Viðhorf Leifur Helgi Konráðsson skrifar 20. janúar 2025 08:01 Eitt sinn las ég að um 90% lífshamingjunnar snerist um viðhorf en aðeins 10% um hvað við værum raunverulega að gera. Ef hamingjan veltur á því hvað við gerum og hvernig aðstæður eru þá er hún völt og afar auðvelt að stugga við henni, þarf ekki meira en að hitta ókurteisan aðila. Ef hamingjan á að vera stöðug þarf hún að styðjast við það sem er stöðugt og það sem við getum raunverulega stjórnað eða leitað í. Þar sem við stjórnum takmarkað umhverfi, aðstæðum og fólki í kringum okkur er kannski ekki besta leiðin til hamingju að reiða sig á það sem við stjórnum annaðhvort að hluta eða ekki. Viðhorf okkar hins vegar getum við stjórnað eða allavega lært að stjórna og það er gert með ásetning og endurtekningu, svo einfalt er það. En bíðum nú við! hvers vegna hætta þá ekki allir sínum slæmu vönum? sennilega stafar það af því að við erum verur vanans að miklu leyti og það sem við teljum okkur vita gefur okkur öryggistilfinningu. Vaninn býr því til öryggistilfinningu innra með okkur, hvort sem um öryggi er að ræða eða ekki. Sumir fara í gegnum lífið á sínum gömlu vönum, aðrir þurfa að breyta til. Það erfiða við að breyta til er að þurfa að upplifa óþægindi núna fyrir þægindi seinna meir. Hinn valkosturinn er að vera í þægindum núna og óþægindum síðar. Höfundur er málari og ljóðskáld. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Eitt sinn las ég að um 90% lífshamingjunnar snerist um viðhorf en aðeins 10% um hvað við værum raunverulega að gera. Ef hamingjan veltur á því hvað við gerum og hvernig aðstæður eru þá er hún völt og afar auðvelt að stugga við henni, þarf ekki meira en að hitta ókurteisan aðila. Ef hamingjan á að vera stöðug þarf hún að styðjast við það sem er stöðugt og það sem við getum raunverulega stjórnað eða leitað í. Þar sem við stjórnum takmarkað umhverfi, aðstæðum og fólki í kringum okkur er kannski ekki besta leiðin til hamingju að reiða sig á það sem við stjórnum annaðhvort að hluta eða ekki. Viðhorf okkar hins vegar getum við stjórnað eða allavega lært að stjórna og það er gert með ásetning og endurtekningu, svo einfalt er það. En bíðum nú við! hvers vegna hætta þá ekki allir sínum slæmu vönum? sennilega stafar það af því að við erum verur vanans að miklu leyti og það sem við teljum okkur vita gefur okkur öryggistilfinningu. Vaninn býr því til öryggistilfinningu innra með okkur, hvort sem um öryggi er að ræða eða ekki. Sumir fara í gegnum lífið á sínum gömlu vönum, aðrir þurfa að breyta til. Það erfiða við að breyta til er að þurfa að upplifa óþægindi núna fyrir þægindi seinna meir. Hinn valkosturinn er að vera í þægindum núna og óþægindum síðar. Höfundur er málari og ljóðskáld.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar