Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2025 09:01 Jim Zullo kippti í hár eins af ungum leikmönnum sínum og hefur nú verið rekinn. Skjáskot/Twitter Reynslumikill körfuboltaþjálfari í New York hefur verið rekinn eftir að hann greip utan um tagl stelpu sem hann þjálfaði og kippti í hárið. Þetta gerði hann þegar leikmaðurinn var grátandi eftir naumt tap, eins og sjá má á myndbandi. Þjálfarinn heitir Jim Zullo og er aðalþjálfari Northville Falcons stelpnaliðsins í bandaríska menntaskólakörfuboltanum. Liðið tapaði 43-37 fyrir LaFargeville á föstudaginn í úrslitaleik og var hin unga Hailey Monroe vonsvikin líkt og liðsfélagar hennar. Þær stóðu saman í línu þegar Zullo kom og kippti í hár Monroe með áberandi hætti. Northville High School fired girl's basketball coach Jim Zullo for yanking a player's ponytail after a loss. How would you respond if this happened to your daughter?https://t.co/CYs4IZKiL8— TaraBull (@TaraBull808) March 22, 2025 Liðsfélagi Monroe kom henni til stuðnings og sýndi Zullo óánægju sína með ofbeldið. Zullo, sem samkvæmt Sports Illustrated hafði þjálfað stráka og stelpur í New York í meira en fjörutíu ár, hefur nú verið rekinn. Zullo hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni. Hann hafði í viðtali eftir leikinn sakað Monroe um að hreyta í sig blótsyrðum eftir að hann skipaði henni að þakka mótherjum sínum fyrir leikinn. „Sem þjálfari þá er aldrei ásættanlegt að maður leggi hendur á leikmann og mér þykir þetta virkilega leitt. Ég vildi að ég gæti tekið þetta til baka,“ sagði Zullo sem er 81 árs gamall. Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Þjálfarinn heitir Jim Zullo og er aðalþjálfari Northville Falcons stelpnaliðsins í bandaríska menntaskólakörfuboltanum. Liðið tapaði 43-37 fyrir LaFargeville á föstudaginn í úrslitaleik og var hin unga Hailey Monroe vonsvikin líkt og liðsfélagar hennar. Þær stóðu saman í línu þegar Zullo kom og kippti í hár Monroe með áberandi hætti. Northville High School fired girl's basketball coach Jim Zullo for yanking a player's ponytail after a loss. How would you respond if this happened to your daughter?https://t.co/CYs4IZKiL8— TaraBull (@TaraBull808) March 22, 2025 Liðsfélagi Monroe kom henni til stuðnings og sýndi Zullo óánægju sína með ofbeldið. Zullo, sem samkvæmt Sports Illustrated hafði þjálfað stráka og stelpur í New York í meira en fjörutíu ár, hefur nú verið rekinn. Zullo hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni. Hann hafði í viðtali eftir leikinn sakað Monroe um að hreyta í sig blótsyrðum eftir að hann skipaði henni að þakka mótherjum sínum fyrir leikinn. „Sem þjálfari þá er aldrei ásættanlegt að maður leggi hendur á leikmann og mér þykir þetta virkilega leitt. Ég vildi að ég gæti tekið þetta til baka,“ sagði Zullo sem er 81 árs gamall.
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti