Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Valur Páll Eiríksson skrifar 7. apríl 2025 15:17 Rigning og þrumuveður hefur áhrif á undirbúning Masters-mótsins. Ross Kinnaird/Getty Images Æfingum kylfinga fyrir komandi Masters-mót á Augusta National-vellinum í Georgíu-fylki hefur verið frestað vegna þrumuveðurs. Búast má við slæmu veðri í allan dag. Kylfingar áttu að geta hafið æfingar fyrir komandi risamót í morgun en þeim var frestað vegna storms sem geysar á vellinum. Búast má við að þrumuveður verði fram eftir degi og í kjölfarið taki við töluverðar rigningar. „Vegna vonskuveðurs og öryggismála munu hliðin ekki opnast eins og áætlað var fyrir æfingalotuna á mánudaginn. Öll bílastæði verða áfram lokuð þar til annað verður tilkynnt. Engir gestir ættu að nálgast Augusta National fyrr en frekari upplýsingar hafa verið gefnar út,“ segir í yfirlýsingu frá Augusta National. Búist er við frekari tíðindum síðar í dag en alls er óljóst hvort æfingar geti yfirhöfuð farið fram þennan mánudaginn. Veðurspáin segir til um sól á morgun og síður búist við rigningu í vikunni. Að undanskildum föstudeginum þar sem er gera má ráð fyrir skúrum. Masters-mótið hefst á fimmtudag og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4 frá fimmtudegi fram á sunnudag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 19:00 á fimmtudagskvöld. Masters-mótið Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Kylfingar áttu að geta hafið æfingar fyrir komandi risamót í morgun en þeim var frestað vegna storms sem geysar á vellinum. Búast má við að þrumuveður verði fram eftir degi og í kjölfarið taki við töluverðar rigningar. „Vegna vonskuveðurs og öryggismála munu hliðin ekki opnast eins og áætlað var fyrir æfingalotuna á mánudaginn. Öll bílastæði verða áfram lokuð þar til annað verður tilkynnt. Engir gestir ættu að nálgast Augusta National fyrr en frekari upplýsingar hafa verið gefnar út,“ segir í yfirlýsingu frá Augusta National. Búist er við frekari tíðindum síðar í dag en alls er óljóst hvort æfingar geti yfirhöfuð farið fram þennan mánudaginn. Veðurspáin segir til um sól á morgun og síður búist við rigningu í vikunni. Að undanskildum föstudeginum þar sem er gera má ráð fyrir skúrum. Masters-mótið hefst á fimmtudag og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4 frá fimmtudegi fram á sunnudag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 19:00 á fimmtudagskvöld.
Masters-mótið Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira