„Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2025 21:42 Justin James var stigahæsti leikmaður vallarins í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Justin James var stigahæsti maður vallarins er Álftanes vann ellefu stiga sigur gegn Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í kvöld. James skoraði 29 stig fyrir Álftanes í kvöld, en hann segir að það að halda einbeitingu hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Við höfum bara haldið einbeitingunni og einbeitt okkur að smáatriðunum frá síðasta leik. Við erum búnir að horfa á mörg myndbönd í vikunni til að breyta og bæta nokkur lítil atriði,“ sagði James í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „Enginn leikur í úrslitakeppninni er eins og við sáum aðeins breytingu á þeirra leik frá því síðast. En við höfum trú á því sem við erum að gera þegar við spilum okkar leik.“ Álftnesingar settu tóninn snemma í kvöld og skoruðu 33 stig í 1. leikhluta. Þegar flautað var til hálfleiks hafði liðið skorað 52 stig og leiddi með níu. „Við vorum fullir sjálfstrausts og spiluðum vel saman. Við vorum óeigingjarnir og létum boltann ganga vel og vorum að fá opin og rétt skot. Það er erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu fékk James að sjá endursýningu af troðslu sem hann átti í leiknum. James keyrði þá á körfuna og tróð yfir Mario Matasovic til að koma Álftnesingum 20 stigum yfir. „Ég er bara að hugsa um að ráðast á körfuna þangað til einhver stoppar mig. Sem betur fer höfðum við Lukas, sem er góður skotmaður, niðri í horni þannig að þeir voru eitthvað að pæla í hvonum þannig ég lét bara vaða.“ „Mario er góður varnarmaður og hann lætur finna fyrir sér,“ sagði James að lokum, en eins og sjá mátti á endursýningunni af troðslunni átti Njarðvíkingurinn litla möguleika gegn James í þetta skiptið. Bónus-deild karla UMF Álftanes UMF Njarðvík Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
James skoraði 29 stig fyrir Álftanes í kvöld, en hann segir að það að halda einbeitingu hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Við höfum bara haldið einbeitingunni og einbeitt okkur að smáatriðunum frá síðasta leik. Við erum búnir að horfa á mörg myndbönd í vikunni til að breyta og bæta nokkur lítil atriði,“ sagði James í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „Enginn leikur í úrslitakeppninni er eins og við sáum aðeins breytingu á þeirra leik frá því síðast. En við höfum trú á því sem við erum að gera þegar við spilum okkar leik.“ Álftnesingar settu tóninn snemma í kvöld og skoruðu 33 stig í 1. leikhluta. Þegar flautað var til hálfleiks hafði liðið skorað 52 stig og leiddi með níu. „Við vorum fullir sjálfstrausts og spiluðum vel saman. Við vorum óeigingjarnir og létum boltann ganga vel og vorum að fá opin og rétt skot. Það er erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu fékk James að sjá endursýningu af troðslu sem hann átti í leiknum. James keyrði þá á körfuna og tróð yfir Mario Matasovic til að koma Álftnesingum 20 stigum yfir. „Ég er bara að hugsa um að ráðast á körfuna þangað til einhver stoppar mig. Sem betur fer höfðum við Lukas, sem er góður skotmaður, niðri í horni þannig að þeir voru eitthvað að pæla í hvonum þannig ég lét bara vaða.“ „Mario er góður varnarmaður og hann lætur finna fyrir sér,“ sagði James að lokum, en eins og sjá mátti á endursýningunni af troðslunni átti Njarðvíkingurinn litla möguleika gegn James í þetta skiptið.
Bónus-deild karla UMF Álftanes UMF Njarðvík Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira