Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2025 12:32 Jöfnunarmark Orra Freys Þorkelssonar gegn Wisla Plock tryggði Sporting sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. getty/Andrzej Iwanczuk Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Eftir hverja umferð í riðlakeppninni birtist myndband af fimm bestu mörkunum á samfélagsmiðlum Meistaradeildarinnar. Og á toppi listans fyrir fjórtándu og síðustu umferð riðlakeppninnar trónir Orri. Hornamaðurinn skoraði nefnilega jöfnunarmark Sporting gegn Wisla Plock rétt áður en leiktíminn rann út. Leikar fóru 29-29 en með stiginu tryggðu Portúgalarnir sér sæti í átta liða úrslitum. 🔥 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗚𝗢𝗔𝗟𝗦 – Round 14 🔥1️⃣ Orri Þorkelsson (Sporting CP)2️⃣ Matthias Musche (SC Magdeburg)3️⃣ Tim Freihöfer (Füchse Berlin)4️⃣ Benoit Kounkoud (Industria Kielce)5️⃣ Haukur Thrastarson (Dinamo București)Which one’s your favourite? 👀👇 #ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/oP3EO2HbFd— EHF Champions League (@ehfcl) March 7, 2025 Orri hefur leikið mjög vel með Sporting á tímabilinu og sló í gegn með íslenska landsliðinu á HM í janúar. Hann skoraði 71 mark í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Orri er ekki eini Íslendingurinn á listanum yfir bestu mörkin í 14. umferð Meistaradeildarinnar því Haukur Þrastarson, leikmaður Dinamo Búkarest, er í 5. sætinu. Haukur skoraði sérstaklega snoturt mark í sigri Dinamo Búkarest á Fredericia, 32-37. Selfyssingurinn braust þá í gegnum vörn danska liðsins og sneri boltann laglega í netið. Haukur skoraði fimm mörk í leiknum gegn Fredericia og 44 mörk alls í riðlakeppninni. Hann gaf einnig sex stoðsendingar í leiknum í Danmörku. Dinamo Búkarest fer í umspil í sæti í átta liða úrslitum þar sem liðið mætir Magdeburg. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Eftir hverja umferð í riðlakeppninni birtist myndband af fimm bestu mörkunum á samfélagsmiðlum Meistaradeildarinnar. Og á toppi listans fyrir fjórtándu og síðustu umferð riðlakeppninnar trónir Orri. Hornamaðurinn skoraði nefnilega jöfnunarmark Sporting gegn Wisla Plock rétt áður en leiktíminn rann út. Leikar fóru 29-29 en með stiginu tryggðu Portúgalarnir sér sæti í átta liða úrslitum. 🔥 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗚𝗢𝗔𝗟𝗦 – Round 14 🔥1️⃣ Orri Þorkelsson (Sporting CP)2️⃣ Matthias Musche (SC Magdeburg)3️⃣ Tim Freihöfer (Füchse Berlin)4️⃣ Benoit Kounkoud (Industria Kielce)5️⃣ Haukur Thrastarson (Dinamo București)Which one’s your favourite? 👀👇 #ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/oP3EO2HbFd— EHF Champions League (@ehfcl) March 7, 2025 Orri hefur leikið mjög vel með Sporting á tímabilinu og sló í gegn með íslenska landsliðinu á HM í janúar. Hann skoraði 71 mark í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Orri er ekki eini Íslendingurinn á listanum yfir bestu mörkin í 14. umferð Meistaradeildarinnar því Haukur Þrastarson, leikmaður Dinamo Búkarest, er í 5. sætinu. Haukur skoraði sérstaklega snoturt mark í sigri Dinamo Búkarest á Fredericia, 32-37. Selfyssingurinn braust þá í gegnum vörn danska liðsins og sneri boltann laglega í netið. Haukur skoraði fimm mörk í leiknum gegn Fredericia og 44 mörk alls í riðlakeppninni. Hann gaf einnig sex stoðsendingar í leiknum í Danmörku. Dinamo Búkarest fer í umspil í sæti í átta liða úrslitum þar sem liðið mætir Magdeburg.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira