Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar 13. janúar 2025 07:32 English below Er Ísland (100.000 fkm) lítið? Litlu landi (65.000 fkm) eins og Litháen finnst það ekki. Sjálfsvitund Íslendinga er einnig það rík að hún kemur í veg fyrir að landið virðist lítið. Hugrekki er valdeflandi. Íslendingar sýndu hugrekki þegar þeir þorðu að viðurkenna réttmæti endurreisnar sjálfstæðis Litháen árið 1990. Þess vegna ætti það ekki að koma á óvart að í öllum stærri borgum Litháens er gata eða torg skírð í höfuðið á Íslandi í heiðursskyni. Það ætti einnig ekki að koma á óvart að Vilnius heldur þjóðhátíðardag Íslendinga hátíðlegan undir fyrirskriftinni “Takk, Ísland” og 11. febrúar ár hvert heiðra Litháar hugrekki Íslands með að kenna daginn við Ísland. Það ætti því heldur ekki að valda undrun, að árið 2006 tóku Litháar sig til og söfnuðu 300.000 undirskriftum - einni fyrir hvern Íslending. Það var þakkarmerki. Undirskriftirnar voru síðan færðar Forseta Íslands að gjöf. Á síðastliðnum þrjátíu árum hafa margir Litháar flutts búferlum til Íslands. Í dag eru um fimm þúsund Litháar sem líta á Ísland sem sitt heimaland. Síðustu áratugi hafa Litháar verið mikilvægir þátttakendur í íslensku atvinnulífi og lagt mikið af mörkum til vaxtar á ýmsum sviðum eins og í verklegum framkvæmdum, þjónustu og ungbarnafræðslu. Á síðustu árum hefur fjöldi litháískra sérfæðinga á Íslandi aukist. Sérfræðingur kallast einstaklingur í leiðandi stöðu eða öðru ábyrgðarmiklu hlutverki (t.d. vísindamaður), háskólamenntaður og virkur þjóðfélagsþegn. Um er að ræða einstaklinga sem geta lagt mikið af mörkum til að auka nánara samstarf milli landa eins og Litháens og Íslands, sérstaklega á sviði viðskipta og tengdum verkefnum. Þess vegna var félag ‚Litháískir sérfræðingar á Íslandi‘ stofnað í september 2024. Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá stofnun þess, hefur félagið tekið á móti mörgum virtum gestum, meðal annars ráðherrum, sendiherrum og fulltrúum ýmissa sviða. Félagið þjónar sem brú til að efla frekara samstarfs milli landa okkar, sem þegar á orðið nokkuð árangursríka og langa sögu. Nokkur íslensk fyrirtæki, m.a. fjármálafyrirtæki hafa starfað í Litháen um árabil. Litháísk fyrirtæki hafa einnig náð árangri á íslenskum markaði. Allar aðstæður eru til staðar til að treysta og auka þetta samstarf í framtíðinni. Á tímum tveggja heimsstyrjalda neyddust margir hæfileikaríkir Litháar að fara frá hreimalandi sínu. Flestir settust að í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Ástralíu. Þetta fólk og niðjar þeirra hafa ætíð leikið stórt hlutverk í sögu Litháen. Sérfræðingar búsettir erlendis eru enn mjög mikilvægir fyrir Litháen til að tryggja þróun viðskipta, menningar og menntunartengsla. Anthony Kiedis (Red Hot Chili Peppers), Jason Sudeikis, Bob Dylan, Sean Penn, Jonas Mekas – eru allt menn með litháískar rætur. Það sama gildir um hóp forystumanna í viðskiptum, stofnenda stórfyrirtækja og jafnvel stjórnmálamanna (Dick Durbin, Anthony Blinken, Bernie Sanders, Jack Lew). Alþjóðlegur hópur Litháa er talin telja um 1,3 milljónir einstaklinga í meira en 50 löndum. Stærstu samfélög Litháa er að finna í Bandaríkjunum, á Bretlandi og Írlandi, í Þýskalandi, Brasilíu og Noregi. Í flestum löndum eru félög sem sameina litháíska sérfræðinga undir heitinu “Global Lithuanian Leaders”. Litháískir sérfræðingar á Íslandi eru orðnir hluti af þessum alþjóðlega félagsskap og geta aukið á þau tengsl með ýmsum hætti. Á þessum alþjóðlegu pólitísku óvissutímum er verkefnið ekki bara að þróa tækifæri á sviðum vísinda og viðskipta. Það er mikilvægt að stofna til samskipta og skilnings með aðilum sem deila sömu gildismötum. Vonir Íslands frá níunda áratugnum varðandi Litháen hafa ræst að fullu. Litháen er orðið vestrænt þjóðfélag byggt á lýðræði og mannréttindum. Litháar hafa einnig sannað sjálfsvitund sína og hugrekki með því að vera með virkustu stuðningsaðilum Úkraínu frá 24. febrúar 2022. Smæð Litháen og Íslands skiptir máli. Vegna smæðar erum við sneggri í viðbrögðum við alþjóðlegum áskorunum. Við hneigjumst til að þróa sérhæfð starfssvið þar sem við stöndum vel að vígi í samkeppni, sem leiðir til mikillar sérþekkingar og afkasta á afmörkuðum starfssviðum, samanber stofnun og þróun CarbFix verkefnisins. Smæðin getur stuðlað að nánari menningarvitund, viðhaldið hefðum og aukið félagslega samheldni. Smæðin kallar á sterka eðlisvitund. Sterk eðlisvitund þjóðar viðheldur kröftugu gildismati. Lítill getur samt haft áhrif. Hugsaðu bara um moskítófluga í tjaldi! Sérfræðingar frá Litháen á Íslandi munu með einu skrefi í einu einbeita sér að því að styrkja einingu, viðskipti og efnahagsleg tengsl og menningartengsl þessara tveggja litlu og hugrökku þjóða, Íslendinga og Litháa. Þessi lönd stunduðu viðskipti í fortíðinni. Sérfræðingar frá Litháen munu leitast við að viðhalda þessu samtali. Í Félagi sérfræðinga frá Litháen eru fulltrúar margra starfssviða svo sem byggingaiðnaðar, verslunar, vísinda, heilbrigðissviða og lista. Stjórn félagsins skipa Rūta Vitaitė formaður og Goda Cicėnaitė, Laimonas Baranauskas, Inga Minelgaite stjórnarmenn. Höfundur er meðstofnandi og stjórnarmaður félagsins ´Litháískir sérfræðingar á Íslandi‘ og heiðursræðismaður Litháens á Íslandi. (Small) Size Matters? Lithuanian Professionals in Iceland: Unity and Cooperation Is Iceland small? To Lithuania, a small country, it doesn’t seem so. Iceland has a strong value system that prevents this country from being seen as small. Courage amplifies everything. And Iceland was a courageous country for Lithuania when, in the 1990s, it dared to recognize Lithuania’s independence. Therefore, it should not be surprising that every major city in Lithuania has a street or square named in honour of Iceland. It should not be surprising that Vilnius celebrates Iceland’s Independence Day at the festival “Takk, Ísland,” and every February 11th, Lithuania celebrates Iceland's courage by marking Iceland Day. It should also not be surprising that, in 2006, 300,000 Lithuanian signatures were brought to Iceland to express gratitude – one signature for every Icelander. In the past thirty years, many Lithuanians have dared to try life in Iceland. To this day, nearly five thousand Lithuanians call Iceland home. Over the past decades, Lithuanians have been an important labour market group in Iceland, significantly contributing to growth in various sectors – construction, service, and early education. In recent years, the number of Lithuanian professionals in Iceland has increased. A professional is someone in a leadership position or another important role (e.g., a scientist), with higher education and active participation in society. These are people who can significantly contribute to closer cooperation between countries, in this case, Lithuania and Iceland, particularly in the areas of business and business projects. This is why, in September, the Lithuanian Professionals Club in Iceland was founded. In this short time, the club has already met and hosted many important guests, including ministers, ambassadors, and business representatives from various fields. The club serves as another bridge to closer cooperation between the countries, which today already has a successful track record. Several Icelandic capital companies have been operating in Lithuania for years. Lithuanian companies have also successfully discovered the Icelandic market. We have every reason to believe that this collaboration will only grow in the future. During the two World Wars, many talented Lithuanians were forced to leave Lithuania. Most settled in the United States, Germany, and Australia. These people and their descendants have always played a crucial role in Lithuania’s history. Professionals living abroad are still very important to Lithuania today, ensuring the development of business, culture, and educational ties. Anthony Kiedis (Red Hot Chili Peppers), Jason Sudeikis, Bob Dylan, Sean Penn, Jonas Mekas – all have Lithuanian roots. Lithuanian roots are found in numerous prominent businessmen – founders of global companies and even among politicians (Dick Durbin, Anthony Blinken, Bernie Sanders, Jack Lew). The global Lithuanian diaspora is estimated to consist of approximately 1.3 million individuals, spread across more than 50 countries. The largest Lithuanian communities are located in the United States, United Kingdom, Ireland, Germany, Canada, Brazil, and Norway. In most countries, there are clubs uniting Lithuanian professionals under the name Global Lithuanian Leaders. Lithuanian professionals in Iceland have become part of this global community with all the opportunities to expand connections. In these geopolitically uncertain times, the task is not only the development of opportunities. It is important to develop opportunities with partners who share our values. Over more than thirty years of cooperation, Lithuania has fulfilled the hopes of Iceland from the 1990s and has become a fully Western country with values such as democracy and human rights. It also proved to a country that stands up, as since February 24, 2022, Lithuania has shown courage by being one of the most active supporters of Ukraine. The small size of Lithuania and Iceland is important. Because we are small, we are more agile in responding to global challenges. We tend to develop specialized industries, focusing on areas where we have a competitive advantage, leading to high levels of expertise and efficiency in niche sectors (yes, think CarbFix). Additionally, being small can foster a more intimate cultural identity, preserving traditions and allowing for greater social unity. Being small demands having big character. The big character of a nation always means strong values. Finally, being small can also mean being in a position of major power. If you do not believe it, try sleeping in a tent with a mosquito in it. Lithuanian professionals in Iceland will focus on strengthening unity and business and economic ties between the two small and brave countries – Iceland and Lithuania. Our uncenters talked about money so much that they even unified the word – peningar (Icelandic), pinigai (Lithuanian). Lithuanian professionals in Iceland will make their modest contribution to continue this dialogue. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Litháen Mest lesið Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson Skoðun Verðmætasköpun án virðingar Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Verðmætasköpun án virðingar Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur við náttúruna og sjálfbæra þróun Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir gegn mansali í forgangi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
English below Er Ísland (100.000 fkm) lítið? Litlu landi (65.000 fkm) eins og Litháen finnst það ekki. Sjálfsvitund Íslendinga er einnig það rík að hún kemur í veg fyrir að landið virðist lítið. Hugrekki er valdeflandi. Íslendingar sýndu hugrekki þegar þeir þorðu að viðurkenna réttmæti endurreisnar sjálfstæðis Litháen árið 1990. Þess vegna ætti það ekki að koma á óvart að í öllum stærri borgum Litháens er gata eða torg skírð í höfuðið á Íslandi í heiðursskyni. Það ætti einnig ekki að koma á óvart að Vilnius heldur þjóðhátíðardag Íslendinga hátíðlegan undir fyrirskriftinni “Takk, Ísland” og 11. febrúar ár hvert heiðra Litháar hugrekki Íslands með að kenna daginn við Ísland. Það ætti því heldur ekki að valda undrun, að árið 2006 tóku Litháar sig til og söfnuðu 300.000 undirskriftum - einni fyrir hvern Íslending. Það var þakkarmerki. Undirskriftirnar voru síðan færðar Forseta Íslands að gjöf. Á síðastliðnum þrjátíu árum hafa margir Litháar flutts búferlum til Íslands. Í dag eru um fimm þúsund Litháar sem líta á Ísland sem sitt heimaland. Síðustu áratugi hafa Litháar verið mikilvægir þátttakendur í íslensku atvinnulífi og lagt mikið af mörkum til vaxtar á ýmsum sviðum eins og í verklegum framkvæmdum, þjónustu og ungbarnafræðslu. Á síðustu árum hefur fjöldi litháískra sérfæðinga á Íslandi aukist. Sérfræðingur kallast einstaklingur í leiðandi stöðu eða öðru ábyrgðarmiklu hlutverki (t.d. vísindamaður), háskólamenntaður og virkur þjóðfélagsþegn. Um er að ræða einstaklinga sem geta lagt mikið af mörkum til að auka nánara samstarf milli landa eins og Litháens og Íslands, sérstaklega á sviði viðskipta og tengdum verkefnum. Þess vegna var félag ‚Litháískir sérfræðingar á Íslandi‘ stofnað í september 2024. Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá stofnun þess, hefur félagið tekið á móti mörgum virtum gestum, meðal annars ráðherrum, sendiherrum og fulltrúum ýmissa sviða. Félagið þjónar sem brú til að efla frekara samstarfs milli landa okkar, sem þegar á orðið nokkuð árangursríka og langa sögu. Nokkur íslensk fyrirtæki, m.a. fjármálafyrirtæki hafa starfað í Litháen um árabil. Litháísk fyrirtæki hafa einnig náð árangri á íslenskum markaði. Allar aðstæður eru til staðar til að treysta og auka þetta samstarf í framtíðinni. Á tímum tveggja heimsstyrjalda neyddust margir hæfileikaríkir Litháar að fara frá hreimalandi sínu. Flestir settust að í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Ástralíu. Þetta fólk og niðjar þeirra hafa ætíð leikið stórt hlutverk í sögu Litháen. Sérfræðingar búsettir erlendis eru enn mjög mikilvægir fyrir Litháen til að tryggja þróun viðskipta, menningar og menntunartengsla. Anthony Kiedis (Red Hot Chili Peppers), Jason Sudeikis, Bob Dylan, Sean Penn, Jonas Mekas – eru allt menn með litháískar rætur. Það sama gildir um hóp forystumanna í viðskiptum, stofnenda stórfyrirtækja og jafnvel stjórnmálamanna (Dick Durbin, Anthony Blinken, Bernie Sanders, Jack Lew). Alþjóðlegur hópur Litháa er talin telja um 1,3 milljónir einstaklinga í meira en 50 löndum. Stærstu samfélög Litháa er að finna í Bandaríkjunum, á Bretlandi og Írlandi, í Þýskalandi, Brasilíu og Noregi. Í flestum löndum eru félög sem sameina litháíska sérfræðinga undir heitinu “Global Lithuanian Leaders”. Litháískir sérfræðingar á Íslandi eru orðnir hluti af þessum alþjóðlega félagsskap og geta aukið á þau tengsl með ýmsum hætti. Á þessum alþjóðlegu pólitísku óvissutímum er verkefnið ekki bara að þróa tækifæri á sviðum vísinda og viðskipta. Það er mikilvægt að stofna til samskipta og skilnings með aðilum sem deila sömu gildismötum. Vonir Íslands frá níunda áratugnum varðandi Litháen hafa ræst að fullu. Litháen er orðið vestrænt þjóðfélag byggt á lýðræði og mannréttindum. Litháar hafa einnig sannað sjálfsvitund sína og hugrekki með því að vera með virkustu stuðningsaðilum Úkraínu frá 24. febrúar 2022. Smæð Litháen og Íslands skiptir máli. Vegna smæðar erum við sneggri í viðbrögðum við alþjóðlegum áskorunum. Við hneigjumst til að þróa sérhæfð starfssvið þar sem við stöndum vel að vígi í samkeppni, sem leiðir til mikillar sérþekkingar og afkasta á afmörkuðum starfssviðum, samanber stofnun og þróun CarbFix verkefnisins. Smæðin getur stuðlað að nánari menningarvitund, viðhaldið hefðum og aukið félagslega samheldni. Smæðin kallar á sterka eðlisvitund. Sterk eðlisvitund þjóðar viðheldur kröftugu gildismati. Lítill getur samt haft áhrif. Hugsaðu bara um moskítófluga í tjaldi! Sérfræðingar frá Litháen á Íslandi munu með einu skrefi í einu einbeita sér að því að styrkja einingu, viðskipti og efnahagsleg tengsl og menningartengsl þessara tveggja litlu og hugrökku þjóða, Íslendinga og Litháa. Þessi lönd stunduðu viðskipti í fortíðinni. Sérfræðingar frá Litháen munu leitast við að viðhalda þessu samtali. Í Félagi sérfræðinga frá Litháen eru fulltrúar margra starfssviða svo sem byggingaiðnaðar, verslunar, vísinda, heilbrigðissviða og lista. Stjórn félagsins skipa Rūta Vitaitė formaður og Goda Cicėnaitė, Laimonas Baranauskas, Inga Minelgaite stjórnarmenn. Höfundur er meðstofnandi og stjórnarmaður félagsins ´Litháískir sérfræðingar á Íslandi‘ og heiðursræðismaður Litháens á Íslandi. (Small) Size Matters? Lithuanian Professionals in Iceland: Unity and Cooperation Is Iceland small? To Lithuania, a small country, it doesn’t seem so. Iceland has a strong value system that prevents this country from being seen as small. Courage amplifies everything. And Iceland was a courageous country for Lithuania when, in the 1990s, it dared to recognize Lithuania’s independence. Therefore, it should not be surprising that every major city in Lithuania has a street or square named in honour of Iceland. It should not be surprising that Vilnius celebrates Iceland’s Independence Day at the festival “Takk, Ísland,” and every February 11th, Lithuania celebrates Iceland's courage by marking Iceland Day. It should also not be surprising that, in 2006, 300,000 Lithuanian signatures were brought to Iceland to express gratitude – one signature for every Icelander. In the past thirty years, many Lithuanians have dared to try life in Iceland. To this day, nearly five thousand Lithuanians call Iceland home. Over the past decades, Lithuanians have been an important labour market group