„Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Sindri Sverrisson skrifar 16. janúar 2025 21:25 Þorsteinn Leó Gunnarsson lék sínar fyrstu mínútur á stórmóti og skoraði fyrsta markið sitt þegar fimm mínútur voru til leiksloka með þrumuskoti. VÍSIR/VILHELM „Þetta var æðisleg upplifun, að spila sinn fyrsta leik á stórmóti. Þetta var mjög gaman,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson strax eftir sinn fyrsta leik á HM, í stórsigrinum gegn Grænhöfðaeyjum. Þorsteinn kom inn á í fyrsta sinn á stórmóti eftir um tuttugu mínútna leik í kvöld, en hvernig voru taugarnar? „Eins og þið sáuð þá kastaði ég boltanum eiginlega út af í fyrstu sókninni,“ sagði Mosfellingurinn léttur í bragði en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Þorsteinn eftir fyrsta leik sinn á stórmóti „En eftir eina eða tvær sóknir var maður kominn inn í leikinn og í fíling. Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur,“ sagði Þorsteinn í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í Zagreb. Þorsteinn fékk snemma tveggja mínútna brottvísun og spilaði í raun ekki mikið í sínum fyrsta leik á stórmóti. Hefði hann viljað meira? „Auðvitað vill maður spila. Ég held að allir vilji spila allan leikinn. En ég er mjög þakklátur fyrir að spila og bjóst þannig lagað séð ekki við neinu meira,“ sagði Þorsteinn sem skoraði stórglæsilegt mark undir lokin: „Auðvitað ætlaði ég að skora úr fyrsta skoti. Ég setti hann bara sláin inn,“ en hvað má búast við mörgum mörkum gegn Kúbu á laugardaginn? „Ég mun skjóta þegar ég fæ tækifæri og við sjáum hvernig það fer,“ sagði Þorsteinn og passaði sig á að koma ekki með nein frekari loforð. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Þorsteinn kom inn á í fyrsta sinn á stórmóti eftir um tuttugu mínútna leik í kvöld, en hvernig voru taugarnar? „Eins og þið sáuð þá kastaði ég boltanum eiginlega út af í fyrstu sókninni,“ sagði Mosfellingurinn léttur í bragði en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Þorsteinn eftir fyrsta leik sinn á stórmóti „En eftir eina eða tvær sóknir var maður kominn inn í leikinn og í fíling. Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur,“ sagði Þorsteinn í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í Zagreb. Þorsteinn fékk snemma tveggja mínútna brottvísun og spilaði í raun ekki mikið í sínum fyrsta leik á stórmóti. Hefði hann viljað meira? „Auðvitað vill maður spila. Ég held að allir vilji spila allan leikinn. En ég er mjög þakklátur fyrir að spila og bjóst þannig lagað séð ekki við neinu meira,“ sagði Þorsteinn sem skoraði stórglæsilegt mark undir lokin: „Auðvitað ætlaði ég að skora úr fyrsta skoti. Ég setti hann bara sláin inn,“ en hvað má búast við mörgum mörkum gegn Kúbu á laugardaginn? „Ég mun skjóta þegar ég fæ tækifæri og við sjáum hvernig það fer,“ sagði Þorsteinn og passaði sig á að koma ekki með nein frekari loforð.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
„Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita