Höldum okkur á dagskrá Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar skrifar 29. nóvember 2024 11:04 Flestir Íslendingar eiga minningar af því þegar íslenskt íþróttafólk hefur náð árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þegar stórir sigrar vinnast, margfaldast þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi, þvert á íþróttagreinar, um allt land. Íþróttafólk hefur lengi kallað eftir betri umgjörð, en oftast nær fyrir daufum eyrum stjórnvalda. Núverandi ráðherra íþróttamála, Ásmundur Einar Daðason, hefur hins vegar sýnt að hann hlustar á íþróttahreyfinguna og stendur við orð sín. Ásmundur hefur sannarlega haft íþróttirnar á dagskrá og þegar ráðist í róttækar umbætur fyrir hreyfinguna. Þessar Alþingiskosningar eru þýðingarmiklar fyrir íþróttahreyfinguna. Við erum því miður orðin vön því að málefni íþróttafólks fái ekki næga athygli stjórnvalda og óttumst að þau áform sem Ásmundur Einar hefur haft í farvatninu hverfi aftur ofan í skúffu, nái hann ekki kjöri til Alþingis. Höfum það hugfast þegar við göngum til kosninga á laugardag. Áfram Ísland! Adda Baldursdóttir Alfreð Karl Alfreðsson Andrea Kolbeinsdóttir Arna Hrönn Ámundadóttir Arnar Freyr Arnarsson Ásgeir Sigurgeirsson Damir Muminovic Danero Thomas Elísabet Gunnarsdóttir Einar Jónsson Eiríkur Ingi Kristinsson Eyrún Erla Gestsdóttir Erna Héðinsdóttir Fanney Lind Thomas Guðmundsdóttir Freyr Ólafsson Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Guðlaug Edda Hannesdóttir Guðni Valur Guðnason Guðrún Ósk Ámundadóttir Haraldur Þorvarðarson Hákon Þór Svavarsson Heimir Orri Magnússon Helena Ólafsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Hlynur Bæringsson Hörður Björgvin Magnússon Ingeborg Eide Garðarsdóttir Jón Þór Sigurðsson Katrín Ásbjörnsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Kristín Rós Hákonardóttir Lárus Helgi Ólafsson Martin Hermannsson Máni Hilmarsson Ólafur Magnússon Reynir Þór Stefánsson Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Silja Úlfarsdóttir Sólveig Pálsdóttir Sverre Jakobsson Thelma Björg Björnsdóttir Tryggvi Snær Hlinason Þrándur Gíslason Roth Þórður Hjaltested Höfundar eru afreksíþróttafólk, þjálfarar, formenn, framkvæmdastjórar, dómarar og virkir þátttakendur í íþróttahreyfingunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Flestir Íslendingar eiga minningar af því þegar íslenskt íþróttafólk hefur náð árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þegar stórir sigrar vinnast, margfaldast þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi, þvert á íþróttagreinar, um allt land. Íþróttafólk hefur lengi kallað eftir betri umgjörð, en oftast nær fyrir daufum eyrum stjórnvalda. Núverandi ráðherra íþróttamála, Ásmundur Einar Daðason, hefur hins vegar sýnt að hann hlustar á íþróttahreyfinguna og stendur við orð sín. Ásmundur hefur sannarlega haft íþróttirnar á dagskrá og þegar ráðist í róttækar umbætur fyrir hreyfinguna. Þessar Alþingiskosningar eru þýðingarmiklar fyrir íþróttahreyfinguna. Við erum því miður orðin vön því að málefni íþróttafólks fái ekki næga athygli stjórnvalda og óttumst að þau áform sem Ásmundur Einar hefur haft í farvatninu hverfi aftur ofan í skúffu, nái hann ekki kjöri til Alþingis. Höfum það hugfast þegar við göngum til kosninga á laugardag. Áfram Ísland! Adda Baldursdóttir Alfreð Karl Alfreðsson Andrea Kolbeinsdóttir Arna Hrönn Ámundadóttir Arnar Freyr Arnarsson Ásgeir Sigurgeirsson Damir Muminovic Danero Thomas Elísabet Gunnarsdóttir Einar Jónsson Eiríkur Ingi Kristinsson Eyrún Erla Gestsdóttir Erna Héðinsdóttir Fanney Lind Thomas Guðmundsdóttir Freyr Ólafsson Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Guðlaug Edda Hannesdóttir Guðni Valur Guðnason Guðrún Ósk Ámundadóttir Haraldur Þorvarðarson Hákon Þór Svavarsson Heimir Orri Magnússon Helena Ólafsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Hlynur Bæringsson Hörður Björgvin Magnússon Ingeborg Eide Garðarsdóttir Jón Þór Sigurðsson Katrín Ásbjörnsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Kristín Rós Hákonardóttir Lárus Helgi Ólafsson Martin Hermannsson Máni Hilmarsson Ólafur Magnússon Reynir Þór Stefánsson Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Silja Úlfarsdóttir Sólveig Pálsdóttir Sverre Jakobsson Thelma Björg Björnsdóttir Tryggvi Snær Hlinason Þrándur Gíslason Roth Þórður Hjaltested Höfundar eru afreksíþróttafólk, þjálfarar, formenn, framkvæmdastjórar, dómarar og virkir þátttakendur í íþróttahreyfingunni.