in Iceland, significantly contributing to growth in various sectors – construction, service, and early education. In recent years, the number of Lithuanian professionals in Iceland has increased. A professional is someone in a leadership position or another important role (e.g., a scientist), with higher education and active participation in society. These are people who can significantly contribute to closer cooperation between countries, in this case, Lithuania and Iceland, particularly in the areas of business and business projects. This is why, in September, the Lithuanian Professionals Club in Iceland was founded. In this short time, the club has already met and hosted many important guests, including ministers, ambassadors, and business representatives from various fields. The club serves as another bridge to closer cooperation between the countries, which today already has a successful track record. Several Icelandic capital companies have been operating in Lithuania for years. Lithuanian companies have also successfully discovered the Icelandic market. We have every reason to believe that this collaboration will only grow in the future. During the two World Wars, many talented Lithuanians were forced to leave Lithuania. Most settled in the United States, Germany, and Australia. These people and their descendants have always played a crucial role in Lithuania’s history. Professionals living abroad are still very important to Lithuania today, ensuring the development of business, culture, and educational ties. Anthony Kiedis (Red Hot Chili Peppers), Jason Sudeikis, Bob Dylan, Sean Penn, Jonas Mekas – all have Lithuanian roots. Lithuanian roots are found in numerous prominent businessmen – founders of global companies and even among politicians (Dick Durbin, Anthony Blinken, Bernie Sanders, Jack Lew). The global Lithuanian diaspora is estimated to consist of approximately 1.3 million individuals, spread across more than 50 countries. The largest Lithuanian communities are located in the United States, United Kingdom, Ireland, Germany, Canada, Brazil, and Norway. In most countries, there are clubs uniting Lithuanian professionals under the name Global Lithuanian Leaders. Lithuanian professionals in Iceland have become part of this global community with all the opportunities to expand connections. In these geopolitically uncertain times, the task is not only the development of opportunities. It is important to develop opportunities with partners who share our values. Over more than thirty years of cooperation, Lithuania has fulfilled the hopes of Iceland from the 1990s and has become a fully Western country with values such as democracy and human rights. It also proved to a country that stands up, as since February 24, 2022, Lithuania has shown courage by being one of the most active supporters of Ukraine. The small size of Lithuania and Iceland is important. Because we are small, we are more agile in responding to global challenges. We tend to develop specialized industries, focusing on areas where we have a competitive advantage, leading to high levels of expertise and efficiency in niche sectors (yes, think CarbFix). Additionally, being small can foster a more intimate cultural identity, preserving traditions and allowing for greater social unity. Being small demands having big character. The big character of a nation always means strong values. Finally, being small can also mean being in a position of major power. If you do not believe it, try sleeping in a tent with a mosquito in it. Lithuanian professionals in Iceland will focus on strengthening unity and business and economic ties between the two small and brave countries – Iceland and Lithuania. Our uncenters talked about money so much that they even unified the word – peningar (Icelandic), pinigai (Lithuanian). Lithuanian professionals in Iceland will make their modest contribution to continue this dialogue.
Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun
Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Skoðun
Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun
Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Skoðun
Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir Skoðun