Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 09:22 Snorri Steinn Guðjónsson sést hér einbeittur fyrir leik Íslands og Egyptalands á dögunum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í ár og jafnar bæði og slær met með sigri í fimmta leiknum í röð í kvöld. Það eru liðin fjórtán ár síðan Ísland vann fimm leiki í röð á HM í fyrsta og eina skiptið. Því náði íslenska liðið með því að vinna fimm fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð 2011. Leikurinn í kvöld er á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum í Króatíu sem eru á heimavelli. Það verður því mjög erfitt fyrir íslenska liðið að halda áfram sigurgöngu sinni. Það eru reyndar fleiri met í boði fyrir Snorra Stein Guðjónsson og strákana í Zagreb í kvöld. Snorri Steinn hefur nefnilega stýrt íslenska liðinu til sigurs á sex leikjum í röð á stórmóti því íslensku strákarnir unnu einnig tvo síðustu leiki sína á EM í fyrra. Ísland endaði EM með því að vinna Króatíu og Austurríki en það dugði þó ekki liðinu til að komast upp úr milliriðlinum. Sex sigurleikir í röð á stórmótum er metjöfnun. Guðmundur Guðmundsson náði að stýra íslenska liðinu til sigurs í sex leikjum í röð frá 2010 til 2012. Sá fyrsti var bronsleikurinn á móti Póllandi á EM í Austurríki 2010 og hinir fimm voru á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð árið eftir. Guðmundur er hingað til eini þjálfarinn sem hefur stýrt íslenska landsliðinu til sigurs á fimm leikjum í röð á einu stórmóti en því náði hann tvisvar. Fyrst á HM í Svíþjóð 2011 og svo aftur á Ólympíuleikunum í London 2012. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir flesta sigurleiki íslenska landsliðsins í röð á stórmóti. Flestir sigurleikir Íslands í röð á stórmóti 5 sigrar í röð: HM í Svíþjóð 2011 (Guðmundur Guðmundsson) 5 sigrar í röð: ÓL í London 2012 (Guðmundur Guðmundsson) 4 sigrar í röð: HM í Króatíu 2025 (Snorri Steinn Guðjónsson) 4 sigrar í röð: HM í Portúgal 2003 (Guðmundur Guðmundsson) 4 sigrar í röð: HM í Kumamoto 1997 (Þorbjörn Jensson) 3 sigrar í röð: ÓL í Los Angeles 1984 (Bogdan Kowalczyk) 3 sigrar í röð: HM á Íslandi 1995 (Þorbergur Aðalsteinsson) 3 sigrar í röð: HM í Þýskalandi 2019 (Guðmundur Guðmundsson) 3 sigrar í röð: EM í Ungverjalandi 2022 (Guðmundur Guðmundsson) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Það eru liðin fjórtán ár síðan Ísland vann fimm leiki í röð á HM í fyrsta og eina skiptið. Því náði íslenska liðið með því að vinna fimm fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð 2011. Leikurinn í kvöld er á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum í Króatíu sem eru á heimavelli. Það verður því mjög erfitt fyrir íslenska liðið að halda áfram sigurgöngu sinni. Það eru reyndar fleiri met í boði fyrir Snorra Stein Guðjónsson og strákana í Zagreb í kvöld. Snorri Steinn hefur nefnilega stýrt íslenska liðinu til sigurs á sex leikjum í röð á stórmóti því íslensku strákarnir unnu einnig tvo síðustu leiki sína á EM í fyrra. Ísland endaði EM með því að vinna Króatíu og Austurríki en það dugði þó ekki liðinu til að komast upp úr milliriðlinum. Sex sigurleikir í röð á stórmótum er metjöfnun. Guðmundur Guðmundsson náði að stýra íslenska liðinu til sigurs í sex leikjum í röð frá 2010 til 2012. Sá fyrsti var bronsleikurinn á móti Póllandi á EM í Austurríki 2010 og hinir fimm voru á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð árið eftir. Guðmundur er hingað til eini þjálfarinn sem hefur stýrt íslenska landsliðinu til sigurs á fimm leikjum í röð á einu stórmóti en því náði hann tvisvar. Fyrst á HM í Svíþjóð 2011 og svo aftur á Ólympíuleikunum í London 2012. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir flesta sigurleiki íslenska landsliðsins í röð á stórmóti. Flestir sigurleikir Íslands í röð á stórmóti 5 sigrar í röð: HM í Svíþjóð 2011 (Guðmundur Guðmundsson) 5 sigrar í röð: ÓL í London 2012 (Guðmundur Guðmundsson) 4 sigrar í röð: HM í Króatíu 2025 (Snorri Steinn Guðjónsson) 4 sigrar í röð: HM í Portúgal 2003 (Guðmundur Guðmundsson) 4 sigrar í röð: HM í Kumamoto 1997 (Þorbjörn Jensson) 3 sigrar í röð: ÓL í Los Angeles 1984 (Bogdan Kowalczyk) 3 sigrar í röð: HM á Íslandi 1995 (Þorbergur Aðalsteinsson) 3 sigrar í röð: HM í Þýskalandi 2019 (Guðmundur Guðmundsson) 3 sigrar í röð: EM í Ungverjalandi 2022 (Guðmundur Guðmundsson)
Flestir sigurleikir Íslands í röð á stórmóti 5 sigrar í röð: HM í Svíþjóð 2011 (Guðmundur Guðmundsson) 5 sigrar í röð: ÓL í London 2012 (Guðmundur Guðmundsson) 4 sigrar í röð: HM í Króatíu 2025 (Snorri Steinn Guðjónsson) 4 sigrar í röð: HM í Portúgal 2003 (Guðmundur Guðmundsson) 4 sigrar í röð: HM í Kumamoto 1997 (Þorbjörn Jensson) 3 sigrar í röð: ÓL í Los Angeles 1984 (Bogdan Kowalczyk) 3 sigrar í röð: HM á Íslandi 1995 (Þorbergur Aðalsteinsson) 3 sigrar í röð: HM í Þýskalandi 2019 (Guðmundur Guðmundsson) 3 sigrar í röð: EM í Ungverjalandi 2022 (Guðmundur Guðmundsson)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“