„Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. janúar 2025 23:15 Dominykas Milka var erfiður viðureignar fyrir David Okeke í leik Álftaness og Njarðvíkur. vísir / diego Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Njarðvík vann góðan útisigur á Álftnesingum í Bónus-deild karla í körfubolta á fimmtudag. Í þættinum Bónus Körfuboltakvöld fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Hermann Hauksson og Jón Halldór Eðvaldsson yfir sigur Njarðvíkinga og tóku frammistöðu Dominykas Milka sérstaklega fyrir. „Njarðvík gjörsamlega ruslaði baráttunni inni í teig. Þeir vinna frákastabaráttuna með tuttugu fráköstum,“ sagði Stefán Árni og Hermann tók undir. „13-2 í sóknarfráköstum er eitt og sér óboðlegt. Það er ekki eins og Álftanes sé með eitthvað lágvaxið lið og litla kalla inni í teig,“ sagði Hermann og sagði þessa tölfræði hafa komið sér á óvart. Dominykas Milka skoraði 23 stig í leiknum og tók þar að auki 10 fráköst. Jón Halldór Eðvaldsson var ánægður með Milka í liði Njarðvíkur. „Hann er búinn að vera ógeðslega flottur fyrir þetta Njarðvíkurlið og fengið endurnýjun lífdaga. Hann var ekki góður fyrir Keflavík síðasta tímabilið þar, hverju sem það er um að kenna. Hvort það var hann sjálfur eða eitthvað annað,“ sagði Jón Halldór. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Nýtt líf Dominykas Milka „Hann lítur út fyrir að vera geggjaður varnarlega sem hann er svo sannarlega ekki. Þetta er bara „coaching brilliance“ fyrir mér,“ bætti Jón Halldór við og vísar þar til Rúnars Inga Erlingssonar þjálfara Njarðvíkur. Alla umræðu þeirra félaga um Milka má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þar má meðal annars heyra skemmtilega sögu Jóns Halldórs um það þegar Jonni sá um að semja við Milka fyrir hönd Keflavíkur á sínum tíma. Bónus-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík UMF Álftanes Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Njarðvík vann góðan útisigur á Álftnesingum í Bónus-deild karla í körfubolta á fimmtudag. Í þættinum Bónus Körfuboltakvöld fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Hermann Hauksson og Jón Halldór Eðvaldsson yfir sigur Njarðvíkinga og tóku frammistöðu Dominykas Milka sérstaklega fyrir. „Njarðvík gjörsamlega ruslaði baráttunni inni í teig. Þeir vinna frákastabaráttuna með tuttugu fráköstum,“ sagði Stefán Árni og Hermann tók undir. „13-2 í sóknarfráköstum er eitt og sér óboðlegt. Það er ekki eins og Álftanes sé með eitthvað lágvaxið lið og litla kalla inni í teig,“ sagði Hermann og sagði þessa tölfræði hafa komið sér á óvart. Dominykas Milka skoraði 23 stig í leiknum og tók þar að auki 10 fráköst. Jón Halldór Eðvaldsson var ánægður með Milka í liði Njarðvíkur. „Hann er búinn að vera ógeðslega flottur fyrir þetta Njarðvíkurlið og fengið endurnýjun lífdaga. Hann var ekki góður fyrir Keflavík síðasta tímabilið þar, hverju sem það er um að kenna. Hvort það var hann sjálfur eða eitthvað annað,“ sagði Jón Halldór. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Nýtt líf Dominykas Milka „Hann lítur út fyrir að vera geggjaður varnarlega sem hann er svo sannarlega ekki. Þetta er bara „coaching brilliance“ fyrir mér,“ bætti Jón Halldór við og vísar þar til Rúnars Inga Erlingssonar þjálfara Njarðvíkur. Alla umræðu þeirra félaga um Milka má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þar má meðal annars heyra skemmtilega sögu Jóns Halldórs um það þegar Jonni sá um að semja við Milka fyrir hönd Keflavíkur á sínum tíma.
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík UMF Álftanes Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti