Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2025 12:45 Þóra Kristín Jónsdóttir og Ægir Þór Steinarsson voru valin best í Bónus-deildunum 2024-25. Samsett/Vísir/Anton Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Ægir Þór Steinarsson úr Stjörnunni eru leikmenn ársins í Bónus-deildunum í körfubolta. Þau voru verðlaunuð ásamt mörgum öðrum á lokahófi KKÍ á Fosshótelinu í Þórunnartúni í dag. Lokahófið var í beinni útsendingu á Vísi. Athygli vekur að nýkrýndir deildarmeistarar Tindastóls eiga engan verðlaunahafa karlamegin. Deildarmeistarar Hauka í kvennaflokki eiga hins vegar tvo fulltrúa í úrvalsliði ársins auk leikmanns og þjálfara ársins, Emil Barja. Ægir er ekki bara leikmaður ársins heldur einnig varnarmaður ársins og annar fulltrúa Stjörnunnar í úrvalsliðinu. Njarðvík á hins vegar þjálfara ársins, Rúnar Inga Erlingsson. Rúnar Ingi Erlingsson stýrði Njarðvík óvænt til 3. sætis í Bónus-deild karla og var valinn besti þjálfarinn þar.vísir/Anton Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér að neðan. Bónus-deild kvenna Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Erlendi leikmaður ársins: Brittany Dinkins, Njarðvík Þjálfari ársins: Emil Barja, Haukum Ungi leikmaður ársins: Kolbrún María Ármannsdóttir, Stjörnunni Varnarmaður ársins: Sara Líf Boama, Val Leikmaður ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Úrvalslið ársins: Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Isabella Ósk Sigurðardóttir, Grindavík Kolbrún María Ármannsdóttir úr Stjörnunni var valin besti ungi leikmaðurinn í Bónus-deildinni.vísir/Anton Bónus-deild karla Prúðasti leikmaðurinn: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík Erlendi leikmaður ársins: Jacob Falko, ÍR Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hilmir Arnarsson, Haukum Varnarmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Úrvalslið ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Hilmar Smári Henningsson, Stjörnunni Þórir G. Þorbjarnarson, KR Kristinn Pálsson, Val Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi Jacob Falko úr ÍR var valinn erlendi leikmaður ársins í Bónus-deild karla.vísir/Anton 1. deild kvenna Erlendi leikmaður ársins: Brazil Harvey-Carr, Fjölni Þjálfari ársins: Karl Guðlaugsson, Ármanni Ungi leikmaður ársins: Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Varnarmaður ársins: Elísabet Ólafsdóttir, Stjarnan U Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Úrvalslið ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Birgit Ósk Snorradóttir, Ármanni Anna María Magnúsdóttir, KR Aðalheiður María Davíðsdóttir, Fjölni Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Ármanni var leikmaður ársins í 1. deild.vísir/Anton 1. deild karla Erlendi leikmaður ársins: Jaeden Edmund King, Hamri Þjálfari ársins: Óskar Þorsteinsson, ÍA Ungi leikmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Varnarmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Leikmaður ársins: Friðrik A. Jónsson, KV Úrvalslið ársins: Arnór Hermannsson, KV Sigvaldi Eggertsson, Fjölni Arnaldur Grímsson, Ármanni Friðrik A. Jónsson, KV Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Friðrik A. Jónasson úr KV var valinn leikmaður ársins í 1. deild karla.vísir/Anton Aðrar viðurkenningar Dómari ársins: Kristinn Óskarsson Kristinn Óskarsson var valinn dómari ársins.vísir/Anton Þessi sköruðu fram úr í 1. deild kvenna í vetur. Ármann vann deildina og fer í Bónus-deildina en nú er að hefjast umspil um síðasta lausa sætið þar.vísir/Anton Viktor Jónas Lúðvíksson fór heim með þrenn verðlaun eftir frammistöðu sína með KFG í 1. deildinni.vísir/Anton Brittany Dinkins úr Njarðvík var valin erlendi leikmaður ársins í Bónus-deildinni.vísir/Anton Mennirnir sem þóttu skara fram úr í 1. deild karla í vetur.vísir/Anton Brazil Harvey-Carr úr Fjölni var valin erlendi leikmaður ársins í 1. deild kvenna.vísir/Anton Verðlaunahafarnir í Bónus-deild karla 2024-25.vísir/Anton Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira
Lokahófið var í beinni útsendingu á Vísi. Athygli vekur að nýkrýndir deildarmeistarar Tindastóls eiga engan verðlaunahafa karlamegin. Deildarmeistarar Hauka í kvennaflokki eiga hins vegar tvo fulltrúa í úrvalsliði ársins auk leikmanns og þjálfara ársins, Emil Barja. Ægir er ekki bara leikmaður ársins heldur einnig varnarmaður ársins og annar fulltrúa Stjörnunnar í úrvalsliðinu. Njarðvík á hins vegar þjálfara ársins, Rúnar Inga Erlingsson. Rúnar Ingi Erlingsson stýrði Njarðvík óvænt til 3. sætis í Bónus-deild karla og var valinn besti þjálfarinn þar.vísir/Anton Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér að neðan. Bónus-deild kvenna Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Erlendi leikmaður ársins: Brittany Dinkins, Njarðvík Þjálfari ársins: Emil Barja, Haukum Ungi leikmaður ársins: Kolbrún María Ármannsdóttir, Stjörnunni Varnarmaður ársins: Sara Líf Boama, Val Leikmaður ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Úrvalslið ársins: Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Isabella Ósk Sigurðardóttir, Grindavík Kolbrún María Ármannsdóttir úr Stjörnunni var valin besti ungi leikmaðurinn í Bónus-deildinni.vísir/Anton Bónus-deild karla Prúðasti leikmaðurinn: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík Erlendi leikmaður ársins: Jacob Falko, ÍR Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hilmir Arnarsson, Haukum Varnarmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Úrvalslið ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Hilmar Smári Henningsson, Stjörnunni Þórir G. Þorbjarnarson, KR Kristinn Pálsson, Val Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi Jacob Falko úr ÍR var valinn erlendi leikmaður ársins í Bónus-deild karla.vísir/Anton 1. deild kvenna Erlendi leikmaður ársins: Brazil Harvey-Carr, Fjölni Þjálfari ársins: Karl Guðlaugsson, Ármanni Ungi leikmaður ársins: Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Varnarmaður ársins: Elísabet Ólafsdóttir, Stjarnan U Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Úrvalslið ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Birgit Ósk Snorradóttir, Ármanni Anna María Magnúsdóttir, KR Aðalheiður María Davíðsdóttir, Fjölni Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Ármanni var leikmaður ársins í 1. deild.vísir/Anton 1. deild karla Erlendi leikmaður ársins: Jaeden Edmund King, Hamri Þjálfari ársins: Óskar Þorsteinsson, ÍA Ungi leikmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Varnarmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Leikmaður ársins: Friðrik A. Jónsson, KV Úrvalslið ársins: Arnór Hermannsson, KV Sigvaldi Eggertsson, Fjölni Arnaldur Grímsson, Ármanni Friðrik A. Jónsson, KV Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Friðrik A. Jónasson úr KV var valinn leikmaður ársins í 1. deild karla.vísir/Anton Aðrar viðurkenningar Dómari ársins: Kristinn Óskarsson Kristinn Óskarsson var valinn dómari ársins.vísir/Anton Þessi sköruðu fram úr í 1. deild kvenna í vetur. Ármann vann deildina og fer í Bónus-deildina en nú er að hefjast umspil um síðasta lausa sætið þar.vísir/Anton Viktor Jónas Lúðvíksson fór heim með þrenn verðlaun eftir frammistöðu sína með KFG í 1. deildinni.vísir/Anton Brittany Dinkins úr Njarðvík var valin erlendi leikmaður ársins í Bónus-deildinni.vísir/Anton Mennirnir sem þóttu skara fram úr í 1. deild karla í vetur.vísir/Anton Brazil Harvey-Carr úr Fjölni var valin erlendi leikmaður ársins í 1. deild kvenna.vísir/Anton Verðlaunahafarnir í Bónus-deild karla 2024-25.vísir/Anton
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins