagði að hann hefði ekki setið í Álftnesingum á nokkurn hátt. „Við vissum alveg að leikurinn í Njarðvík var ekki að endurspegla neitt. Þeir bara gripu augnablikið og spiluðu bara ótrúlega vel í þeim leik. Við kannski ekki jafn vel. Hver leikur hefur sitt líf og við „vissum alveg að við værum í góðum málum.“ Vörn heimamanna í fyrri hálfleik var frábær og þvingaði Njarðvíkinga til að tapa tíu boltum. „Það er það sem við viljum standa fyrir, varnarleikurinn okkar. Sóknarlega erum við með nóg af vopnum. Það er alltaf einhver sem stígur upp. Það er bara varnarlega sem við þurfum að standa okkar plikt.“ Hörður gat ekki klárað leikinn með félögum sínum eftir að hann fékk sína fimmtu villu undir lokin og viðurkenndi fúslega að það hafi verið erfitt að sitja á bekknum síðustu mínúturnar. „Það var mjög óþægilegt. En á sama tíma þá treysti ég öllum í þessu lið. Dúi kom inn, stýrði mjög vel, gerði rosalega vel og setti mikilvægar körfur og stýrði liðinu. Ég er mjög stoltur af honum ásamt restina af liðinu.“ Álftanes mætir Tindastóli í næstu umferð en þær fréttir komu Herði í opna sköldu. „Já, það er svoleiðis? Ég bara vissi það ekki. Nú ætlum við bara aðeins að fá að anda okkur í gegnum þessa seríu og byrjum strax að hugsa greinilega um Tindastól. Stjarnan vann ÍR sem sagt? Þá förum við að hugsa um Tindastól á morgun.“ Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Fyrsta spurningin var að sjálfsögðu um þýðingu þessa sigurs fyrir Álftanes og þá tilfinningu að vera að skrifa söguna með liðinu. „Bara mjög stórt! Mjög gaman og gaman að vera partur af þessari uppbyggingu sem er að eiga sér stað hérna. Alltaf fleira og fleira fólk sem er að mæta á leiki. Bara æðislegt og líka án David, þetta er mjög sterkur sigur.“ Njarðvíkingar unnu aðeins einn leik í seríunni sem var síðasti leikur en Hörður sagði að hann hefði ekki setið í Álftnesingum á nokkurn hátt. „Við vissum alveg að leikurinn í Njarðvík var ekki að endurspegla neitt. Þeir bara gripu augnablikið og spiluðu bara ótrúlega vel í þeim leik. Við kannski ekki jafn vel. Hver leikur hefur sitt líf og við „vissum alveg að við værum í góðum málum.“ Vörn heimamanna í fyrri hálfleik var frábær og þvingaði Njarðvíkinga til að tapa tíu boltum. „Það er það sem við viljum standa fyrir, varnarleikurinn okkar. Sóknarlega erum við með nóg af vopnum. Það er alltaf einhver sem stígur upp. Það er bara varnarlega sem við þurfum að standa okkar plikt.“ Hörður gat ekki klárað leikinn með félögum sínum eftir að hann fékk sína fimmtu villu undir lokin og viðurkenndi fúslega að það hafi verið erfitt að sitja á bekknum síðustu mínúturnar. „Það var mjög óþægilegt. En á sama tíma þá treysti ég öllum í þessu lið. Dúi kom inn, stýrði mjög vel, gerði rosalega vel og setti mikilvægar körfur og stýrði liðinu. Ég er mjög stoltur af honum ásamt restina af liðinu.“ Álftanes mætir Tindastóli í næstu umferð en þær fréttir komu Herði í opna sköldu. „Já, það er svoleiðis? Ég bara vissi það ekki. Nú ætlum við bara aðeins að fá að anda okkur í gegnum þessa seríu og byrjum strax að hugsa greinilega um Tindastól. Stjarnan vann ÍR sem sagt? Þá förum við að hugsa um Tindastól á morgun.“
Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira