Við kjósum blokkir Kjartan Valgarðsson skrifar 29. nóvember 2024 12:42 Þessar alþingiskosningar eru mikilvægari en um langt skeið og úrslitin gætu orðið afdrifaríkari en við gerum okkur grein fyrir. Valið stendur um tvær blokkir: hægri blokk með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins, sem vill rústa lífeyrissjóðunum ykkar. Hins vegar jafnaðarblokk með áherslu á kjör og lífsaðstæður launafólks, velferð fyrir alla og raunverulegar breytingar. Samfylkingin leiðir velferðarblokkina og þess vegna skptir svo miklu að jafnaðarstefnan fái góða kosningu, því sterkari Samfylking, því traustari velferðarblokk. Sterk Samfylking tryggir að blautir draumar Viðreisnar um einkavæðingu í mennta-, heilbrigðis- og velferðarkerfinu verði lagðir til hliðar, að ekki sé minnst á viljann til að selja Landsbankann til að ná í rekstrarfé fyrir ríkissjóð. Það sér hver kona hve glórulaust það er. Þar stöndum við jafnaðarmenn með verkalýðshreyfingunni eins og eðli okkar býður. Um árabil hélt Sjálfstæðisflokkurinn völdum í Reykjavík með minnihluta atkvæða, vegna þess að atkvæði vinsstrimanna dreifðust á marga flokka, og því féllu mörg atkvæði niður dauð. Við stöndum frammi fyrir líkum aðstæðum nú: Atkvæði greidd smáflokkum eru stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn, Miðflokkinn og Flokk fólksins. Tryggjum góðan sigur Samfylkingarinnar og gerum raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Höfundur er formaður Samfylkingarinnar í Garðabæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjartan Valgarðsson Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Þessar alþingiskosningar eru mikilvægari en um langt skeið og úrslitin gætu orðið afdrifaríkari en við gerum okkur grein fyrir. Valið stendur um tvær blokkir: hægri blokk með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins, sem vill rústa lífeyrissjóðunum ykkar. Hins vegar jafnaðarblokk með áherslu á kjör og lífsaðstæður launafólks, velferð fyrir alla og raunverulegar breytingar. Samfylkingin leiðir velferðarblokkina og þess vegna skptir svo miklu að jafnaðarstefnan fái góða kosningu, því sterkari Samfylking, því traustari velferðarblokk. Sterk Samfylking tryggir að blautir draumar Viðreisnar um einkavæðingu í mennta-, heilbrigðis- og velferðarkerfinu verði lagðir til hliðar, að ekki sé minnst á viljann til að selja Landsbankann til að ná í rekstrarfé fyrir ríkissjóð. Það sér hver kona hve glórulaust það er. Þar stöndum við jafnaðarmenn með verkalýðshreyfingunni eins og eðli okkar býður. Um árabil hélt Sjálfstæðisflokkurinn völdum í Reykjavík með minnihluta atkvæða, vegna þess að atkvæði vinsstrimanna dreifðust á marga flokka, og því féllu mörg atkvæði niður dauð. Við stöndum frammi fyrir líkum aðstæðum nú: Atkvæði greidd smáflokkum eru stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn, Miðflokkinn og Flokk fólksins. Tryggjum góðan sigur Samfylkingarinnar og gerum raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Höfundur er formaður Samfylkingarinnar í Garðabæ.
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar