McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 18:14 Oscar Piastri og Lando Norris, ökuþórar McLaren. Lando Norris verður fyrstur af stað og liðsfélagi hans, Oscar Piastri, annar í síðasta kappakstsri tímabilsins í Formúlu 1 sem fer fram í Abú Dabí á morgun. McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. McLaren er með 21 stiga forskot á Ferrari, sem á litla von á titlinum vegna þess að Charles Leclerc verður síðastur af stað. Carlos Sainz gerði mun betur og verður þriðji af stað, en Ferrari þarf á kraftaverki að halda til að toppa McLaren. LANDO NORRIS TAKES POLE!!! Team mate Oscar Piastri locks out the front row for McLaren with Carlos Sainz taking third 👏👏#F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/jCHwf2RYUq— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 Max Verstappen virðist fullsaddur eftir að hafa fagnað fjórða heimsmeistaratitlinum í röð á dögunum. Tímatakan hjá Verstappen byrjaði vel en hann fór hægar yfir á síðustu hringjunum og hafnaði í fimmta sæti. Hann verður þó fjórði á ráspól, þar sem Nico Hulkenberg hjá Haas var refsað niður um þrjú sæti og tekur sjöunda sætið á ráspól. Hulkenberg hit with three-place grid penalty for #AbuDhabiGP ⬇️#F1 | Full story 👇https://t.co/3HWEG6Jksx— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 1) Lando Norris, McLaren 2) Oscar Piastri, McLaren 3) Carlos Sainz, Ferrari 4) Nico Hulkenberg, Haas 5) Max Verstappen, Red Bull 6) Pierre Gasly, Alpine 7) George Russell, Mercedes 8) Fernando Alonso, Aston Martin 9) Valtteri Bottas, Sauber 10) Sergio Perez, Red Bull Hér fyrir ofan má sjá hvernig niðurröðun var eftir tímatökunni. Nico Hulkenberg verður í sjöunda sæti og aðrir færast ofar af ofangreindum ástæðum. Lokakappakstur tímabilsins í Abú Dabí hefst klukkan 12:30 á morgun, sunnudag, og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren er með 21 stiga forskot á Ferrari, sem á litla von á titlinum vegna þess að Charles Leclerc verður síðastur af stað. Carlos Sainz gerði mun betur og verður þriðji af stað, en Ferrari þarf á kraftaverki að halda til að toppa McLaren. LANDO NORRIS TAKES POLE!!! Team mate Oscar Piastri locks out the front row for McLaren with Carlos Sainz taking third 👏👏#F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/jCHwf2RYUq— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 Max Verstappen virðist fullsaddur eftir að hafa fagnað fjórða heimsmeistaratitlinum í röð á dögunum. Tímatakan hjá Verstappen byrjaði vel en hann fór hægar yfir á síðustu hringjunum og hafnaði í fimmta sæti. Hann verður þó fjórði á ráspól, þar sem Nico Hulkenberg hjá Haas var refsað niður um þrjú sæti og tekur sjöunda sætið á ráspól. Hulkenberg hit with three-place grid penalty for #AbuDhabiGP ⬇️#F1 | Full story 👇https://t.co/3HWEG6Jksx— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 1) Lando Norris, McLaren 2) Oscar Piastri, McLaren 3) Carlos Sainz, Ferrari 4) Nico Hulkenberg, Haas 5) Max Verstappen, Red Bull 6) Pierre Gasly, Alpine 7) George Russell, Mercedes 8) Fernando Alonso, Aston Martin 9) Valtteri Bottas, Sauber 10) Sergio Perez, Red Bull Hér fyrir ofan má sjá hvernig niðurröðun var eftir tímatökunni. Nico Hulkenberg verður í sjöunda sæti og aðrir færast ofar af ofangreindum ástæðum. Lokakappakstur tímabilsins í Abú Dabí hefst klukkan 12:30 á morgun, sunnudag, og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira