Skoðun

Höldum okkur á dag­skrá

Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar skrifar

Flestir Íslendingar eiga minningar af því þegar íslenskt íþróttafólk hefur náð árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þegar stórir sigrar vinnast, margfaldast þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi, þvert á íþróttagreinar, um allt land. Íþróttafólk hefur lengi kallað eftir betri umgjörð, en oftast nær fyrir daufum eyrum stjórnvalda.

Núverandi ráðherra íþróttamála, Ásmundur Einar Daðason, hefur hins vegar sýnt að hann hlustar á íþróttahreyfinguna og stendur við orð sín. Ásmundur hefur sannarlega haft íþróttirnar á dagskrá og þegar ráðist í róttækar umbætur fyrir hreyfinguna.

Þessar Alþingiskosningar eru þýðingarmiklar fyrir íþróttahreyfinguna. Við erum því miður orðin vön því að málefni íþróttafólks fái ekki næga athygli stjórnvalda og óttumst að þau áform sem Ásmundur Einar hefur haft í farvatninu hverfi aftur ofan í skúffu, nái hann ekki kjöri til Alþingis. Höfum það hugfast þegar við göngum til kosninga á laugardag.

Áfram Ísland!

  • Adda Baldursdóttir
  • Alfreð Karl Alfreðsson
  • Andrea Kolbeinsdóttir
  • Arna Hrönn Ámundadóttir
  • Arnar Freyr Arnarsson
  • Ásgeir Sigurgeirsson
  • Damir Muminovic
  • Danero Thomas
  • Elísabet Gunnarsdóttir
  • Einar Jónsson
  • Eiríkur Ingi Kristinsson
  • Eyrún Erla Gestsdóttir
  • Erna Héðinsdóttir
  • Fanney Lind Thomas Guðmundsdóttir
  • Freyr Ólafsson
  • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
  • Guðlaug Edda Hannesdóttir
  • Guðni Valur Guðnason
  • Guðrún Ósk Ámundadóttir
  • Haraldur Þorvarðarson
  • Hákon Þór Svavarsson
  • Heimir Orri Magnússon
  • Helena Ólafsdóttir
  • Hildigunnur Einarsdóttir
  • Hlynur Bæringsson
  • Hörður Björgvin Magnússon
  • Ingeborg Eide Garðarsdóttir
  • Jón Þór Sigurðsson
  • Katrín Ásbjörnsdóttir
  • Kristín Guðmundsdóttir
  • Kristín Rós Hákonardóttir
  • Lárus Helgi Ólafsson
  • Martin Hermannsson
  • Máni Hilmarsson
  • Ólafur Magnússon
  • Reynir Þór Stefánsson
  • Sigrún Sjöfn Ámundadóttir
  • Silja Úlfarsdóttir
  • Sólveig Pálsdóttir
  • Sverre Jakobsson
  • Thelma Björg Björnsdóttir
  • Tryggvi Snær Hlinason
  • Þrándur Gíslason Roth
  • Þórður Hjaltested

Höfundar eru afreksíþróttafólk, þjálfarar, formenn, framkvæmdastjórar, dómarar og virkir þátttakendur í íþróttahreyfingunni.




Skoðun

Skoðun

Konur hlusta á konur og karla, karlar hlusta á karla

Ásta Björg Björgvinsdóttir,Elíza Geirsdóttir Newman,Helga Ragnarsdóttir,Katla Vigdís Vernharðsdóttir,Lára Rúnarsdóttir,Lilja Sól Helgadóttir,Sóley Stefánsdóttir,Steinunn Camilla Stones skrifar

Skoðun

Enginn á að vera hryggur um jólin

Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar

Sjá meira


×