Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Ó. Ingi Tómasson skrifar 6. janúar 2025 07:00 Forgangsröðun Isavia virðist á sumum sviðum vera nokkuð skökk. Við sem ferðumst á veturna með viðkomu í Leifsstöð (þrátt fyrir rándýra auglýsingu rétt fyrir áramótaskaupið eru reyndar ekki margar aðrar leiðir í boði) þurfum að reiða okkur á að komast út úr flugstöðinni komu megin að bíl, leigubíl eða rútu. Þegar færðin er eins og hún hefur verið að undanförnu á fólk erfitt með að fara langar leiðir með kerrur hlaðnar farangri vegna ömurlegra gönguleiða, hálku eða snjóþunga. Hvernig væri? Hvernig væri að Isavia setti farþega í fyrsta sæti með upphituðum og yfirbyggðum gönguleiðum að þeim svæðum þar sem faratækin eru? Hvernig væri að Isavia endurnýjaði töskukerrurnar sem hafa verið í notkun um langt árabil og eru úr sér gengnar og ekki á færi allra að nota við erfiðar aðstæður? Hvernig væri að einhverjir starfsmenn væru á komusvæði til aðstoðar farþega vegna bilaðra greiðsluvéla bílastæðagjalda eða til aðstoðar við fólk sem á erfitt með að komast úr flugstöðinni vegna hálku, snjóþunga og lélegra gönguleiða í átt að bílastæðum? Hvernig væri að Isavia hugaði að öðru en að hámarka hagnaðinn á kostnað viðskiptavina sinna? Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Höfundur er ferðalangur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Tölum íslensku um bíðandi börn: Uppgjöf, svarthol og lögbrot Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Fjórði hver vinnur í verslun og þjónustu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar Skoðun Pabbar, mömmur, afar, ömmur Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Vellíðan í vinnu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hefur vanfjármögnun sveitarfélaga áhrif á byggingarkostnað? Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Þar sem gervigreind er raunverulega að breyta öllu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Forgangsröðun Isavia virðist á sumum sviðum vera nokkuð skökk. Við sem ferðumst á veturna með viðkomu í Leifsstöð (þrátt fyrir rándýra auglýsingu rétt fyrir áramótaskaupið eru reyndar ekki margar aðrar leiðir í boði) þurfum að reiða okkur á að komast út úr flugstöðinni komu megin að bíl, leigubíl eða rútu. Þegar færðin er eins og hún hefur verið að undanförnu á fólk erfitt með að fara langar leiðir með kerrur hlaðnar farangri vegna ömurlegra gönguleiða, hálku eða snjóþunga. Hvernig væri? Hvernig væri að Isavia setti farþega í fyrsta sæti með upphituðum og yfirbyggðum gönguleiðum að þeim svæðum þar sem faratækin eru? Hvernig væri að Isavia endurnýjaði töskukerrurnar sem hafa verið í notkun um langt árabil og eru úr sér gengnar og ekki á færi allra að nota við erfiðar aðstæður? Hvernig væri að einhverjir starfsmenn væru á komusvæði til aðstoðar farþega vegna bilaðra greiðsluvéla bílastæðagjalda eða til aðstoðar við fólk sem á erfitt með að komast úr flugstöðinni vegna hálku, snjóþunga og lélegra gönguleiða í átt að bílastæðum? Hvernig væri að Isavia hugaði að öðru en að hámarka hagnaðinn á kostnað viðskiptavina sinna? Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Höfundur er ferðalangur.
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar
Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun