Sósíalistaflokkurinn styður Úkraínu Ása Lind Finnbogadóttir skrifar 25. febrúar 2025 11:00 Ef utanríkisstefna flokksins er skoðuð kemur þar fram í öðrum punkti að Ísland skuli standa með öllum þjóðum sem ráðist er inn í. Þó að Úkraína sé kannski ekki skilgreind sem smáþjóð er hún sjálfstætt lýðræðisríki sem flokkurinn styður að sjálfsögðu til að verja sig fyrir ofbeldisinnrás Rússa. Þó svo að flokkurinn sé ekki hrifinn af hernaði eða hernaðarbandalögum sem slíkum og vilji miklu frekar stofna friðarbandalög styður hann að sjálfsögðu rétt frjáls ríkis til að ganga inn í Nató. Það er gjörsamlega fáránlegt að tveir einræðisherrar sitt hvoru megin við Atlandshafið haldi að það séu undir þeim komið hvort af slíku verður. Eins og kemur einnig fram í utanríkisstefnunni er það alltaf lýðræðislegar kosningar (þjóðaratkvæðagreiðslur) sem eiga að skera úr um hvort þjóð gengur í samvinnubandalög. Þetta á m.a. við um Evrópusambandið. Það er því alrangt að halda því fram að Sósíalistaflokkurinn sé á móti ESB eða fylgjandi Pútín. Það er gegn stefnunni. Stefnan er skýr um að standa með kúguðum þjóðum sem Úkraína er í þessu samhengi og einnig fylgjandi lýðræðislegum þjóðaratkvæðagreiðslum um mikilvæg mál sem þessi. Hér má skoða utanríkisstefnuna nánar: Utanríkismál – Málefnaflokkar – Sósíalistaflokkurinn Höfundur er kennari og félagi í Sósíalistaflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Ef utanríkisstefna flokksins er skoðuð kemur þar fram í öðrum punkti að Ísland skuli standa með öllum þjóðum sem ráðist er inn í. Þó að Úkraína sé kannski ekki skilgreind sem smáþjóð er hún sjálfstætt lýðræðisríki sem flokkurinn styður að sjálfsögðu til að verja sig fyrir ofbeldisinnrás Rússa. Þó svo að flokkurinn sé ekki hrifinn af hernaði eða hernaðarbandalögum sem slíkum og vilji miklu frekar stofna friðarbandalög styður hann að sjálfsögðu rétt frjáls ríkis til að ganga inn í Nató. Það er gjörsamlega fáránlegt að tveir einræðisherrar sitt hvoru megin við Atlandshafið haldi að það séu undir þeim komið hvort af slíku verður. Eins og kemur einnig fram í utanríkisstefnunni er það alltaf lýðræðislegar kosningar (þjóðaratkvæðagreiðslur) sem eiga að skera úr um hvort þjóð gengur í samvinnubandalög. Þetta á m.a. við um Evrópusambandið. Það er því alrangt að halda því fram að Sósíalistaflokkurinn sé á móti ESB eða fylgjandi Pútín. Það er gegn stefnunni. Stefnan er skýr um að standa með kúguðum þjóðum sem Úkraína er í þessu samhengi og einnig fylgjandi lýðræðislegum þjóðaratkvæðagreiðslum um mikilvæg mál sem þessi. Hér má skoða utanríkisstefnuna nánar: Utanríkismál – Málefnaflokkar – Sósíalistaflokkurinn Höfundur er kennari og félagi í Sósíalistaflokknum.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar