Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 14:33 Simon Pytlick fagnar einu af mörkunum sínu í úrslitaleik HM á móti Króatíu. AP/Darko Bandic Simon Pytlick fór mikinn með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta en heppnin var ekki með honum í Evrópudeildarleik í vikunni. Pytlick leikur með þýska liðinu Flensburg-Handewitt og honum tóks að brjóta bein í framhandleggnum í leik á móti franska liðinu Toulouse. Myndataka leiddi það í ljós að bein fór í sundur. Næst á dagskrá er að fara í aðgerð og það tekur tíma að koma til baka ekki síst þar sem þetta er skothöndin hans. DR segir frá. Pytlick meiddist þegar hann reyndi skot á markið en skothöndin skall í skrokk varnarmannsins með fyrrnefndum afleiðingum. Hann verður ekki með þýska liðinu á næstunni og missir af næstu landsleikjum Dana í mars. Pytlick var fjórði markahæsti HM í janúar með 50 mörk og 75 prósent skotnýtingu. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Frábært mót hjá þessum 24 ára gamla strák en Danir urðu þar heimsmeistarar í fjórða sinn í röð. „Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir okkur í þeirri stöðu sem við erum í, að þurfa að spila án Simons. Við verðum bara að þétta raðirnar og fylla í hans skarð þar til að hann kemur til baka,“ sagði Holger Glandorf, framkvæmdastjóri Flensburg-Handewitt. Það tekur Pytlick þrjá til fjóra mánuði að ná sér góðum af meiðslunum og tímbilið hans er því á enda. Simon Pytlick yesterday broke his right forearm and needs surgery. Huge blow for SG Flensburg-Handewitt!https://t.co/FoewM53EKM#handball pic.twitter.com/hTfknF97N9— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 26, 2025 HM karla í handbolta 2025 Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Pytlick leikur með þýska liðinu Flensburg-Handewitt og honum tóks að brjóta bein í framhandleggnum í leik á móti franska liðinu Toulouse. Myndataka leiddi það í ljós að bein fór í sundur. Næst á dagskrá er að fara í aðgerð og það tekur tíma að koma til baka ekki síst þar sem þetta er skothöndin hans. DR segir frá. Pytlick meiddist þegar hann reyndi skot á markið en skothöndin skall í skrokk varnarmannsins með fyrrnefndum afleiðingum. Hann verður ekki með þýska liðinu á næstunni og missir af næstu landsleikjum Dana í mars. Pytlick var fjórði markahæsti HM í janúar með 50 mörk og 75 prósent skotnýtingu. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Frábært mót hjá þessum 24 ára gamla strák en Danir urðu þar heimsmeistarar í fjórða sinn í röð. „Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir okkur í þeirri stöðu sem við erum í, að þurfa að spila án Simons. Við verðum bara að þétta raðirnar og fylla í hans skarð þar til að hann kemur til baka,“ sagði Holger Glandorf, framkvæmdastjóri Flensburg-Handewitt. Það tekur Pytlick þrjá til fjóra mánuði að ná sér góðum af meiðslunum og tímbilið hans er því á enda. Simon Pytlick yesterday broke his right forearm and needs surgery. Huge blow for SG Flensburg-Handewitt!https://t.co/FoewM53EKM#handball pic.twitter.com/hTfknF97N9— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 26, 2025
HM karla í handbolta 2025 Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn